Einungis eitt prósent íslensks landbúnaðar lífrænt vottaður
Viðtal

Ein­ung­is eitt pró­sent ís­lensks land­bún­að­ar líf­rænt vott­að­ur

Að­eins eitt pró­sent af ís­lensk­um land­bún­aði hlýt­ur líf­ræna vott­un. Anna María Björns­dótt­ir seg­ir hvata­styrki fyr­ir líf­ræn­an land­bún­að líkt og er í ESB vanta hér­lend­is. Í nýrri heim­ild­ar­mynd henn­ar, GRÓA, má sjá að Ís­land er eft­ir­bát­ur í mála­flokkn­um en yf­ir­völd stefna þó að tí­föld­un líf­rænn­ar vott­un­ar á næstu fimmtán ár­um.
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.
Sextán ára baráttukona gegn laxeldi í sjókvíum
Viðtal

Sex­tán ára bar­áttu­kona gegn lax­eldi í sjókví­um

„Mót­mæli eru að­gengi­leg leið til að láta í sér heyra,“ seg­ir Ísa­dóra Ís­feld um­hverfis­að­gerðasinni sem hóf í ní­unda bekk að berj­ast gegn lax­eldi í sjókví­um. Hún fer skap­andi leið­ir til þess að koma skila­boð­um sín­um á fram­færi, sem­ur rapp- og raf­tónlist um nátt­úr­una og finnst skemmti­legt að sjá vini sína blómstra í aktíf­ism­an­um. Hún vill fræða börn og ung­linga um um­hverf­is­mál­in og hvetja þau til að nota rödd­ina sína til að hafa áhrif.
Haldið í biðstöðu síðustu sjö ár
FréttirFerðamannalandið Ísland

Hald­ið í bið­stöðu síð­ustu sjö ár

Sjö ár eru frá því að öll upp­bygg­ing var stöðv­uð vegna sprungu í Svína­felli sem tal­in er geta vald­ið berg­hlaupi. „Áhrif­in eru að geta ekki lát­ið líf­ið halda áfram,“ seg­ir Anna María Ragn­ars­dótt­ir, eig­andi Hót­els Skafta­fells. Sig­ur­jón Andrés­son, bæj­ar­stjóri sveit­ar­fé­lags Horna­fjarð­ar, seg­ir mál­ið hafa geng­ið of hægt.
Gætu allt eins verið á hálendinu
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.
Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Nátt­úr­an gef­ur og nátt­úr­an tek­ur: Hættu­ástand á ferða­manna­stöð­um

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.
Vegir sem valda banaslysum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið undanfarið ár