Jóhann Páll: „Ísland er ekki í skjóli“
Innlent

Jó­hann Páll: „Ís­land er ekki í skjóli“

Jó­hann Páll Jó­hanns­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra gaf í dag út að­lög­un­ar­áætl­un um lofts­lags­breyt­ing­ar. Sjáv­ar­út­veg­ur­inn og land­bún­að­ur þurfa áhættumat og seigla vega­kerf­is­ins verð­ur kort­lögð. „Við þurf­um að að­laga sam­fé­lag­ið og inn­viði að þeim breyt­ing­um sem eru þeg­ar hafn­ar,“ seg­ir ráð­herr­ann.
Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.
Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
Þáttur

Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?

Í sum­ar gekk fjöl­þjóð­leg­ur hóp­ur nátt­úru­fræð­inga yf­ir Breiða­merk­ur­jök­ul og upp í af­skekktu jök­ulsker­in Esju­fjöll. Þau voru þang­að kom­in til að skoða hvernig líf þró­ast og tek­ur land und­an hop­andi jökl­um lands­ins. Esther Jóns­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi hópn­um og lærði um áhrif lofts­lags­breyt­inga á jökla og gróð­ur, kyn­leg­ar líf­ver­ur og nýj­ar vís­inda­leg­ar upp­götv­an­ir. Við­mæl­end­ur eru Bjarni Dið­rik Sig­urðs­son, Starri Heið­mars­son, María Rún­ars­dótt­ir, Ju­lia Brzukcy, Th­eresa Strobel, Al­eks Cz­arny og Nath­an Christ­mas.
Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
Vettvangur

Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?

Í sum­ar gekk fjöl­þjóð­leg­ur hóp­ur nátt­úru­fræð­inga yf­ir Breiða­merk­ur­jök­ul og upp í af­skekktu jök­ulsker­in Esju­fjöll. Þau voru þang­að kom­in til að skoða hvernig líf þró­ast og tek­ur land und­an hop­andi jökl­um lands­ins. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi hópn­um og lærði um áhrif lofts­lags­breyt­inga á jökla og gróð­ur, kyn­leg­ar líf­ver­ur og nýj­ar vís­inda­leg­ar upp­götv­an­ir.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu