Bandaríkin verja áttatíu milljörðum dala í kjarnorku fyrir gervigreind
Erlent

Banda­rík­in verja átta­tíu millj­örð­um dala í kjarn­orku fyr­ir gervi­greind

Banda­rík­in hafa efnt til sam­starfs við fyr­ir­tæki um upp­bygg­ingu kjarna­ofna til að anna eft­ir­spurn eft­ir raf­orku frá gervi­greindar­iðn­að­in­um. Samn­ing­ur upp á átta­tíu millj­arða Banda­ríkja­dala hef­ur ver­ið gerð­ur. Er þetta lið­ur í áætl­un Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta um end­ur­reisn kjarn­ork­unn­ar.
„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Innlent

„Við vær­um ekki að kvarta ef þetta væri ekki raun­veru­leik­inn“

Fjöl­þjóð­leg­ur hóp­ur ungra kvenna og kvára á Ís­landi hef­ur lagt fram kröf­ur á Kvenna­ári. Nið­ur­stöð­ur verk­efn­is sem þau hafa unn­ið und­an­far­ið sýna að ung­ar kon­ur og kvár upp­lifa ým­is­kon­ar mis­mun­un á grund­velli kyns. Hóp­ur­inn seg­ir mik­il­vægt að huga að við­kvæm­ustu hóp­un­um því þá njóti öll góðs af.
Tilkynningum um ofbeldi gegn börnum fjölgað um sextíu prósent
Innlent

Til­kynn­ing­um um of­beldi gegn börn­um fjölg­að um sex­tíu pró­sent

Heild­ar­fjöldi til­kynn­inga til barna­vernd­ar og lög­reglu um of­beldi hef­ur auk­ist um sex­tíu pró­sent síð­an 2018. Sam­tím­is hef­ur vit­unda­vakn­ing orð­ið í sam­fé­lag­inu. Til­kynn­ing­um um lík­am­legt of­beldi hef­ur fjölg­að en til­kynn­ing­um um kyn­ferð­isof­beldi hef­ur fækk­að. Stytta þarf bið­lista fyr­ir sér­tæk úr­ræði.
Jóhann Páll: „Þjóðin gerir kröfu um árangur í loftslagsmálum“
Stjórnmál

Jó­hann Páll: „Þjóð­in ger­ir kröfu um ár­ang­ur í lofts­lags­mál­um“

Jó­hann Páll Jó­hanns­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra seg­ir al­menn­ing á Ís­landi og víð­ar hafa áhyggj­ur af lofts­lags­breyt­ing­um. Fólk sé „fylgj­andi því að grip­ið sé til af­gerand að­gerða til að vinna gegn hnatt­rænni hlýn­un.“ Hann seg­ir mik­il­vægt að spenna ekki bog­ann of mik­ið og leggj­ast í raun­sæj­ar að­gerð­ir.
„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.
Rannsakar bleikþvott Ísraels
ViðtalÁrásir á Gaza

Rann­sak­ar bleik­þvott Ísra­els

„Eina leið­in fyr­ir fanga til þess að vera í sam­bandi við um­heim­inn er í gegn­um lög­fræð­ing,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur, rann­sak­andi og hinseg­in að­gerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinn­ur með palestínsk­um föng­um en þeim er mein­að að hafa sam­skipti við ást­vini. Nadine vann ný­ver­ið rann­sókn­ar­verk­efni í Há­skóla Ís­lands um bleik­þvott sem Ísra­el not­ar til að veikja and­spyrnu Palestínu­manna.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið undanfarið ár