Vegir sem valda banaslysum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.
„Stórundarlegt“ að Hafnarfjörður samþykki borholur í Krýsuvík
Fréttir

„Stórund­ar­legt“ að Hafn­ar­fjörð­ur sam­þykki bor­hol­ur í Krýsu­vík

Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir „stórund­ar­legt“ að Hafn­ar­fjarð­ar­bær hafi sam­þykkt til­rauna­bor­hol­ur rétt hjá lang­vin­sæl­asta ferða­mannastað sveit­ar­fé­lags­ins. Fram­kvæmd­ir við fyrstu bor­holu standa yf­ir í ná­vígi við Sel­tún. Valdi­mar Víð­is­son, bæj­ar­stjóri Hafn­ar­fjarð­ar, hef­ur ekki áhyggj­ur af ferða­þjón­ust­unni.

Mest lesið undanfarið ár