„Stórundarlegt“ að Hafnarfjörður samþykki borholur í Krýsuvík
Fréttir

„Stórund­ar­legt“ að Hafn­ar­fjörð­ur sam­þykki bor­hol­ur í Krýsu­vík

Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir „stórund­ar­legt“ að Hafn­ar­fjarð­ar­bær hafi sam­þykkt til­rauna­bor­hol­ur rétt hjá lang­vin­sæl­asta ferða­mannastað sveit­ar­fé­lags­ins. Fram­kvæmd­ir við fyrstu bor­holu standa yf­ir í ná­vígi við Sel­tún. Valdi­mar Víð­is­son, bæj­ar­stjóri Hafn­ar­fjarð­ar, hef­ur ekki áhyggj­ur af ferða­þjón­ust­unni.
Fjármagn í takt við tíma kalda stríðsins – Niðurstöður NATO
Fréttir

Fjár­magn í takt við tíma kalda stríðs­ins – Nið­ur­stöð­ur NATO

Fram­lög að­ild­ar­ríkja Atlants­hafs­banda­lags­ins juk­ust úr tveim­ur pró­sent­um í fimm pró­sent á leið­toga­fundi sam­bands­ins í vik­unni. Banda­ríkja­for­seti, Don­ald Trump, var helsti tals­mað­ur auk­inna fjár­fram­laga. Fund­in­um hef­ur ver­ið lýst sem sögu­leg­um vegna sam­þykkt­ar þeirra. „Við er­um að verða vitni að fæð­ingu nýs Atlants­hafs­banda­lags,“ sagði Al­ex­and­er Stubb, for­seti Finn­lands.
Þjóðarmorð á Gasa „kerfisbundið“ bælt niður á BBC
FréttirÁrásir á Gaza

Þjóð­armorð á Gasa „kerf­is­bund­ið“ bælt nið­ur á BBC

Centre for Media Monitor­ing seg­ir BBC sýna „tvö­falt sið­gæði“ í um­fjöll­un sinni um Ísra­el og Palestínu. Í nýrri skýrslu mið­stöðv­ar­inn­ar kem­ur fram að dauðs­föll Palestínu­manna telj­ist ekki jafn frétt­næm og dauðs­föll Ísra­els­manna og að ásak­an­ir um þjóð­armorð Ísra­els­rík­is á Gasa séu kerf­is­bund­ið bæld­ar nið­ur.
Átök Ísraels og Írans stigmagnast: Óvinaveldin nú og þá
Skýring

Átök Ísra­els og Ír­ans stig­magn­ast: Óvinaveld­in nú og þá

Ísra­el réðst á Ír­an með loft­árás­um föstu­dag­inn 13. júní og í kjöl­far­ið hafa rík­in átt í linnu­laus­um átök­um. Banda­ríski her­inn hef­ur haf­ið hern­að­ar­að­gerð­ir gegn Ír­an. Leið­tog­ar hafa mikl­ar áhyggj­ur af því að átök­in stig­magn­ist áfram. Heim­ild­in tók sam­an at­burði síð­ustu daga og fer yf­ir sögu óvina­ríkj­anna Ísra­els og Ír­ans.
Hefur ekki áhyggjur af fylgi Framsóknar í nýrri könnun
Fréttir

Hef­ur ekki áhyggj­ur af fylgi Fram­sókn­ar í nýrri könn­un

„Ég hef eng­ar áhyggj­ur af því að við ná­um ekki inn í næstu kosn­ing­um,“ seg­ir Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík. Sam­kvæmt nýrri könn­un Gallup miss­ir Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn alla full­trúa sína í borg­inni. Að­spurð­ur hvort hann sjái eft­ir því að hafa slit­ið borg­ar­stjórn­ar­sam­starf­inu seg­ist Ein­ar alls ekki sjá eft­ir því.
Setja spurningarmerki við aðkomu Landsvirkjunar að frumvarpi
Fréttir

Setja spurn­ing­ar­merki við að­komu Lands­virkj­un­ar að frum­varpi

Á sama tíma og Jó­hann Páll ráð­herra mælti fyr­ir um­deildu frum­varpi um breyt­ing­ar á raf­orku­lög­um, fund­uðu Lands­virkj­un og um­hverf­is­ráðu­neyt­ið um bráða­birgða­leyfi. Frum­varp­ið hef­ur sætt gagn­rýni þar sem rík­ið og Lands­virkj­un eru í dóms­máli um Hvamms­virkj­un, sem hér­aðs­dóm­ur felldi virkj­ana­leyfi úr gildi í janú­ar.
Egyptar brottvísa aðgerðasinnum úr landi
Erlent

Egypt­ar brott­vísa að­gerða­sinn­um úr landi

Tug­um að­gerða­sinna sem að styðja Palestínu hef­ur ver­ið brott­vís­að frá Egyptalandi. Þús­und­ir hafa lagt leið sína til lands­ins þar sem leið­ang­ur­inn Global March to Gaza ætl­ar að koma mann­úð­ar­að­stoð inn á Gasa­svæð­ið í gegn­um landa­mæri við Rafah. Egypsk yf­ir­völd reyna að hafa uppi á er­lend­um ferða­mönn­um sem stefna á þátt­töku og senda úr landi.
Vanmeta fjölda fatlaðra sem þurfa NPA þjónustu
Fréttir

Van­meta fjölda fatl­aðra sem þurfa NPA þjón­ustu

Rún­ar Björn Her­rera Þorkels­son, formað­ur NPA mið­stöðv­ar­inn­ar, seg­ir mun fleiri bíða eft­ir þjón­ustu en töl­ur á bið­list­um eft­ir NPA segi til um: „Við er­um margoft bú­in að tala um þetta við Al­þingi, sveit­ar­fé­lög og alla aðra, að vin­sam­leg­ast gera áætlan­ir sem eru raun­hæf­ar.“ NPA mið­stöð­in fagn­ar 15 ára af­mæli sínu í dag en ár­in frá stofn­un henn­ar hafa ein­kennst af erfiðri hags­muna­bar­áttu.
Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
Viðtal

Komst loks í átrösk­un­ar­með­ferð þeg­ar veik­ind­in voru orð­in al­var­leg

El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir ákvað 17 ára að fara í „sak­laust átak“ til að létt­ast en missti al­gjör­lega tök­in og veikt­ist al­var­lega af átrösk­un. Hún lýs­ir bar­áttu sinni, ekki ein­ung­is við lífs­hættu­leg­an sjúk­dóm held­ur líka brot­ið heil­brigðis­kerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúk­dóm­ur­inn er orð­inn al­var­leg­ur, en dán­ar­tíðni vegna hans er sú hæsta á með­al geð­sjúk­dóma.

Mest lesið undanfarið ár