Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina
Erlent

Tíma­mót í al­þjóða­við­skipt­um – Toll­ar Trump skekja heims­byggð­ina

Tíma­mót urðu al­þjóða­við­skipt­um í gær þeg­ar Don­ald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evr­ópu­sam­band­ið. All­ar vör­ur frá Ís­landi til Banda­ríkj­anna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti að­gerð­irn­ar í Hvíta hús­inu í gær og sagði þetta vera „einn mik­il­væg­asta dag í sögu Banda­ríkj­anna“.
Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
Fréttir

Breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um lagð­ar fram

Frum­varp um breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um hef­ur ver­ið lagt fram í sam­ráðs­gátt. Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra kall­ar breyt­ing­arn­ar „leið­rétt­ingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóð­ar­inn­ar um eðli­legt gjald úr­gerð­ar­fyr­ir­tækja af auð­lind­inni. Mið­að við raun­veru­legt afla­verð­mæti hefðu veiði­gjöld getað ver­ið um tíu millj­örð­um hærri í fyrra.
Mótmæla handtöku borgarstjóra Istanbúl: „Lýðræðinu stórlega ógnað“
Skýring

Mót­mæla hand­töku borg­ar­stjóra Ist­an­búl: „Lýð­ræð­inu stór­lega ógn­að“

Borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur tek­ur þátt í áskor­un borg­ar­stjóra í Evr­ópu til tyrk­neskra yf­ir­valda vegna hand­töku borg­ar­stjór­ans í Ist­an­búl, Ekrem Imamoglu. Á sunnu­dag átti að til­kynna Imamoglu sem for­setafram­bjóð­anda Lýð­ræð­is­flokks fólks­ins fyr­ir næstu for­seta­kosn­ing­ar ár­ið 2028. Flokk­ur­inn hef­ur lýst að­gerð­un­um sem póli­tískri vald­aránstilraun und­ir for­ystu Er­dog­ans, for­seta Tyrk­lands.
Ísland vaknar
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið undanfarið ár