Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Streymi: Almar „í kassanum“ les upp úr nýrri bók
Streymi

Streymi: Alm­ar „í kass­an­um“ les upp úr nýrri bók

Alm­ar Steinn Atla­son varð þjóð­þekkt­ur ár­ið 2015 sem Alm­ar í kass­an­um eft­ir að hann dvaldi nak­inn í heila viku inni í gler­kassa í Lista­há­skól­an­um. Hann var að senda frá sér skáld­sög­una Mold er mold - Litla syst­ir mín fjölda­morð­ing­inn. Hér má horfa á beint streymi frá út­gáfu­hóf­inu en upp­lest­ur Alm­ars hefst upp úr klukk­an 18.
Þórður tekur ekki þingsæti -  „Skrifin voru röng, meiðandi og skaðleg“
FréttirAlþingiskosningar 2024

Þórð­ur tek­ur ekki þing­sæti - „Skrif­in voru röng, meið­andi og skað­leg“

Þórð­ur Snær Júlí­us­son ætl­ar ekki að taka sæti á þingi nái hann kjöri í al­þing­is­kosn­ing­un­um. Hann seg­ist skamm­ast sín mik­ið fyr­ir göm­ul bloggskrif sem voru rifj­uð upp í vik­unni. Þórð­ur tek­ur fram að hann sé ekki fórn­ar­lamb að­stæðna og að bar­átt­an í kven­frels­is- og jafn­rétt­is­mál­um standi enn.
Veikir menn sem enginn vill
Erla Hlynsdóttir
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Veik­ir menn sem eng­inn vill

Neyð­arkalli Fang­els­is­mála­stofn­un­ar var ekki sinnt þeg­ar þrem­ur ráðu­neyt­um voru send er­indi um að tryggja þyrfti stuðn­ing og þjón­ustu fyr­ir fanga sem væri að losna út, mann sem er met­inn hættu­leg­ur sjálf­um sér og öðr­um. Skömmu eft­ir að þessi mað­ur lauk afplán­un var hann hand­tek­inn vegna gruns um nauðg­un. Ann­ar sem var að losna út er grun­að­ur um að hafa myrt móð­ur sína. Við­bú­ið var að þeir myndu brjóta aft­ur af sér.
Lýsir viðbrögðum Jóns sem „skólabókardæmi um þöggunartilburði“
Fréttir

Lýs­ir við­brögð­um Jóns sem „skóla­bók­ar­dæmi um þögg­un­ar­til­burði“

Fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, lýsti því yf­ir í dag að um­fjöll­un um hann væri „vænt­an­lega lög­reglu­mál.“„Það hef­ur áð­ur gef­ist vel að fá lög­regl­una til að­stoð­ar við að beita kæl­ingaráhrif­um í óþægi­leg­um mál­um með til­hæfu­laus­um rann­sókn­um,“ seg­ir formað­ur Blaða­manna­fé­lags­ins.
Finnur og Svandís leiða VG í Reykjavík
FréttirAlþingiskosningar 2024

Finn­ur og Svandís leiða VG í Reykja­vík

Finn­ur Ricart Andra­son, fyrr­ver­andi for­seti Ungra um­hverf­issinna, er í fyrsta sæti á lista VG í Reykja­vík norð­ur fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Svandís Svavars­dótt­ir, formað­ur hreyf­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi ráð­herra, er í fyrsta sæti í Reykja­vík suð­ur. Katrín Jak­obs­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur VG, er í heið­urs­sæti í Reykja­vík norð­ur.
Erfiði hlutinn í þessu
Erla Hlynsdóttir
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Erf­iði hlut­inn í þessu

Ár­um sam­an hef­ur ver­ið kall­að eft­ir betr­um­bót­um þeg­ar kem­ur að með­ferð­ar­úr­ræð­um fyr­ir börn í vanda. Eft­ir að for­stöðu­mað­ur Stuðla kall­aði enn einu sinni á hjálp var hann send­ur í leyfi. Um ára­bil hafa ver­ið gef­in fög­ur fyr­ir­heit, það er bú­ið að skrifa skýrsl­ur, skipa starfs­hópa og nefnd­ir, meira að segja skrifa und­ir vilja­yf­ir­lýs­ing­ar, en ekk­ert hef­ur enn gerst.
„Örfáir nemendur“ en ráðuneytið veit ekki hversu margir
Fréttir

„Ör­fá­ir nem­end­ur“ en ráðu­neyt­ið veit ekki hversu marg­ir

Námsúr­ræði sem Kletta­bær býð­ur börn­um og ung­menn­um með fjöl­þætt­an vanda sem þar dvelja er ekki með við­ur­kenn­ingu sem fram­halds­skóli. Um­boðs­mað­ur barna ósk­ar svara frá mennta- og barna­mála­ráð­herra vegna mats á ár­angri og gæð­um. Ráð­herra hef­ur ekki svar­að fimm mán­aða gam­alli fyr­ir­spurn um hversu marg­ir nýta úr­ræð­ið.
Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum
FréttirAlþingiskosningar 2024

Lenya Rún efst í Reykja­vík­ur­kjör­dæmun­um

Lenya Rún var efst í próf­kjöri Pírata sem var sam­eig­in­legt fyr­ir bæði Reykja­vík­ur­kjör­dæm­in og leið­ir hún því ann­an lista flokks­ins í Reykja­vík fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­arn­ar. Fyr­ir neð­an hana í próf­kjör­inu voru þrír sitj­andi þing­menn flokks­ins og tveir borg­ar­full­trú­ar. Ugla Stef­an­ía leið­ir list­ann í Norð­vest­ur­kjör­dæmi.
Bjarkey Olsen gefur ekki kost á sér: „Pólitík er sannarlega snúin“
FréttirAlþingiskosningar 2024

Bjarkey Ol­sen gef­ur ekki kost á sér: „Póli­tík er sann­ar­lega snú­in“

Bjarkey Ol­sen, þing­mað­ur Vinstri grænna og fyrr­ver­andi mat­væla­ráð­herra, ætl­ar ekki að gefa kost á sér fyr­ir kom­andi al­þing­is­kosn­ing­ar. Hún á að baki 20 ára fer­il í stjórn­mál­um. Hún er ein þriggja ráð­herra VG sem á föstu­dag urðu óbreytt­ir þing­menn eft­ir að flokk­ur­inn ákvað að taka ekki þátt í starfs­stjórn und­ir for­ystu Bjarna Bene­dikts­son­ar fram að kosn­ing­um.
Þórdís Kolbrún hafði betur gegn Jóni Gunnars
FréttirAlþingiskosningar 2024

Þór­dís Kol­brún hafði bet­ur gegn Jóni Gunn­ars

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir var kjör­in til að skipa 2. sæti á fram­boðs­lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­vest­ur­kjör­dæmi og hafði bet­ur gegn Jóni Gunn­ars­syni sem sótt­ist eft­ir sama sæti. Bjarni Bene­dikts­son var sjálf­kjör­inn í 1. sæti list­ans. Formað­ur og vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins skipa því efstu tvö sæti lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­arn­ar.

Mest lesið undanfarið ár