Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Heimilin leita meira til lífeyrissjóða – Verðtryggð húsnæðislán í sókn
Fréttir

Heim­il­in leita meira til líf­eyr­is­sjóða – Verð­tryggð hús­næð­is­lán í sókn

Heim­ili leita í aukn­um mæli til líf­eyr­is­sjóða fyr­ir verð­tryggð lán til hús­næð­is­kaupa, þar sem lægstu breyti­legu vext­irn­ir eru pró­sentu­stigi lægri en hjá bönk­un­um. Líf­eyr­is­sjóðslán eru hins veg­ar í mörg­um til­fell­um ekki full­nægj­andi fjár­mögn­un­ar­kost­ur fyr­ir fólk með lít­ið eig­ið fé.

Mest lesið undanfarið ár