Ásgeir Brynjar Torfason

Efnahagslegar afleiðingar kosninga:  Halló aftur, Trump
Greining

Efna­hags­leg­ar af­leið­ing­ar kosn­inga: Halló aft­ur, Trump

Arf­leifð Don­alds Trump frá fyrra kjör­tíma­bili seg­ir ekki mik­ið til um áhrif umbreyt­inga sem hann hygg­ur á nú á því næsta. Vænt­ing­ar kjós­enda hans eru lík­lega ekki al­veg þær sömu og millj­arða­mær­ing­anna sem einnig komu hon­um til valda að nýju. Hér er far­ið yf­ir stöð­una í al­þjóð­legu og póli­tísku sam­hengi ein­um degi fyr­ir okk­ar eig­in kosn­ing­ar.
Málsvörn gegn ómaklegum málalyktum
GagnrýniGeir H. Haarde - ævisaga

Málsvörn gegn ómak­leg­um mála­lykt­um

Fjár­mála­hrun­ið ár­ið 2008 var hluti af al­þjóð­leg­um vendipunkti sem enn er til um­ræðu og grein­ing­ar. Með ís­lenska bjart­sýni, æðru­leysi og sam­stöðu að vopni fer for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands frá þeim tíma, Geir H. Haar­de, yf­ir sögu sína og at­burði þá sem leiddu hann fyr­ir Lands­dóm eft­ir að hafa stað­ið í brim­rót­inu sjálfu sem hefði getað sökkt þjóð­ar­skút­unni.
„Það er ekkert eftir“
GreiningMillistétt í molum

„Það er ekk­ert eft­ir“

Þrátt fyr­ir að um helm­ing­ur hjóna­banda endi með skiln­aði virð­ist kerf­ið ekki miða við for­eldra sem vana­lega eru kall­að­ir ein­stæð­ir – en eru í þess­ari grein kall­að­ir sjálf­stæð­ir. Heim­ild­in fékk á þriðja tug þátt­tak­enda til að svara spurn­ing­um um lífs­kjör sín. Svör­in sem bár­ust kall­ast vel á við lífs­kjarak­ann­an­ir sem fram­kvæmd­ar hafa ver­ið að und­an­förnu.

Mest lesið undanfarið ár