Ásgeir Brynjar Torfason

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.
Af stjórnmálaástandi – úr jólabókaflóðum
Greining

Af stjórn­mála­ástandi – úr jóla­bóka­flóð­um

Fræði­bæk­ur og rit al­menns efn­is er víð­feðm­ur flokk­ur bæði í Bóka­tíð­ind­um og á sviði bók­mennta­verð­launa. Hér eru tekn­ar til yf­ir­lits­legr­ar grein­ing­ar nokkr­ar sér­vald­ar bæk­ur sem mætti draga sam­an und­ir flokk al­mennra fræð­andi bóka á sviði stjórn­mála og lýð­ræð­is sem sett­ar eru í laus­legt sam­hengi fleirri bóka af svið­um efna­hagspóli­tík­ur.
Trumpískir tollar: Tæta og trylla um heimshagkerfið
Greining

Trumpísk­ir toll­ar: Tæta og trylla um heims­hag­kerf­ið

Fyrsta hálfa ár­ið er lið­ið af síð­ara kjör­tíma­bili Trumps for­seta. Eng­inn veit hvernig tolla­stríð­ið þró­ast þó ljóst sé orð­ið að heims­hag­kerf­inu hef­ur ver­ið um­bylt. Snilld­ar­lög­gjöf og stór­fag­urt fjár­laga­frum­varp virð­ast þó einnig fela í sér að rétt­ar­rík­ið á und­ir högg að sækja og fram­tíð lýð­ræð­is­ins er mik­illi óvissu háð.
Listin að skapa nýjungar í gamalgrónum heimi
Ásgeir Brynjar Torfason
Vísbending

Ásgeir Brynjar Torfason

List­in að skapa nýj­ung­ar í gam­al­grón­um heimi

Leið­ari rit­stjóra Vís­bend­ing­ar í sum­ar­blað­inu 2025 með þema ný­sköp­un­ar og hug­verka. Lyk­il­orð­in eru: Óstöð­ug­ar umbreyt­ing­ar. Arki­tekt­úr, mál­tækni og skipu­lag. Hug­verk, verksvit og hönn­un tölvu­leikja. List­nám og bygg­ing­ar. Of­gnótt slors og fram­tíð vinnu­mark­að­ar­ins. Op­in­ber stefnu­mörk­un og ár­ang­ur stuðn­ings.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.
Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags
GagnrýniLýðræði í mótun

Áhrif al­menn­ings á þró­un stjórn­mála og sam­fé­lags

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son rýn­ir í verk­ið Lýð­ræði í mót­un eft­ir Hrafn­kel Lárus­son sem bygg­ir hana á doktors­rit­gerð sinni frá ár­inu 2021 við Há­skóla Ís­lands. Far­ið er yf­ir for­send­ur lýð­ræð­is­þró­un­ar ára­tug­ina frá því Ís­lend­ing­ar fengu stjórn­ar­skrá, af­henta af Dana­kon­ungi gerða upp úr þeirri dönsku, ár­ið 1874. Rann­sókn­ar­tíma­bil­inu lýk­ur þeg­ar ný kosn­inga­lög taka gildi ár­ið 1915.
Efnahagslegar afleiðingar kosninga:  Halló aftur, Trump
Greining

Efna­hags­leg­ar af­leið­ing­ar kosn­inga: Halló aft­ur, Trump

Arf­leifð Don­alds Trump frá fyrra kjör­tíma­bili seg­ir ekki mik­ið til um áhrif umbreyt­inga sem hann hygg­ur á nú á því næsta. Vænt­ing­ar kjós­enda hans eru lík­lega ekki al­veg þær sömu og millj­arða­mær­ing­anna sem einnig komu hon­um til valda að nýju. Hér er far­ið yf­ir stöð­una í al­þjóð­legu og póli­tísku sam­hengi ein­um degi fyr­ir okk­ar eig­in kosn­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár