Anna Lilja Þórisdóttir

Hárgreiðslustofum lokað: „Við setjum bara upp nýja tísku“
FréttirCovid-19

Hár­greiðslu­stof­um lok­að: „Við setj­um bara upp nýja tísku“

„Ekki átti mað­ur von á að upp­lifa þetta,“ seg­ir Hrafn­hild­ur Arn­ar­dótt­ir hár­greiðslu­meist­ari sem á og rek­ur hár­greiðslu­stof­una Greið­una á Háa­leit­is­braut. Stof­unni verð­ur lok­að á mið­nætti í kvöld, eins og öll­um öðr­um há­greiðslu­stof­um á land­inu, og verða lok­uð að minnsta kosti fram yf­ir páska vegna herts sam­komu­banns til að stemma stigu við út­breiðslu COVID-19 veirunn­ar.
Starfshlutfall lækkað í samráði við Flugfreyjufélagið: „Þökkum fyrir“
FréttirCovid-19

Starfs­hlut­fall lækk­að í sam­ráði við Flug­freyju­fé­lag­ið: „Þökk­um fyr­ir“

Guð­laug Lín­ey Jó­hanns­dótt­ir, starf­andi formað­ur Flug­freyju­fé­lags Ís­lands, seg­ist þakk­lát Icelanda­ir fyr­ir að hafa far­ið þá leið að lækka starfs­hlut­fall flug­freyja og -þjóna í stað þess að ráð­ast í upp­sagn­ir þeirra. Hún seg­ir að áþekk­ar leið­ir verði farn­ar hjá Air Ice­land Conn­ect.
Segir tveggja metra regluna ekki virta í spilasölum
FréttirCovid-19

Seg­ir tveggja metra regl­una ekki virta í spila­söl­um

Alma Haf­steins­dótt­ir, formað­ur Sam­taka áhuga­fólks um spilafíkn seg­ir að þess sé ekki gætt í spila­söl­un­um að tveir metr­ar séu á milli við­skipta­vina. Sam­tök­in skora á land­lækni, sótt­varna­lækni, stjórn Al­manna­varna og rekstarað­ila spila­kassa að láta loka tíma­bund­ið spila­söl­um og spila­köss­um og þannig fækka smit­leið­um á COVID-19 veirunni.

Mest lesið undanfarið ár