Anna Lilja Þórisdóttir

Þetta segja þjóðarleiðtogarnir
FréttirCovid-19

Þetta segja þjóð­ar­leið­tog­arn­ir

Marg­ir þjóð­ar­leið­tog­ar nota svip­aða orð­ræðu um kór­óna­veirufar­ald­ur­inn og þekk­ist í stríði, aðr­ir leggja áherslu á sam­stöðu og sam­hug. Sum­ir þeirra hafa brugð­ið út af van­an­um í sam­skipt­um við al­menn­ing, með­al þeirra er Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, sem ávarp­aði þýsku þjóð­ina í sjón­varpi á mið­viku­dag­inn, í fyrsta skipt­ið á 15 ára kansl­ara­tíð henn­ar.
„Við erum í fótbolta mjög lengi, í þrjá tíma“
FréttirCovid-19

„Við er­um í fót­bolta mjög lengi, í þrjá tíma“

Þeir Ottó Örn Ragn­ars­son, Jakob Már Kjart­ans­son og Al­ex­and­er Sig­ur­steins­son eru all­ir níu ára og eru í 4. bekk í Vatns­enda­skóla í Kópa­vogi. Skóla­dag­ur­inn þeirra hef­ur nú ver­ið stytt­ur um tvo tíma á dag og þeir fara í skól­ann þrjá daga í viku. All­ar íþróttaæf­ing­ar þeirra hafa fall­ið nið­ur, en fé­lag­arn­ir eru iðn­ir við að finna sér eitt­hvað fyr­ir stafni og hafa lært nokk­ur ný orð með því að fylgj­ast grannt með frétt­um af út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar.
Blað brotið í sögu Alþingis
FréttirCovid-19

Blað brot­ið í sögu Al­þing­is

„Þetta er af­ar óvenju­legt og hef­ur lík­lega aldrei gerst áð­ur í sögu Al­þing­is, “ seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, um þá ákvörð­un for­sæt­is­nefnd­ar Al­þing­is að eng­ir þing­fund­ir verði haldn­ir næsta mán­uð­inn, frá og með deg­in­um í dag og til 20. apríl til að stemma stigu við út­breiðslu Covid-19 veirunn­ar. Starf­semi Al­þing­is hef­ur nú ver­ið skert eins mik­ið og mögu­legt er.
Mótmæla ákvörðun Bandaríkjastjórnar
FréttirCovid-19

Mót­mæla ákvörð­un Banda­ríkja­stjórn­ar

Ís­lensk stjórn­völd hafa kom­ið á fram­færi mót­mæl­um vegna ákvörð­un­ar Banda­ríkja­stjórn­ar að banna flug­ferð­ir frá flest­um lönd­um Evr­ópu. Rík­is­stjórn­in fund­ar í há­deg­inu í dag vegna þeirr­ar stöðu sem upp er kom­in vegna Covid-19 veirunn­ar og banns Banda­ríkja­stjórn­ar. Í kjöl­far­ið fund­ar rík­is­stjórn­in með for­mönn­um stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna.
Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum
FréttirSpilafíkn á Íslandi

Virki­lega sorg­legt að horfa upp á fólk í þess­um að­stæð­um

„Þeg­ar fólk kom og bað mig um að stoppa spila­mennsku hjá fjöl­skyldu­með­limi eða vini var fátt sem ég gat gert. Þetta er lög­leg starf­semi og það er ekki hægt að hindra full­orð­ið fólk í því sem það vill gera.“ Þetta seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur á spila­kassastað. Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­spila seg­ir að all­ir starfs­menn fái fræðslu um spilafíkn og spila­vanda.

Mest lesið undanfarið ár