Anna Lilja Þórisdóttir

Áratugalangri sögu bæjarblaða lokið?
Fréttir

Ára­tuga­langri sögu bæj­ar­blaða lok­ið?

„Bæj­ar­blöð hafa alltaf ver­ið mik­il­væg­ur hluti af bæj­ar­menn­ing­unni í Hafnar­firði og ég held að mörg­um þætti leitt að sjá ef þau hyrfu.“ Þetta seg­ir Olga Björt Þórð­ar­dótt­ir, rit­stjóri og út­gef­andi Hafn­firð­ings, sem seg­ir að rekstr­ar­grund­vell­in­um hafi ver­ið kippt und­an blað­inu með ákvörð­un Pósts­ins um að hætta að dreifa því.
Hamingjan er í fjölskyldunni, tunglinu, vatnsheldum maskara og kaffi
Hamingjan

Ham­ingj­an er í fjöl­skyld­unni, tungl­inu, vatns­held­um maskara og kaffi

Fyr­ir­gefn­ing, eft­ir­vænt­ing og þakk­læti eru góð verk­færi til að stuðla að ham­ingj­unni. Að ákveða að morgni sér­hvers dags að hann verði góð­ur, leita sátta, sjá það góða í fari fólks og vera óhrædd við að teygja sig út til fólks. Þess­ar leið­ir hef­ur Olga Björt Þórð­ar­dótt­ir, rit­stjóri og út­gef­andi Hafn­firð­ings, far­ið til að auka ham­ingju sína.
Sonur minn er klámfíkill
Fréttir

Son­ur minn er klámfík­ill

Móð­ir ung­lings­drengs, sem þró­aði með sér klámfíkn þeg­ar hann var 13 ára, er þakk­lát stúlku sem sagði frá því að hann hefði dreift kyn­ferð­is­leg­um mynd­um af henni. Hún seg­ir ómögu­legt að segja til um hvernig hegð­un­in hefði þró­ast hefði stúlk­an ekki lát­ið vita. Eyj­ólf­ur Örn Jóns­son sál­fræð­ing­ur hef­ur haft níu ára göm­ul börn til með­ferð­ar vegna klámá­horfs.
Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska
Fréttir

Assange hafð­ur í gler­búri í rétt­ar­höld­un­um: Glæp­ur­inn er blaða­mennska

Þetta er fram­lína þar sem bar­ist er, ekki bara um líf Ju­li­an Assange, held­ur um fram­tíð blaða­mennsk­unn­ar. Þess­ar­ar sem núna er jöfn­uð við njósn­ir og ógn við þjóðarör­yggi og kraf­ist er 175 ára fang­els­is yf­ir þeim sem hana ástunda. Þetta er upp­lif­un Krist­ins Hrafns­son­ar, rit­stjóra Wiki­Leaks, af rétt­ar­höld­un­um yf­ir ástr­alska blaða­mann­in­um Ju­li­an Assange sem nú fara fram í London.
Hinar funheitu norðurslóðir
Erlent

Hinar fun­heitu norð­ur­slóð­ir

Eru norð­ur­slóð­ir hið nýja villta vest­ur þar sem all­ir mega leika laus­um hala? Slík­ar full­yrð­ing­ar voru til um­ræðu á norð­ur­slóða­ráð­stefn­unni Arctic Frontiers í Tromsø í Nor­egi í byrj­un fe­brú­ar. Ina Eirik­sen Sørei­de, ut­an­rík­is­ráð­herra Nor­egs, hafn­ar slík­um full­yrð­ing­um, en áhugi Kín­verja, sem ekk­ert land eiga á þess­um slóð­um, hef­ur vak­ið marg­ar spurn­ing­ar.
Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað
Fréttir

Heil­brigðis­kerf­ið sjúk­dóms­greint: Nið­ur­skurð­ur býr til meiri kostn­að

For­stjóri Land­spít­al­ans kall­ar eft­ir þjóðar­átaki í heil­brigð­is­mál­um. Sjúkra­sjóð­ir stétt­ar­fé­lag­anna taka í sí­aukn­um mæli á sig verk­efni sem heil­brigðis­kerf­inu ber að sinna sam­kvæmt lög­um og heil­brigðis­kerf­ið býð­ur upp á of marg­ar gagns­laus­ar með­ferð­ir. Þetta er með­al þess sem fram kom á fundi um fjár­mögn­un heil­brigðis­kerf­is­ins, sem hald­inn var á veg­um ASÍ og BSRB í morg­un.

Mest lesið undanfarið ár