Rokk, krútt og íslenskt popp í París
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Rokk, krútt og ís­lenskt popp í Par­ís

Há­tíð­in Air d'Islande hef­ur ver­ið hald­in ár hvert í Par­ís frá ár­inu 2007, en í ár voru tón­leik­arn­ir vel sam­sett sýn­is­horn af því besta úr tón­list­ar­sen­unni í Reykja­vík. Þak­ið ætl­aði að rifna af Po­int Ephem­ere þeg­ar einn tón­list­ar­mað­ur­inn hróp­aði: „Fuck the Icelandic prime mini­ster, fuck the Pana­mapa­per-people,“ sem fólk tók upp eft­ir hon­um og æpti aft­ur og aft­ur.
Vilhjálmur stefnir hópi fólks fyrir ummæli vegna Hlíðarmálsins
Fréttir

Vil­hjálm­ur stefn­ir hópi fólks fyr­ir um­mæli vegna Hlíð­ar­máls­ins

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son sendi í dag út bréf fyr­ir hönd skjól­stæð­inga sinna þar sem hann krafð­ist af­sök­un­ar­beiðni og skaða­bóta frá fólki sem tjáði sig um meint nauðg­un­ar­mál í Hlíð­un­um. Mik­il um­ræða skap­að­ist á sín­um tíma und­ir myllu­merk­inu ‪#‎al­manna­hags­mun­ir‬. Áð­ur hafði hann kært kon­urn­ar sem kærðu kyn­ferð­is­brot á móti fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og aðra þeirra fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Öll­um mál­un­um var vís­að frá eft­ir rann­sókn lög­reglu.

Mest lesið undanfarið ár