Ugluspegill þjóðar
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Uglu­speg­ill þjóð­ar

Fátt höfð­ar jafn mik­ið til skyldu­rækni minn­ar og veð­ur­barn­ir út­lend­ing­ar, skjálf­andi úti í veg­arkanti með þung­ar tösk­ur á bak­inu og þum­alputt­ana upp í loft­ið. Það er virki­lega að­dá­un­ar­vert að kjósa sér fús­lega ferða­máta þar sem þú treyst­ir ein­göngu á góð­mennsku annarra til þess að kom­ast leið­ar þinn­ar. Í að­dá­un minni finn ég mig knúna til að hleypa þess­um auð­mjúku gest­um...
Gagnrýndi eigendur aflandsfélaga og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
FréttirRíkisstjórnin

Gagn­rýndi eig­end­ur af­l­ands­fé­laga og einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu

„Við sætt­um okk­ur ekki við að þeir sem mest hafa geti ráð­ið því sjálf­ir hvort þeir ætla að greiða skatta til vel­ferð­ar­sam­fé­lags­ins, með okk­ur hinum, eða fela fjár­muni sína í skatta­skjól­um á sól­rík­um Suð­ur­hafs­eyj­um,“ sagði El­ín Björg Jóns­dótt­ir, formað­ur BSRB, í ræðu sinni í til­efni al­þjóð­legs bar­áttu­dags verka­lýðs­ins.

Mest lesið undanfarið ár