Hversu mörgum verður nauðgað í ár?
Hildur Lilliendahl
Pistill

Hildur Lilliendahl

Hversu mörg­um verð­ur nauðg­að í ár?

„Ég hefði aldrei aldrei aldrei treyst mér til að kæra,“ skrif­ar Hild­ur Lilliendahl Viggós­dótt­ir. „Enn síð­ur hefði ég ráð­ið við fjöl­miðlaum­fjöll­un um sjálfa mig og menn­ina sem nauðg­uðu mér.“ En ár­ið 1997 voru að­stæð­ur aðr­ar, bend­ir hún á. „Bæði fjöl­miðlaum­fjöll­un og kæru­ferl­ið voru þo­lenda­fjand­sam­legri. Núna get­ur hvort tveggja, ef allt fer á besta veg, ver­ið vald­efl­andi fyr­ir þo­lend­ur.“
Lögreglufulltrúi hafður fyrir rangri sök og vikið frá störfum – rakið til orðróms meðal brotamanna og „persónulegs ágreinings“
Fréttir

Lög­reglu­full­trúi hafð­ur fyr­ir rangri sök og vik­ið frá störf­um – rak­ið til orð­róms með­al brota­manna og „per­sónu­legs ágrein­ings“

Embætti hér­aðssak­sókn­ara tel­ur að til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir á hend­ur lög­reglu­full­trúa, sem vik­ið var frá störf­um með ólög­mæt­um hætti í janú­ar, eigi ræt­ur að rekja til sam­skipta­örð­ug­leika í fíkni­efna­deild, „orð­róms með­al brota­manna“ og jafn­vel per­sónu­legs ágrein­ings.

Mest lesið undanfarið ár