„Ef maðurinn er ekki múslimi, þá hlýtur hann nú að vera geðsjúkur. Ráðgátan leyst?“
Fréttir

„Ef mað­ur­inn er ekki múslimi, þá hlýt­ur hann nú að vera geð­sjúk­ur. Ráð­gát­an leyst?“

Ingólf­ur Sig­urðs­son knatt­spyrnu­mað­ur tel­ur að með því að beina sí­fellt sjón­um að geð­heilsu þeirra sem fremja voða­verk sé al­ið á for­dóm­um gagn­vart geð­sjúk­um. „Þung­lynd­ur mað­ur tor­tím­ir ekki sjálf­um sér ásamt full­set­inni flug­vél vegna þess að þung­lynd­ið gerði hon­um það. Ekki frek­ar en það skipti máli hverr­ar trú­ar hann er,“ skrif­ar hann.
Réttað yfir forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
FréttirSpilling

Rétt­að yf­ir for­stjóra Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins

Christ­ine Lag­ar­de, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Frakk­lands og nú­ver­andi for­stjóri AGS sæt­ir rann­sókn franskra yf­ir­valda og mun fara fyr­ir rétt vegna 400 millj­óna evra ein­greiðslu til fransks stjórn­mála- og við­skipta­manns. Gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hef­ur lýst yf­ir full­um stuðn­ingi við Lag­ar­de á með­an rann­sókn máls­ins stend­ur yf­ir.
Félag í eigu Kjartans Gunnarssonar hlýtur Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar
FréttirStjórnmálaflokkar

Fé­lag í eigu Kjart­ans Gunn­ars­son­ar hlýt­ur Frelsis­verð­laun Kjart­ans Gunn­ars­son­ar

Al­menna bóka­fé­lag­ið og Sig­ríð­ur And­er­sen þing­kona hljóta Frelsis­verð­laun­in í ár sem nefnd eru í höf­uð­ið á Kjart­ani Gunn­ars­syni, fram­kvæmda­stjóra Sjálf­stæð­is­flokks­ins til 26 ára. Sam­band ungra sjálf­stæð­is­manna veit­ir verð­laun­in en Kjart­an kem­ur hvergi ná­lægt vali á verð­launa­höf­um.

Mest lesið undanfarið ár