„Ég rændi barninu til að bjarga því“
ViðtalBarnavernd í Noregi

„Ég rændi barn­inu til að bjarga því“

Helena Brynj­ólfs­dótt­ir yf­ir­gaf all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur sín­ar og vinnu í Nor­egi til þess að flýja til Ís­lands með barna­barn­ið, 5 ára gaml­an dreng, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu vista hjá ókunn­ugu fólki til 18 ára ald­urs. Barna­vernd­in í Nor­egi krefst þess að ís­lensk stjórn­völd af­hendi barn­ið og hún gæti ver­ið ákærð fyr­ir barns­rán.
Útilokar ekki að setjast í ríkisstjórn á kjörtímabilinu – Bakkar frá kosningum: Orðalagið „stefnt sé að“ var lykilatriði
FréttirWintris-málið

Úti­lok­ar ekki að setj­ast í rík­is­stjórn á kjör­tíma­bil­inu – Bakk­ar frá kosn­ing­um: Orða­lag­ið „stefnt sé að“ var lyk­il­at­riði

Formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins er snú­inn aft­ur í stjórn­mál­in og seg­ir að yf­ir­lýs­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar um kosn­ing­ar í haust, eft­ir fjöl­menn mót­mæli, hafi hugs­an­lega ver­ið bjart­sýni. Lyk­il­orð­in séu „stefnt sé að“. Nú sé kannski hægt að stefna að kosn­ing­um fyr­ir ára­mót.
Einkarekinn spítali með óljóst eignarhald nálgist hundruð milljarða sem renna í heilbrigðisþjónustu á Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­inn spít­ali með óljóst eign­ar­hald nálg­ist hundruð millj­arða sem renna í heil­brigð­is­þjón­ustu á Ís­landi

Rík­is­stjórn­in inn­leið­ir auk­inn einka­rekst­ur í heilsu­gæslu og er­lend­ir að­il­ar hafa feng­ið lóð fyr­ir risa­sjúkra­hús í Mos­fells­bæ. Kári Stef­áns­son var­ar við hætt­unni af fyr­ir­hug­uð­um einka­rekn­um spít­ala og tel­ur að­stand­end­ur hans vilja hagn­ast á út­gjöld­um Ís­lend­inga til heil­brigð­is­mála.

Mest lesið undanfarið ár