Hversdagsleikinn er hulduefnið
Menning

Hvers­dags­leik­inn er huldu­efn­ið

Björg Svein­björns­dótt­ir hélt til Ísa­fjarð­ar fyr­ir tveim­ur ár­um til að kynna bók sína, Hljóð­in úr eld­hús­inu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vest­ur. Nú hef­ur hún, ásamt vin­konu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opn­að Skó­búð­ina, hvers­dags­safn og versl­un sem sel­ur list og hönn­un fólks sem ým­ist býr á Ísa­firði eða teng­ist svæð­inu. Hver er hug­mynd­in að baki þessu fram­taki? „Skó­búð­in...
Landsbankinn hjálpar til við söluna á stöðugleikaeignum ríkissjóðs
Fréttir

Lands­bank­inn hjálp­ar til við söl­una á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs

Tæp tvö ár eru lið­in frá því að Lands­bank­inn seldi hlut í Borg­un á und­ir­verði í lok­uðu sölu­ferli, með­al ann­ars til föð­ur­bróð­ur fjár­mála­ráð­herra. Næstu mán­uði mun rík­is­bank­inn eiga að­komu að sölu rík­is­eigna upp á tugi millj­arða, hluta­bréfa­eigna sem fylgdu stöð­ug­leikafram­lagi kröfu­hafa.

Mest lesið undanfarið ár