Eigendur Íslands græða milljarða á náttúruperlunum okkar
Úttekt

Eig­end­ur Ís­lands græða millj­arða á nátt­úruperl­un­um okk­ar

Gríð­ar­leg breyt­ing hef­ur orð­ið á ásýnd lands­ins með fjölg­un er­lendra ferða­manna. Nátt­úruperlurn­ar eru farn­ar að láta á sjá vegna átroðn­ings en á sama tíma sjá fjár­fest­ar auk­in tæki­færi í nátt­úr­unni. Sí­fellt fleiri land­eig­end­ur stefna á að taka gjald af þeim sem vilja sjá nátt­úr­una og í und­ir­bún­ingi er heil­mik­il upp­bygg­ing hót­ela og annarra mann­virkja á jörð­um við nokkr­ar af okk­ar feg­urstu perl­um.
Barnaníðingur nýtur góðs af breytingu laga um rafrænt eftirlit
FréttirFangelsismál

Barn­aníð­ing­ur nýt­ur góðs af breyt­ingu laga um ra­f­rænt eft­ir­lit

Í apríl síð­ast­liðn­um var þeim Sig­urði Ein­ars­syni, Magnúsi Guð­munds­syni og Ólafi Ól­afs­syni sleppt út af Kvía­bryggju og á Vernd. Ástæða þess að þeir fengu frelsi fyrr en ella var laga­breyt­ing, sem þing­kona sagði sér­stak­lega smíð­uð ut­an um þessa fanga. Einn af þeim sem nú njóta góðs af þess­ari laga­breyt­ingu er barn­aníð­ing­ur­inn Sig­urð­ur Ingi Þórð­ar­son.
Viðskiptavini lokaðrar líkamsræktar áfram rukkaðir
Fréttir

Við­skipta­vini lok­aðr­ar lík­ams­rækt­ar áfram rukk­að­ir

Kópa­vogs­bær krafð­ist þess í út­boði að lík­ams­rækt við sund­laug bæj­ar­ins væri ein­ung­is með ný tæki. Þeirri kröfu var bætt inn eft­ir tvö mis­heppn­uð út­boð. Gym heilsa, sem hafði ver­ið með starf­semi í rým­inu frá ár­inu 1997, vildi ekki fall­ast á kröfu bæj­ar­ins og á end­an­um vann Ree­book Fit­n­ess út­boð­ið. Við­skipta­vin­ir Gym Heilsu eru ósátt­ir við lé­legt flæði upp­lýs­inga og áfram­hald­andi rukk­an­ir sem ber­ast, jafn­vel eft­ir að stöð­inni var lok­að og kort­ið þeirra gert óvirkt.
Íslendingar fengið „glýju í augun“ vegna teknanna sem uppboðsleiðin skilar Færeyingum
Fréttir

Ís­lend­ing­ar feng­ið „glýju í aug­un“ vegna tekn­anna sem upp­boðs­leið­in skil­ar Fær­ey­ing­um

Jón Gunn­ars­son seg­ir að Ís­lend­ing­ar eigi ekki að bera sig sam­an við Fær­ey­inga hvað varð­ar sjáv­ar­út­veg, enda hafi Ís­land náð miklu meiri ár­angri á því sviði. Bjarni Bene­dikts­son seg­ir ein­hverja kunna að hafa feng­ið „glýju í aug­un“ vegna verðs­ins sem Fær­ey­ing­ar fá fyr­ir kvót­ann.

Mest lesið undanfarið ár