Þrír úr stjórnarandstöðunni vilja kjósa um flugvöllinn
Fréttir

Þrír úr stjórn­ar­and­stöð­unni vilja kjósa um flug­völl­inn

Fjöldi þing­manna, að­al­lega úr röð­um stjórn­ar­flokk­anna, hef­ur lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að efnt skuli til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um það hvort flug­völl­ur skuli áfram vera í Vatns­mýr­inni í Reykja­vík. Tveir þing­menn Vinstri grænna, þau Ög­mund­ur Jónas­son og Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, standa að til­lög­unni auk Kristjáns L. Möllers, þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Fram kem­ur í grein­ar­gerð að markmið þings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar sé að þjóð­in fái tæki­færi til þess að segja hug sinn...
Einn ötulasti talsmaður útrásarinnar verður aftur ritstjóri Markaðarins
FréttirFjölmiðlamál

Einn öt­ul­asti tals­mað­ur út­rás­ar­inn­ar verð­ur aft­ur rit­stjóri Mark­að­ar­ins

„Hann reyndi ít­rek­að að koma í veg fyr­ir að aðr­ir blaða­menn en þeir sem störf­uðu á Mark­aðn­um skrif­uðu um ís­lensk fyr­ir­tæki og út­rás­ina með rök­um eins og þeim að gagn­rýn­in og að­gangs­hörð skrif gætu eyðilagt tengsl við­skipta­blaðs­ins við við­kom­andi fyr­ir­tæki og fleira í þeim dúr,“ skrif­ar fyrr­ver­andi sam­starfs­mað­ur Hafliða Helga­son­ar.
Róttækir veganar hefja virka baráttu gegn dýraneyslu
AfhjúpunMatvælaframleiðsla

Rót­tæk­ir veg­an­ar hefja virka bar­áttu gegn dýra­neyslu

Hóp­ur fólks kom sam­an á Sel­fossi og hafði af­skipti af bíl sem flutti svín til slátr­un­ar á dög­un­um. Um var að ræða nýj­an bar­áttu­hóp rót­tækra veg­ana. Bragi Páll Sig­urð­ar­son kynnti sér hóp­inn og komst að því að fólk­ið hef­ur mætt harðri and­stöðu og ver­ið jað­ar­sett í fjöl­skyld­um sín­um vegna boð­skap­ar síns. Og bar­átt­an er rétt að byrja.
Virtist sem dregin yrði upp sú mynd í fjölmiðlum að kaup á gögnunum strönduðu á skattrannsóknarstjóra
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Virt­ist sem dreg­in yrði upp sú mynd í fjöl­miðl­um að kaup á gögn­un­um strönd­uðu á skatt­rann­sókn­ar­stjóra

„Mér virð­ist sem um­fjöll­un um skatta­skjólslist­ann geti ver­ið að fara aft­ur af stað og þá m.a. á þá lund að skatt­rann­sókn­ar­stjóri sé að draga lapp­irn­ar í kaup­um á gögn­un­um þrátt fyr­ir að hafa feng­ið vil­yrði frá ráðu­neyt­inu til kaup­anna,“ sagði í tölvu­pósti frá skatt­rann­sókn­ar­stjóra í des­em­ber 2014.
Háskóli Íslands gagnrýnir námslánafrumvarp Illuga harðlega: Gæti reynst samfélaginu dýrkeypt
FréttirMenntamál

Há­skóli Ís­lands gagn­rýn­ir náms­lána­frum­varp Ill­uga harð­lega: Gæti reynst sam­fé­lag­inu dýr­keypt

„Ekki er nóg með að end­ur­greiðsl­ur þyng­ist og mögu­leik­ar á lán­um minnki í nýju kerfi hjá sum­um hóp­um náms­fólks, held­ur verða end­ur­greiðsl­ur af fyrri lán­um einnig þung­bær­ari,“ seg­ir í skýrslu sem Hag­fræði­stofn­un vann fyr­ir skól­ann. Al­var­leg­ar at­huga­semd­ir eru gerð­ar við frum­varp­ið í um­sögn sem und­ir­rit­uð er af Jóni Atla Bene­dikts­syni, rektor Há­skóla Ís­lands.
„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum af hálfu fjölmiðlamanna“
FréttirWintris-málið

„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst við­líka óheið­ar­leika, virð­ing­ar­leysi og lyg­um af hálfu fjöl­miðla­manna“

Jó­hann­es Þór Skúla­son, að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs, fjall­ar um sam­skipti sem hann átti við Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son og sjón­varps­menn hjá sænska rík­is­sjón­varp­inu í að­drag­anda heims­frægs við­tals við fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra. Hann seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar.
Hamingjan felst ekki í sófa
Innlit

Ham­ingj­an felst ekki í sófa

Í smekk­legu endarað­húsi á Álfta­nes­inu býr Jóna Val­borg Árna­dótt­ir, sam­skipta­stjóri Rannís og rit­höf­und­ur, ásamt manni sín­um, Vil­hjálmi Bergs, og börn­um þeirra þrem­ur, Garpi, Vikt­ori og Veru. Það er aug­ljóst um leið og inn er kom­ið að þarf­ir barn­anna eru í fyr­ir­rúmi við inn­rétt­ing­ar og fyr­ir­komu­lag, enda seg­ir Jóna Val­borg að það hafi ver­ið for­gangs­at­riði við val á hús­næði að þar færi vel um börn­in.

Mest lesið undanfarið ár