Átti að fara í blóðrannsókn til að kanna  berkla en verður vísað úr landi
FréttirFlóttamenn

Átti að fara í blóð­rann­sókn til að kanna berkla en verð­ur vís­að úr landi

Hæl­is­leit­and­an­um Benjam­in Akosa verð­ur vís­að úr landi á morg­un, mánu­dag, þrátt fyr­ir að hann sé í miðj­um rann­sókn­um vegna mögu­legs berkla­smits. Hann er brenni­merkt­ur í and­liti eft­ir að hafa neit­að að taka þátt í galdra­trú fjöl­skyldu sinn­ar í Gh­ana. Norsk yf­ir­völd hafa við­ur­kennt við­kvæma stöðu hans en hyggj­ast senda hann til heima­lands­ins. Hann kall­ar á hjálp í bréfi sem hann hef­ur sent frá sér.
Sviðin jörð í stríðshrjáðu landi
Gunnhildur Sveinsdóttir
Pistill

Gunnhildur Sveinsdóttir

Svið­in jörð í stríðs­hrjáðu landi

Gunn­hild­ur Sveins­dótt­ir starfar sem sál­fræð­ing­ur á veg­um Lækna án landa­mæra í Ír­ak, á svæði sem var um tíma her­tek­ið af IS­IS. Þar hitti hún lít­inn dreng sem fær mar­trað­ir um að vondu kall­arn­ir komi og taki mat­inn frá fjöl­skyld­unni hans og meiði eða jafn­vel drepi þau, af því að hann hef­ur þeg­ar upp­lif­að slíkt í raun­veru­leik­an­um.
Pólitík, mótmæli og forboðin ást
Viðtal

Póli­tík, mót­mæli og for­boð­in ást

Blaða­kon­an Snærós Sindra­dótt­ir er skel­egg, ung kona, frjáls­lynd­ur femín­isti með sterk­ar skoð­an­ir. Hún var að­eins tólf ára göm­ul þeg­ar hún skráði sig í stjórn­mála­flokk og var um tíð mjög virk í grasrót­ar­starfi flokks­ins. Ástar­sam­band henn­ar við kvænt­an mann olli hins veg­ar spennu inn­an flokks­ins sem átti þátt í því að Snærós sagði skil­ið við póli­tík – í bili. Í sum­ar gift­ist hún þess­um sama manni, Frey Rögn­valds­syni blaða­manni, og sam­an eiga þau tveggja ára dótt­ur, Urði Völu. Snærós ræð­ir hér um for­boðn­ar ást­ir, mót­mæli, hand­töku, kæru og skoð­ana­frels­ið sem hún fann við að hætta í stjórn­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár