Ferðamaður á yfir höfði sér tveggja ára fangelsi fyrir að móðga Búdda
Fréttir

Ferða­mað­ur á yf­ir höfði sér tveggja ára fang­elsi fyr­ir að móðga Búdda

Hol­lend­ing­ur­inn Kla­as Haytema hafði feng­ið nóg af há­vað­an­um úr hátal­ara sem not­að­ur var til að út­varpa at­höfn búdd­ista í Búrma. Hann tók magnar­ann úr sam­bandi, var í kjöl­far­ið um­set­inn á hót­eli sínu af æst­um múg og bjarg­að af hern­um. Hann hef­ur nú ver­ið ákærð­ur og á yf­ir höfði sér allt að tveggja ára fang­elsi.
Segir að heilbrigðisþjónustan á Íslandi sé betri en þjónustan á hinum Norðurlöndunum
FréttirHeilbrigðismál

Seg­ir að heil­brigð­is­þjón­ust­an á Ís­landi sé betri en þjón­ust­an á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari og þing­fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gagn­rýn­ir mál­flutn­ing Odd­nýj­ar G. Harð­ar­dótt­ur, for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, um að Ís­lend­ing­ar verði að gera jafn vel og hin Norð­ur­lönd­in í heil­brigð­is­mál­um. Hún vitn­ar í sam­an­burðar­rann­sókn á lýð­heilsu máli sínu til stuðn­ings.
Rússneskar herþotur minni Íslendinga á mikilvægi þjóðaröryggisstefnu og fullveldis
FréttirAlþingiskosningar 2016

Rúss­nesk­ar her­þot­ur minni Ís­lend­inga á mik­il­vægi þjóðarör­ygg­is­stefnu og full­veld­is

Lilja Al­freðs­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra benti á að rúss­nesk­ar herflug­vél­ar hefðu flog­ið und­ir ís­lenskri far­þega­þotu í vik­unni: „Ný­sam­þykkt lög um þjóðarör­ygg­is­ráð og -stefnu eru ekki upp á punt, held­ur snú­ast um raun­veru­leg mál sem varða full­veldi Ís­lands og ör­yggi al­menn­ings.“

Mest lesið undanfarið ár