Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
FréttirVirkjanir

Ýkt­ur ávinn­ing­ur af virkj­un: „Það þarf að fórna ein­hverju“

Fram­kvæmd­ir við virkj­un Hvalár á Ófeigs­fjarð­ar­heiði hefjast inn­an skamms. Með bygg­ingu virkj­un­ar­inn­ar verð­ur rask­að ósnortnu landi, „sem eng­inn er að skoða“ að mati sveit­ar­stjór­ans í Ár­nes­hreppi, Evu Sig­ur­björns­dótt­ur. Íbú­ar á svæð­inu, Um­hverf­is­stofn­un og formað­ur Land­vernd­ar hafa hins veg­ar gagn­rýnt þau rök sem færð eru fyr­ir fram­kvæmd­un­um, sem og að áhrif þeirra á um­hverf­ið séu virt að vett­ugi.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Bjarni Benediktsson stóð ekki við loforð til aldraðra en sakaði spyril um rangfærslu
FréttirAlþingiskosningar 2016

Bjarni Bene­dikts­son stóð ekki við lof­orð til aldr­aðra en sak­aði spyr­il um rang­færslu

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði rétta full­yrð­ingu frétta­kon­unn­ar Sig­ríð­ar Hagalín Björns­dótt­ur „alranga“ en við­ur­kenndi skömmu síð­ar að rík­is­stjórn­in væri ekki bú­in að standa fylli­lega við lof­orð flokks­ins um af­nám tekju­teng­inga elli­líf­eyr­is.
Heimurinn er betri en við höldum
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Heim­ur­inn er betri en við höld­um

Heim­ur­inn er mun bet­ur stadd­ur en við höld­um flest. Við heyr­um stöð­ug­ar frétt­ir af hörm­ung­um heims­ins, en stöð­ug­ar fram­far­ir eru að verða sem birt­ast í lægri glæpa­tíðni, rén­andi stríðs­átök­um, minni blá­fækt, auk­inni mennt­un, minnk­andi barnadauða og svo fram­veg­is. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um ástand heims­ins og sýn okk­ar á hann.

Mest lesið undanfarið ár