Reginu hafnað um endurupptöku: Fjölskyldunni vísað úr landi
Fréttir

Reg­inu hafn­að um end­urupp­töku: Fjöl­skyld­unni vís­að úr landi

Reg­inu Os­aramaese verð­ur vís­að úr landi ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um. Reg­ina á von á sínu þriðja barni og mun þurfa að gang­ast und­ir keis­ara­skurð þeg­ar það fæð­ist. Kær­u­nefnd Út­lend­inga­mála hef­ur hafn­að beiðni fjöl­skyld­unn­ar um end­urupp­töku á mál­inu því eng­ar breyt­ing­ar séu á upp­haf­leg­um máls­ástæð­um hæl­is­um­sókn­ar­inn­ar.
Segir skrifstofu flokksins hafa skoðað mál Össurar vandlega
Fréttir

Seg­ir skrif­stofu flokks­ins hafa skoð­að mál Öss­ur­ar vand­lega

Öss­ur Skarp­héð­ins­son not­aði ráð­herra­net­fang sitt þeg­ar hann bað ný­búa um að kjósa sig í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ár­ið 2012. Skýr­ing­ar hans á mál­inu eru ásætt­an­leg­ar að mati Odd­nýj­ar G. Harð­ar­dótt­ur, for­manns flokks­ins. Ásak­an­ir um óeðli­lega smöl­un voru skoð­að­ar „vand­lega“ en ekki haft sam­band við að­ila sem sögð­ust hafa upp­lýs­ing­ar um mál­ið.
Nýja fólkið sem tekur völdin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja fólk­ið sem tek­ur völd­in

Gríð­ar­leg end­ur­nýj­un verð­ur á þing­manna­lið­inu verði nið­ur­stöð­ur al­þing­is­kosn­ing­anna í takt við nýj­asta þjóðar­púls Gallup. Fjöl­marg­ir nú­ver­andi þing­menn kom­ast ekki inn á þing og tutt­ugu og fimm ein­stak­ling­ar munu taka sæti á Al­þingi í fyrsta sinn. Stund­in kynnti sér þá ein­stak­linga sem eru hvað lík­leg­ast­ir, mið­að við kann­an­ir, til þess að verða þing­menn á næstu kjör­tíma­bili.
Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“
Fréttir

Blend­in við­brögð við til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Svíns­leg að­ferð“ og „brand­ari“

Rík­is­stjórn­in legg­ur til breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­frum­varpi fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra. Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is og Björg­vin Guð­munds­son, formað­ur kjara­nefnd­ar Fé­lags eldri borg­ara gagn­rýna út­færsl­una harð­lega.

Mest lesið undanfarið ár