Grímur Grímsson verður yfirmaður miðlægu rannsóknardeildarinnar
FréttirLögregla og valdstjórn

Grím­ur Gríms­son verð­ur yf­ir­mað­ur mið­lægu rann­sókn­ar­deild­ar­inn­ar

Grím­ur starf­aði hjá embætti hér­aðssak­sókn­ara og sagði sig frá rann­sókn á máli lög­reglu­full­trú­ans sem sak­að­ur var rang­lega um brot í starfi. Hann tek­ur nú við yf­ir­manns­stöðu í deild sem lýst hef­ur ver­ið sem bruna­rúst­um vegna sam­skipta­vanda, fólks­flótta og skipu­lags­breyt­inga.
Nýtir eigin reynslu til að bæta samskipti annarra
Fréttir

Nýt­ir eig­in reynslu til að bæta sam­skipti annarra

Höf­und­ur bók­ar­inn­ar Sam­skipta­boð­orð­anna, Að­al­björg Stef­an­ía Helga­dótt­ir, kaf­aði of­an í líf sitt og greindi sína eig­in erf­iða lífs­reynslu, á borð við einelti, kyn­ferð­is­legt of­beldi og hjóna­bands­örð­ug­leika, út frá sam­skipt­um sín­um við aðra. Afrakst­ur þeirr­ar sjálfs­skoð­un­ar er kom­in út á bók sem Að­al­björg von­ar að verði öðr­um inn­blást­ur að bætt­um sam­skipt­um.
Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu
ViðtalDýraníð

Tel­ur nauð­syn­legt að koma á fót dýra­lög­reglu

Frest­ir til að fram­fylgja lög­um um vel­ferð dýra geta tak­mark­að virkni þeirra í fjölda ára eða jafn­vel ára­tugi. Þeir vinna gegn til­gangi lag­anna, oft með hrika­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir dýr­in sem þeim er ætl­að að vernda. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur, sem skoð­að hef­ur lög­in og eft­ir­fylgni með þeim of­an í kjöl­inn.
Fótboltamaður sýknaður af nauðgun vegna fyrri kynhegðunar konunnar
Erlent

Fót­bolta­mað­ur sýkn­að­ur af nauðg­un vegna fyrri kyn­hegð­un­ar kon­unn­ar

Fyrri kyn­hegð­un þol­anda í nauðg­un­ar­máli var not­uð gegn henni fyr­ir rétti þeg­ar knatt­spyrnu­mað­ur­inn Ched Evans var sýkn­að­ur af nauðg­un í Bretlandi í dag. Hann sagð­ist hafa sleg­ist í hóp­inn með öðr­um fót­bolta­manni, átt kyn­mök við kon­una og far­ið út um neyð­ar­út­gang, allt án nokk­urra orða­skipta við hana. Kon­an var yf­ir­heyrð um kyn­líf sitt fyr­ir dómi.

Mest lesið undanfarið ár