Hverjir hafa keypt stöðugleikaeignir?
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hverj­ir hafa keypt stöð­ug­leika­eign­ir?

Vog­un­ar­sjóð­ur sem var stærsti er­lendi kröfu­haf­inn á Ís­landi eft­ir hrun, fjár­fest­ing­ar­sjóð­ur með heim­il­is­festi á Caym­an-eyj­um og stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins Auð­kenni eru á með­al þeirra sem keypt hafa eign­ir af Lind­ar­hvoli, einka­hluta­fé­lag­inu sem ann­ast sölu á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs. Eigna­sal­an lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um og hef­ur sætt gagn­rýni.
Óttast að falskar fréttir grafi undan lýðræðinu í Evrópu
Erlent

Ótt­ast að falsk­ar frétt­ir grafi und­an lýð­ræð­inu í Evr­ópu

Svo­köll­uð­um fölsk­um frétt­um hef­ur fjölg­að veru­lega í Þýskalandi á nýju ári. Face­book hef­ur gert samn­ing við rann­sókn­ar­fjöl­mið­il­inn Cor­rectiv um að sann­reyna þýsk­ar frétt­ir. Svip­að­ir samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir í Banda­ríkj­un­um. Frönsk og þýsk stjórn­völd ótt­ast að falsk­ar frétt­ir geti haft veru­leg áhrif á kosn­inga­úr­slit í lönd­un­um tveim­ur. Stjórn­mála­menn nýta sér orð­ræð­una um falsk­ar frétt­ir í þeim til­gangi að grafa und­an gagn­rýn­inni um­ræðu.
Vill ræða „málefnalega og ekki mjög gildishlaðið“ um mannréttindi og Trump
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vill ræða „mál­efna­lega og ekki mjög gild­is­hlað­ið“ um mann­rétt­indi og Trump

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra varði banda­rísk stjórn­völd þeg­ar um­ræð­an um fanga­flug um ís­lenska loft­helgi stóð sem hæst ár­ið 2006. „Ég kýs að leggja ekki neitt út af þeim sviðs­mynd­um sem hátt­virt­ur þing­mað­ur dreg­ur hér upp, enda finnst mér það vera nokk­uð hæp­ið,“ sagði hann að­spurð­ur um pynt­ing­ar og hugs­an­legt fanga­flug Banda­ríkj­anna um Ís­land í fram­tíð­inni í fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi í dag.
Ísland leggst gegn aukinni samábyrgð Evrópuríkja í flóttamannamálum
Fréttir

Ís­land leggst gegn auk­inni samá­byrgð Evr­ópu­ríkja í flótta­manna­mál­um

Sig­ríð­ur And­er­sen, dóms­mála­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar, fór til Möltu og beitti sér gegn breyt­ing­um á Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni og auk­inni samá­byrgð Evr­ópu­ríkja vegna af­greiðslu hæl­is­um­sókna. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill mæta ákveðn­um hópi hæl­is­leit­enda „með hörð­um stál­hnefa“.

Mest lesið undanfarið ár