Vill spyrna við vanlíðan ungmenna á samfélagsmiðlum
Viðtal

Vill spyrna við van­líð­an ung­menna á sam­fé­lags­miðl­um

Arn­rún Berg­ljót­ar­dótt­ir fann hvað glans­mynd­in á In­sta­gram hafði slæm áhrif á líð­an henn­ar þeg­ar hún glímdi við and­lega erf­ið­leika í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is. Til að spyrna við þessu stofn­aði hún In­sta­gram-síð­una Und­ir yf­ir­borð­inu þar sem alls kon­ar fólk seg­ir frá erf­ið­leik­um sín­um. Þá held­ur hún úti fund­um fyr­ir fólk með geð­sjúk­dóma.
„Samfélagið trúði okkur ekki“
ViðtalSéra Gunnar

„Sam­fé­lag­ið trúði okk­ur ekki“

Mæðg­urn­ar Lilja Magnús­dótt­ir og Helga María Ragn­ars­dótt­ir segja að sam­fé­lag­ið á Sel­fossi hafi snú­ið við þeim baki eft­ir að Helga María sagði 16 ára frá því sem hún upp­lifði sem kyn­ferð­is­lega áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar í Sel­foss­kirkju. Sam­særis­kenn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir þeirra lifi enn góðu lífi í bæn­um. Tíu ár eru nú lið­in frá því að Hæstirétt­ur sýkn­aði í máli Helgu og annarr­ar ung­lings­stúlku.
Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
ViðtalStríðið í Sýrlandi

Vin­ir Hauks ef­ast um op­in­beru frá­sögn­ina

Varn­ar­sveit­ir Kúrda hafa gef­ið það út að Hauk­ur Hilm­ars­son hafi far­ist í árás Tyrk­lands­hers þann 24. fe­brú­ar 2018. Snorri Páll Jóns­son hef­ur síð­ast­lið­ið ár reynt að kom­ast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina op­in­beru sögu trú­an­lega enda stang­ast frá­sagn­ir fé­laga Hauks af vett­vangi á við hana að veru­legu leyti.
Börn hælisleitenda utanveltu í íslensku skólakerfi
Viðtal

Börn hæl­is­leit­enda ut­an­veltu í ís­lensku skóla­kerfi

Paul Ramses Odour seg­ir að sér­stök deild fyr­ir börn hæl­is­leit­enda, flótta­manna og inn­flytj­enda gæti ver­ið til bóta fyr­ir börn í þess­ari við­kvæmu stöðu, enda hafi hann þá reynslu að börn­in verði ut­an­veltu í ís­lensku skóla­kerfi og standi ekki jafn­fæt­is ís­lensk­um sam­nem­end­um sín­um. Sér­fræð­ing­ar telja þetta þó brot á lög­um um skóla án að­grein­ing­ar. Það ætti frek­ar að styrkja skól­ana til að taka bet­ur á móti börn­um í þess­ari stöðu.

Mest lesið undanfarið ár