„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“
ViðtalHamfarahlýnun

„Ef þú ert ekki skít­hæll ertu vel­kom­inn um borð“

Bragi Páll Sig­urð­ar­son sá við­skipta­tæki­færi í að kaupa skútu fyr­ir ferða­menn, sem gæti einnig kom­ið að góð­um not­um þeg­ar lofts­lags­breyt­ing­ar skella á. Nú er hann því bú­inn að smala sam­an hópi manna úr ólík­um átt­um til að sigla skút­unni frá Sikiley til Reykja­vík­ur. Tveir úr áhöfn­inni hafa aldrei kom­ið ná­lægt sjó eða sigl­ing­um, en með í för eru þeir Alm­ar Atla­son í kass­an­um, Frank Arth­ur Blöndahl Cassata og Sig­urð­ur Páll Jóns­son al­þing­is­mað­ur.
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
Viðtal

Ham­ingj­an ólýs­an­leg þeg­ar sam­þykk­ið loks kom

For­eldr­ar Adrí­ans Breka, sjö ára drengs með SMA, þurftu að pressa stíft á að hann feng­ið Spinraza. Hann er nú ann­að tveggja barna sem hef­ur haf­ið með­ferð. Hvort með­ferð­in beri ár­ang­ur á eft­ir að koma í ljós, því það tek­ur tíma að byggja upp vöðva. Fyrstu mán­uð­urn­ir lofa þó góðu. Hann þreyt­ist ekki al­veg jafn fljótt, og virð­ist eiga auð­veld­ara með að fara í skó og klæða sig.
Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
Viðtal

Við misst­um tvo kvöld­ið sem föð­ur­bróð­ir okk­ar myrti föð­ur okk­ar

Ragn­ar Lýðs­son var fædd­ur og upp­al­inn að Gýgjar­hóli í Bisk­upstung­um, á staðn­um þar sem hann lést eft­ir árás bróð­ur síns. Börn Ragn­ars lýsa því hvernig þeim varð smám sam­an ljóst að föð­ur­bróð­ir þeirra hefði ráð­ist að föð­ur þeirra með svo hrotta­leg­um hætti, hvernig hvert áfall­ið tók við af öðru eft­ir því sem rann­sókn máls­ins mið­aði fram. „Þetta voru svo mik­il svik.“ Þau segja frá því hvernig griðastað­ur þeirra varð skyndi­lega vett­vang­ur mar­trað­ar, áhrif­um þess á fjöl­skyld­una og bar­átt­unni fyr­ir rétt­læti.
Góðar mæður, slæmar mæður og saklaus börn
Viðtal

Góð­ar mæð­ur, slæm­ar mæð­ur og sak­laus börn

Öll um­ræða um þung­un­ar­rof er ná­tengd hug­mynd­um fólks um móð­ureðl­ið – hvernig kon­ur eigi að vera og hvaða til­finn­ing­ar þær eigi að bera í brjósti. Þrjú þemu eru áber­andi í orð­ræð­unni: Góð­ar mæð­ur sem vilja ganga með og eiga börn sín, slæm­ar mæð­ur sem hafna börn­um sín­um og eyða þeim og sak­laus fóst­ur sem eru per­sónu­gerð og köll­uð börn, því sem næst frá getn­aði.
„Ég hef sagt upp reiðinni“
Viðtal

„Ég hef sagt upp reið­inni“

Í sex ár kvald­ist Kol­brún Ósk­ars­dótt­ir vegna mistaka sem gerð voru í að­gerð sem hún gekkst und­ir. Sárs­auk­inn var svo mik­ill að hún gerði tvær til­raun­ir til að binda enda á líf sitt. Hún fann sína lífs­björg á Kleppi og gekkst svo und­ir vel heppn­aða stofn­frumu­með­ferð í Banda­ríkj­un­um. Nú horf­ir hún björt­um aug­um til fram­tíð­ar, þótt bar­átt­an fyr­ir bættri heilsu sé rétt að byrja.
Svívirðilega heppin
Viðtal

Sví­virði­lega hepp­in

Inga Dóra Pét­urs­dótt­ir mann­fræð­ing­ur bjó í Mósam­bík í tæp tvö ár þar sem hún starf­aði sem jafn­rétt­is­full­trúi hjá Mat­væla­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna, en hún sá með­al ann­ars um inn­leið­ingu á jafn­rétt­is­stefnu í verk­efn­um þeirra þar í landi. Þar er sums stað­ar hung­ur, barna­hjóna­bönd eru al­geng, það er illa séð að kon­ur noti getn­að­ar­varn­ir og er bæði mæðra- og ung­barnadauði mik­ill.

Mest lesið undanfarið ár