Leggja inn á jólareikning í hverjum mánuði
Viðtal

Leggja inn á jóla­reikn­ing í hverj­um mán­uði

Mik­il­vægt er að sníða sér stakk eft­ir vexti þeg­ar kem­ur til dæm­is að jóla­gjafa­kaup­um. Þær þurfa ekki að vera dýr­ar, hægt er að kaupa gam­alt eða not­að, búa eitt­hvað til eða gefa sam­veru­stund­ir. Björn Berg Gunn­ars­son fjár­mála­ráð­gjafi var­ar við því að dreifa greiðsl­um en mæl­ir með því að leggja mán­að­ar­lega inn á jóla­reikn­ing.
Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.
Viðhorf til jólanna skiptir máli
Viðtal

Við­horf til jól­anna skipt­ir máli

Í huga margra eru jól­in æv­in­týra­leg­ur tími, en fyr­ir aðra geta há­tíð­arn­ar reynst erf­ið­ar. Sorg, sökn­uð­ur og miss­ir af því sem var get­ur haft áhrif, sem og fleiri þætt­ir sem hafa áhrif á líð­an. Álag­ið get­ur lagst þungt á fólk, en Sig­ríð­ur Björk Þormar, doktor í sál­fræði, seg­ir að jól­in geti líka ver­ið tæki­færi til að hlúa að sér og sín­um. Oft sé þetta góð­ur tími til að styrkja rof­in tengsl, því fólk sé gjarn­an opn­ara en ella.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“
Viðtal

„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“

Anna Rós Árna­dótt­ir, Birgitta Björg Guð­mars­dótt­ir og Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir eiga það sam­merkt að vera ung­ar kon­ur með ljóða­bæk­ur sem hafa vak­ið at­hygli nú í ár. All­ar gengu þær líka í Mennta­skól­ann við Hamra­hlíð, sem hafði mik­il áhrif á skálda­fer­il þeirra. Um­fjöll­un­ar­efni ljóða þeirra eru þó gíf­ur­lega ólík.
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.
„Ég var lifandi dauð“
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið undanfarið ár