1094. spurningaþraut: Hver er „Skepnan“?
Spurningaþrautin

1094. spurn­inga­þraut: Hver er „Skepn­an“?

Fyrri auka­spurn­ing: Milli hvaða staða í Evr­ópu ligg­ur það sjáv­ar­sund sem sjá má á skjá­skot­inu hér að of­an? Og svo er lár­við­arstig fyr­ir að muna hvað sund­ið heit­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét æðsti yf­ir­mað­ur herafla Banda­manna sem gerði inn­rás í Frakklandi í júní 1944? 2.  Þeg­ar Don­ald Trump var hand­tek­inn fyr­ir nokkr­um vik­um kom í ljós að mála­rekst­ur gegn...
1093. spurningaþraut: Hvar er sportbíllinn Mada 9 framleiddur?
Spurningaþrautin

1093. spurn­inga­þraut: Hvar er sport­bíll­inn Mada 9 fram­leidd­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Á skjá­skot­inu hér að of­an má sjá leik­konu fara með hlut­verk í sjón­varps­þætti. Hvað heit­ir ann­að­hvort leik­kon­an eða per­són­an? Í til­felli per­són­unn­ar dug­ar for­nafn henn­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig dýr er Sonic? 2.  Hvaða kunni ís­lenski rit­höf­und­ur fædd­ist á þess­um degi ár­ið 1902? 3.  Hvað heit­ir prins­ess­an í mynd­un­um um Shrek? 4.   Ár­ið 1535 var franski land­könn­uð­ur­inn Jacqu­es...
1092. spurningaþraut: Hvern elskaði hún mest?
Spurningaþrautin

1092. spurn­inga­þraut: Hvern elsk­aði hún mest?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Og já, þið ætt­uð að geta þetta ef þið skoð­ið hvað er á skjá­skot­inu. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða Evr­ópu­ríki hef­ur höf­uð­borg­ina Belgrad? 2.  Hversu mörg börn á Don­ald Trump? 3.  Í Ís­lend­inga­sögu einni seg­ir því að kona nokk­ur fjórgift var spurð hvaða mann hún hefði elsk­að mest. Hver var kon­an? ...
1091. spurningaþraut: Jarðfræði, skordýrafræði, rokkmúsík og ljós!
Spurningaþrautin

1091. spurn­inga­þraut: Jarð­fræði, skor­dýra­fræði, rokk­mús­ík og ljós!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir sú berg­teg­und sem verð­ur til við gos und­ir jökli (eða vatni þar sem gosop­ið er ná­lægt eða rétt und­ir yf­ir­borð­inu)? 2.  Egg, lirfa og full­vax­ið skor­dýr. Hvað vant­ar í þessa upp­taln­ingu — og hvar? 3.  Hvað fékkst Högna Sig­urð­ar­dótt­ir við í líf­inu? 4.  Hvers kon­ar nær­ing­ar­efni...
1090. spurningaþraut: Leikrit og leikritahöfundar
Spurningaþrautin

1090. spurn­inga­þraut: Leik­rit og leik­rita­höf­und­ar

Þessi þema­þraut snýst um leik­rita­höf­unda og leik­rit. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um ís­lenska leik­rita­höf­unda en að­al­spurn­ing­ar um er­lend leik­skáld eða leik­rit. Á fyrri mynd hér að of­an má sjá leik­skáld sem reynd­ar skrif­aði ekki að­eins leik­rit. Og hún heit­ir ... hvað? Svo fæst lár­við­arstig fyr­ir að nefna fyrsta leik­rit­ið henn­ar sem frum­sýnt var 1970! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét hinn norski höf­und­ur...
1089. spurningaþraut: Hvaða drottning varð fyrir óláni?
Spurningaþrautin

1089. spurn­inga­þraut: Hvaða drottn­ing varð fyr­ir óláni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver eða hverj­ir bjuggu í hús­inu á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Til hvaða heims­álfu telst rík­ið Má­ritíus? 2.  Dagný Hulda Er­lends­dótt­ir og Elsa María Guð­laugs Drífu­dótt­ir eru báð­ar ... hvað? 3.  Bonnie D. Zacherle heit­ir banda­rísk kona sem nú er 76 ára. Ár­ið 1981 komu á mark­að lit­rík leik­föng sem hún átti mest­an þátt í að...
1088. spurningaþraut: Er ekki frost örugglega farið frá Fróni?
Spurningaþrautin

1088. spurn­inga­þraut: Er ekki frost ör­ugg­lega far­ið frá Fróni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi söng­kona, framar­lega á ferli sín­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða firði, flóa, vík eða vogi er Hergils­ey? 2.  Svandís Svavars­dótt­ir sett­ist fyrst á þing 2009 og varð strax ráð­herra. Hvaða ráð­herra? 3.  Mat­vara ein inni­held­ur svo lít­ið vatn og sýru­stig henn­ar er svo hátt að bakt­erí­ur geta vart eða ekki þrif­ist í henni. Hún skemm­ist...
1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?
Spurningaþrautin

1087. spurn­inga­þraut: Hver er ostru­veið­ar­inn?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist fisk­ur­inn illúð­legi sem karl­inn hér að of­an held­ur á? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Dor­is Mary Kapp­el­hoff fædd­ist 1922 en lést fyr­ir fjór­um ár­um, 97 ára göm­ul. Und­ir hvaða nafni var Kapp­el­hoff heims­þekkt? 2.  Hvaða ríki fram­leið­ir mest magn af létt­vín­um í ver­öld­inni? 3.  Hvað er það sem James Bond drekk­ur „shaken, not stir­red“? 4.  Hvaða ís­lenski sagn­fræð­ing­ur hef­ur helst...
1086. spurningaþraut: Hvaða frönsku borg leysti Jóhanna af Örk úr umsátri?
Spurningaþrautin

1086. spurn­inga­þraut: Hvaða frönsku borg leysti Jó­hanna af Örk úr umsátri?

Fyrri auka­spurn­ing: Söng­kon­an sem sést á mynd­inni hér að of­an leiddi eina ný­bylgju­hljóm­sveit­um ní­unda ára­tug­ar­ins. Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í einni sin­fón­íu Beet­ho­vens er mik­il­feng­legt kór­lag. Núm­er hvað er sú sin­fón­ía? 2.  Hvaða frönsku borg leysti Jó­hanna af Örk úr umsátri? 3.  Hverj­ir höfðu set­ið um borg­ina? 4.  Ár­ið 1975 kom út á Ís­landi hljóm­plata sem varð mjög...
1085. spurningaþraut: Fyrir hvað stendur UFO?
Spurningaþrautin

1085. spurn­inga­þraut: Fyr­ir hvað stend­ur UFO?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi kona ætl­ar sér auk­inn hlut. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á ferð með mömmu heit­ir kvik­mynd sem frum­sýnd var fyr­ir fá­ein­um vik­um. Hver leik­ur mömmu í mynd­inni? 2.  Þeg­ar karla­tíma­rit­ið Play­boy hóf göngu sína prýddi kona nokk­ur for­síð­una. Hún var ekki nak­in en í ansi flegn­um kjól. Nak­in var hún hins veg­ar inni í blað­inu. Hún...
1084. spurningaþraut: Með hverju er slegist í kendó?
Spurningaþrautin

1084. spurn­inga­þraut: Með hverju er sleg­ist í kendó?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er það sem þarna má sjá á fingri manns? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kendo heit­ir bar­dag­aí­þrótt ein sem upp­runn­in er í ... hvaða landi' 2.  Í kendo er sleg­ist með stöf­um eða prik­um sem verða að vera úr al­veg sér­stöku efni. Hvaða efni er það? Svar­ið þar að vera ná­kvæmt.  3.  Í hvaða landi er bað­strönd­in Al­bu­feira? 4. ...
1083. spurningaþraut: „Þrútið var loft og þungur sjór“
Spurningaþrautin

1083. spurn­inga­þraut: „Þrút­ið var loft og þung­ur sjór“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fjór­menn­inga má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Einn fyrsti nafn­greindi gam­an­leikja­höf­und­ur heims­ins var uppi í Grikklandi á 4. öld fyr­ir Krist. Hann skrif­aði til dæm­is frægt grín­leik­rit um eitt fyrsta verk­fall­ið sem sög­ur fara af í heim­in­um, hvort held­ur í bók­mennt­um eða raun­veru­leik­an­um. Hverj­ir eða hverj­ar fóru í hvernig verk­fall, og hver var...
1082. spurningaþraut: Hér er, já, spurt um úrslit í tilteknum fótboltaleik
Spurningaþrautin

1082. spurn­inga­þraut: Hér er, já, spurt um úr­slit í til­tekn­um fót­bolta­leik

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi snotra kisa verð­ur fimm­tug á næsta ári. Hvað kall­ast hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig er bíll Andrés­ar And­ar á lit­inn? 2.  Hvaða of­ur­hetja gæt­ir helst að lög­um og reglu í Got­ham City? 3.  Vág­ar, Suð­ur­ey og Sand­ey eru hlut­ar af ... hverju? 4.  Lista­kon­an Hild­ur Há­kon­ar­dótt­ir hef­ur feng­ist við sitt af hverju um æv­ina en þyk­ir einkum...
1081. spurningaþraut: Hvað fer eiginlega fram á Sæmundargötu 21?!
Spurningaþrautin

1081. spurn­inga­þraut: Hvað fer eig­in­lega fram á Sæ­mund­ar­götu 21?!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd frá 2021 er þetta skjá­skot? Auka­stig fyr­ir nafn­ið á leik­kon­unni í rauðu káp­unni! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Drauma­þjóf­ur­inn er söng­leik­ur sem nú er sýnd­ur í Þjóð­leik­hús­inu. Leik­ur­inn er gerð­ur eft­ir bók, og höf­und­ar leik­gerð­ar eru skráð­ir tveir. Ætla má að ann­ar höf­und­ur­inn hafi fyrst og fremst séð um tón­list­ina en það er ... hver? 2.  Hinn...
1080. spurningaþraut: Tölvuleikir af öllu tagi
Spurningaþrautin

1080. spurn­inga­þraut: Tölvu­leik­ir af öllu tagi

Þem­að í þetta sinn eru tölvu­leik­ir. Ekki er nauð­syn­legt að gera grein­ar­mun á mis­mun­andi út­gáf­um hinna ýmsu leikja. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um leiki sem tengj­ast Ís­landi, hvor á sinn sér­staka hátt. Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða tölvu­leik (sem sem sagt teng­ist Ís­landi) er þessi til­komu­mikla sena? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Úr hvaða tölvu­leik er þetta? * 2.  Þetta skjá­skot er úr ... hvaða...
1079. spurningaþraut: Hvar er Ísland að stærð í röð Evrópulanda?
Spurningaþrautin

1079. spurn­inga­þraut: Hvar er Ís­land að stærð í röð Evr­ópu­landa?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sjálf­stæð Evr­ópu­ríki telj­ast vera 50 tals­ins. Fá­ein þeirra telj­ast bæði til Evr­ópu og annarr­ar heims­álfu land­fræði­lega og/eða stjórn­skip­un­ar­lega, en ef ein­göngu er mið­að við land­fræði­leg­an Evr­ópu­hlut­ann, hvar er Ís­land þá í röð Evr­ópu­ríkja eft­ir flat­ar­máli? Er Ís­land 7. stærsta ríki Evr­ópu — 17da — 27da — 37da —...

Mest lesið undanfarið ár