130. spurningaþraut: Hvaða fugla þekkirðu á frábærum myndum Þorfinns?
Spurningaþrautin

130. spurn­inga­þraut: Hvaða fugla þekk­irðu á frá­bær­um mynd­um Þor­finns?

Þor­finn­ur Sig­ur­geirs­son Þar sem þessi þraut fyll­ir tug­inn, þá eru all­ar spurn­ing­arn­ar að venju um hið sama. Að þessu sinni kynn­um við stolt í bragði tólf af hinum frá­bæru fugla­mynd­um Þor­finns Sig­ur­geirs­son­ar mynd­list­ar­manns. Fugla­mynd­ir hans hafa vak­ið at­hygli síð­ustu miss­er­in fyr­ir skýr­leika, feg­urð og gott auga fyr­ir jafnt við­fangs­efn­un­um og drama­tík­inni í lífi þeirra. Fyrst skal þess þó get­ið að...
129. spurningaþraut: „Eigi skal gráta Björn bónda.“ Hver sagði þetta aftur?
Spurningaþrautin

129. spurn­inga­þraut: „Eigi skal gráta Björn bónda.“ Hver sagði þetta aft­ur?

Hérna er fyrst þraut­in frá í gær, gott fólk. Reyn­ið ykk­ur við hana ef þið er­uð ekki bú­in að því. En fyrri auka­spurn­ing­in er þessi: Á mynd­inni hér að of­an má sjá þriggja ára gaml­an pilt að nafni Rich­ard Vuu. Hann er þarna að leika í kvik­mynd, þótt hann hafi kannski gert sér litla grein fyr­ir því sjálf­ur. Hvað hét...
128. spurningaþraut: Hvenær verða hinir geðprúðu múmínálfar móðgaðir?
Spurningaþrautin

128. spurn­inga­þraut: Hvenær verða hinir geð­prúðu múmí­nálf­ar móðg­að­ir?

Þraut­in frá í gær er hérna. Auka­spurn­ing­ar. Sú fyrri: Hin brjósta­bera dís á mál­verk­inu hér að of­an held­ur á fána, þótt það sjá­ist ekki á þessu skjá­skoti. Hvaða fána? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í dag er fyrsti dag­ur sept­em­ber. Á þess­um degi ár­ið 1958 var ís­lenska fisk­veiðiland­helg­in færð úr í fjór­um sjó­míl­um í ... hvað? Þessi at­burð­ur kostaði fyrsta þorska­stríð­ið við...
127. spurningaþraut: Hvaða taflmann má hreyfa í fyrsta leik, fyrir utan peðin?
Spurningaþrautin

127. spurn­inga­þraut: Hvaða taflmann má hreyfa í fyrsta leik, fyr­ir ut­an peð­in?

Hæ, hér er þraut­in frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing: Af aug­lýs­ingaplakati hvaða bíó­mynd­ar er skjá­skot­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­arn­ar: 1.   El­iza­beth Debicki varð þrí­tug fyr­ir nokkr­um dög­um. Hún er áströlsk leik­kona sem birt­ist mann­kyni um þess­ar mund­ir í mynd­inni Tenet, og land­aði svo um dag­inn hlut­verki í mjög vin­sælli sjón­varps­seríu sem Net­flix hef­ur ver­ið að sýna und­an­far­in og fjall­ar...
126. spurningaþraut: Sekt getur þýtt ýmislegt, það er ljóst
Spurningaþrautin

126. spurn­inga­þraut: Sekt get­ur þýtt ým­is­legt, það er ljóst

Hér er 126. þraut­in, er í gær birt­ist. Fyrri auka­spurn­ing: Við hvaða tæki­færi er mynd­in hér að of­an tek­in? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét sá yngri bróð­ir Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta sem lést um miðj­an þenn­an mán­uð? 2.   Hvaða heit­ir lengsti inn­fjörð­ur­inn úr Húna­flóa? 3.   Hver hef­ur lengst allra ver­ið for­stjóri ál­vers­ins í Straums­vík? 4.   Og með­al annarra orða, hvað kall­ast...
125. spurningaþraut: Hvað heitir rómverska virkið Vindobona nú á dögum?
Spurningaþrautin

125. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir róm­verska virk­ið Vindo­bona nú á dög­um?

Hér er þraut gær­dags­ins. Auka­spurn­ing­arn­ar eru að venju tvær, og hér er sú fyrri: Hver er þarna að klappa ketti? *** En að­al­spurn­ing­arn­ar, tíu af öllu tagi, eru þess­ar: 1.   Vindo­bona köll­uðu Róm­verj­ar virki eitt sem þeir reistu fyr­ir 2.000 ár­um til að verj­ast óvin­um sín­um. Þar and­að­ist Markús Árel­íus keis­ari Róm­ar í einni her­ferð sinni gegn barbör­um svo­nefnd­um. Síð­an...
124. spurningaþraut: Hvaða fugli útrýmdu sjómenn á Máritíus?
Spurningaþrautin

124. spurn­inga­þraut: Hvaða fugli út­rýmdu sjó­menn á Má­ritíus?

Hér er þraut­in frá í gær. Svo er það fyrri auka­spurn­ing: Hluti af mynd sem prýð­ir hljóm­plötual­búm sést hér að of­an. Hvaða hljóm­sveit gaf út þá plötu? +++ Tíu af öllu tagi: 1.   Kamala Harris heit­ir vara­for­seta­efni Demó­krata í for­seta­kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. For­eldr­ar henn­ar eru báð­ir fædd­ir ut­an Banda­ríkj­anna. Í hvaða lönd­um? 2.   Eyj­an Má­ritíus komst ný­lega í frétt­ir vegna...
123. spurningaþraut: Í hvaða vinsælu kvikmynd var aðalhetjan stóran hluta myndarinnar öðruvísi á litinn?
Spurningaþrautin

123. spurn­inga­þraut: Í hvaða vin­sælu kvik­mynd var að­al­hetj­an stór­an hluta mynd­ar­inn­ar öðru­vísi á lit­inn?

Hér er link­ur á þraut­ina frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? +++ En hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar tíu af öllu tagi: 1.   Hvað heit­ir eig­in­kona Karls Bretaprins - eða rétt­ara sagt, hvað hét hún áð­ur en hún gift­ist hon­um? 2.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Lissa­bon? 3.   Í æva­fornri grískri heim­ild er tal­að...
122. spurningaþraut: Atli Húnakóngur, morðatíðni, hin þrjú andlit Evu
Spurningaþrautin

122. spurn­inga­þraut: Atli Húnakóng­ur, morða­tíðni, hin þrjú and­lit Evu

Hérna, á þess­um link, er að finna þraut­ina frá því í gær. Fyrri auka­spurn­ing­in er þessi: Í hvaða borg er mynd­in hér að of­an tek­in? En að­al­spurn­ing­arn­ar 10 af öllu tagi eru þess­ar: 1.   Hvað heita fast­ir um­sjón­ar­menn þátt­ar­ins Harma­geddon á út­varps­stöð­inni X-inu? For­nöfn þeirra duga í þetta sinn. 2.   Í mars ár­ið 453 gerð­ist það með­al ann­ars að Atli...
121. spurningaþraut: „Því að Esjan er falleg, en ekki fallegri en þú“
Spurningaþrautin

121. spurn­inga­þraut: „Því að Esj­an er fal­leg, en ekki fal­legri en þú“

Hér er þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Af hvaða teg­und er hund­ur­inn hér að of­an? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Dan­mörku? 2.   Hvaða þjóð er nú heims­meist­ari í fót­bolta karla? 3.   Enn er óvíst hvort ólymp­íu­leik­arn­ir í Tókíó fari fram á næsta ári, en þeir áttu að fara fram nú í ár. En hvar verða ólymp­íu­leik­arn­ir 2024? 4.   Geor­ge...
120. spurningaþraut: Fólk sem heitir eftir fyrirbærum sólkerfisins! Og eitthvað svolítið fleira.
Spurningaþrautin

120. spurn­inga­þraut: Fólk sem heit­ir eft­ir fyr­ir­bær­um sól­kerf­is­ins! Og eitt­hvað svo­lít­ið fleira.

Hér er fyrst þraut­in frá í gær. Þar sem núm­er þess­ar­ar þraut­ar end­ar á núlli, þá snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um sama efni. Nú er það sól­kerf­ið okk­ar. Fyrri auka­spurn­ing­in: Mynd­in hér að of­an sýn­ir ferju­mann nokk­urn. Eitt af tungl­um sól­kerf­is­ins (sem sveim­ar um­hverf­is Plútó) heit­ir eft­ir hon­um. Hvað heit­ir ferju­mað­ur­inn? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Minnsta reikistjarna sól­kerf­is­ins er jafn­framt næst sólu. Fræg­ur...
119. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um þrjá „blóðuga sunnudaga“
Spurningaþrautin

119. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um þrjá „blóð­uga sunnu­daga“

Hérna má finna þraut­ina síð­an í gær, gæt­ið að því. Hér að of­an má sjá mynd nokkra, og fyrri auka­spurn­ing hljóð­ar svo: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd? En að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru þess­ar: 1.   Nú er sunnu­dag­ur, ef mér skjöplast ekki, og von­andi verð­ur hann í alla staði góð­ur. En sunnu­dag­ur­inn 30. janú­ar 1972 var svo hörmu­leg­ur í borg...
118. spurningaþraut: Hurts 2B Human? Svá fullyrðir söngkona ein, sem hér er spurt um
Spurningaþrautin

118. spurn­inga­þraut: Hurts 2B Hum­an? Svá full­yrð­ir söng­kona ein, sem hér er spurt um

Hér er þraut­in frá í gær. En hér kem­ur svo fyrri auka­spurn­ing: Hvað er á seyði á mynd­inni hér að of­an? Og þá koma 10 af öllu tagi: 1.   Á Ís­landi er einn þétt­býl­is­stað­ur sem ber sama nafn og höf­uð­stað­ur­inn í ná­lægu landi. Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er það? 2.   Hvar í ver­öld­inni eru Atlas-fjöll? 3.   Hvað hét hest­ur Óð­ins í nor­rænu...
117. spurningaþraut: Jón Magnússon, Björn Kristjánsson og Sigurður Jónsson - hvað tengir þessa karla þrjá?
Spurningaþrautin

117. spurn­inga­þraut: Jón Magnús­son, Björn Kristjáns­son og Sig­urð­ur Jóns­son - hvað teng­ir þessa karla þrjá?

Já, með­an ég man: Hérna er þraut­in frá í gær. Mynd­in hér að of­an á við fyrri auka­spurn­ingu, sem er svona: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd? Seinni auka­spurn­ing­ar er svo hér ör­litlu neð­ar. En fyrst 10 af öllu tagi: 1.   Jón Magnús­son, Björn Kristjáns­son, Sig­urð­ur Jóns­son. Hvað teng­ir þessa þrjá stjórn­mála­karla sam­an - og bara þá þrjá? Sjálfsagt...
116. spurningaþraut: Hverjir eiga auðveldara en aðrir með að geispa EKKI þegar einhver í umhverfinu geispar
Spurningaþrautin

116. spurn­inga­þraut: Hverj­ir eiga auð­veld­ara en aðr­ir með að geispa EKKI þeg­ar ein­hver í um­hverf­inu geisp­ar

Hér er, herr­ar mín­ir og frúr, þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing 1: Hver er sá glæsi­legi mað­ur sem sést á mynd­inni hér að of­an? Hin auka­spurn­ing­in kem­ur svo hér að neð­an, fyrst eru það að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Þótt for­set­ar og þjóð­ar­leið­tog­ar séu mik­ið á ferð­inni er sjald­gæft að þeir súpi grand af því. En for­seti hvaða rík­is fórst í flug­slysi...
115. spurningaþraut: Hér er til dæmis spurt um fornafn inspectors Morse, og fleira!
Spurningaþrautin

115. spurn­inga­þraut: Hér er til dæm­is spurt um for­nafn inspectors Mor­se, og fleira!

Hér er nú fyrst þraut­in frá í gær. Smell­ið á link­inn! En því næst fyrri auka­spurn­ing­in: Út­lín­ur hvaða rík­is sjá­um við hér að of­an? (Því mið­ur sjást út­lín­urn­ar ekki all­ar í snjallsím­um, vegna lög­un­ar þeirra. En þið gisk­ið bara!) Að­al­spurn­ing­arn­ar eru: 1.   Lemúr­ar eru fjar­skyld­ir ætt­ingj­ar okk­ar manna. Þeir búa að­eins á ein­um af­mörk­uð­um stað á Jörð­inni. Hvar er sá...

Mest lesið undanfarið ár