146. spurningaþraut: Tvær skemmtilegar kvikmyndaspurningar, eitt spil, og fleira
Spurningaþrautin

146. spurn­inga­þraut: Tvær skemmti­leg­ar kvik­mynda­spurn­ing­ar, eitt spil, og fleira

Hér er þraut­in frá í gær. Próf­ið hana. *** Auka­spurn­ing núm­er 1: Fyr­ir rétt­um 100 ár­um var gerð í Þýskalandi kvik­mynd, sem er ein hinna fræg­ari í kvik­mynda­sög­unni. Þar er sögð æsi­leg saga um morð­ingja og vit­firringa, og stíll­inn í leik, kvik­mynda­töku og leik­mynd svo öfga­kennd­ur að mynd­in er frá­bært dæmi um svo­nefnda „expressjón­íska“ kvik­mynda­gerð. Mynd­in hér að of­an sýn­ir...
145. spurningaþraut: Nýlendur Þjóðverja, nýfædd stjarna, nýfluttur úr sveitinni
Spurningaþrautin

145. spurn­inga­þraut: Ný­lend­ur Þjóð­verja, ný­fædd stjarna, ný­flutt­ur úr sveit­inni

Hérna er spurn­inga­þraut gær­dags­ins. *** Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá mann í réttu hlut­falli við risa­skepn­una Paracer­at­heri­um, sem uppi var fyr­ir um 20 millj­ón­um ára og lifði í Evr­as­íu, allt frá Kína til Balk­anskaga. Dýr­ið er eitt af allra stærstu spen­dýr­um sem vit­að er um. En hvaða dýr sem nú lif­ir er nán­asti ætt­ingi Paracer­at­heri­um? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þjóð­verj­ar...
144. spurningaþraut: Hundategund, víkingur, ofviti og er þá fátt eitt talið
Spurningaþrautin

144. spurn­inga­þraut: Hunda­teg­und, vík­ing­ur, of­viti og er þá fátt eitt tal­ið

Þraut­in frá í gær! *** Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sá Eg­il Ólafs­son í hlut­verki sínu í 30 ára gam­alli bíó­mynd sem Þrá­inn Bertels­son gerði. Hvað heit­ir þessi bíó­mynd? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fimm sér­stök svæði til­heyra Banda­ríkj­un­um, en eru þó ekki eig­in­leg­ir hlut­ar þeirra. Þetta eru allt held­ur fá­menn­ar eyj­ar eða eyja­klas­ar, en á einu þess­ara svæða...
143. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um ýmislegt varðandi górilluapa
Spurningaþrautin

143. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um ým­is­legt varð­andi gór­illuapa

Hér er gær­dags­þraut­in. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ís­lensk hljóm­sveit gaf út hljóm­plötu þá sem hér að of­an má sjá skjá­skot af? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er mest rækt­að af maís? 2.   Í vin­sælli bók, sem kom út í Banda­ríkj­un­um 2012, seg­ir höf­und­ur­inn Gilli­an Flynn frá hjón­un­um Nick og Amy Dunne sem flytj­ast frá stór­borg og í hálf­gerða sveita­borg,...
142. spurningaþraut: Hvar er drekinn þegar allt kemur til alls?
Spurningaþrautin

142. spurn­inga­þraut: Hvar er drek­inn þeg­ar allt kem­ur til alls?

Þraut­in frá í gær! *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­ast sú of­ur­hetja sem sést á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar, 10 af öllu tagi: 1.   Ör­lít­il eðl­is­fræði: Eft­ir því sem best er vit­að nú um stund­ir eru það fjór­ir kraft­ar sem sjá um að halda hlut­um sam­an, jafnt smæstu ör­eind­um sem hinum stærstu hlut­um al­heims­ins. Raf­seg­ul­kraft­ur heit­ir einn, veiki kjarnakraft­ur­inn...
141. spurningaþraut: Landlukt lönd og ofurhetjur, og margt fleira
Spurningaþrautin

141. spurn­inga­þraut: Landl­ukt lönd og of­ur­hetj­ur, og margt fleira

Hlekk­ur­inn á þraut­ina frá í gær, hér er hann. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hljóm­sveit­in sem er að troða upp á mynd­inni hér að of­an? Tak­ið eft­ir orða­lagi spurn­ing­ar­inn­ar. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Gæt­inn ís­lensk­ur stjórn­mála­mað­ur vildi ekki taka of stórt upp í sig þeg­ar ótíð­indi bár­ust. Hann tamdi sér að svara frétt­um af því tagi með orð­un­um: „Ég lít þetta...
140. spurningaþraut snýst um klassíska músík, en spurningarnar eru við allra hæfi
Spurningaþrautin

140. spurn­inga­þraut snýst um klass­íska mús­ík, en spurn­ing­arn­ar eru við allra hæfi

At­hug­ið að hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. *** Að venju snú­ast spurn­ing­arn­ar um eitt og sama efn­ið, þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núlli. (Nema ein í þetta sinn, sjá hér að neð­an.) Nú er klass­ísk tónlist það sem allt snýst um, en menn þurfa þó ekki að vera mikl­ir sér­fræð­ing­ar til að ráða við spurn­ing­arn­ar flest­ar. ***...
139. spurningaþraut: Hin ógæfusama drottning sem ríkti bara í níu daga
Spurningaþrautin

139. spurn­inga­þraut: Hin ógæfu­sama drottn­ing sem ríkti bara í níu daga

Hlekk­ur þessi er á þraut gær­dags­ins. *** Auka­spurn­ing­ar: Sú fyrri: Á mynd­inni hér að of­an má sjá teikni­mynda­hetj­una Dodda ásamt ónefndri per­sónu. Hver skrif­aði text­ann í hinum upp­haf­legu sög­um um Dodda? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í Bibl­íu­sög­un­um seg­ir frá því að Dav­íð nokk­ur hafi ver­ið mik­il­feng­leg­asti kóng­ur Ísra­els­manna til forna. Hann sló í gegn ung­ur að ár­um þeg­ar hann sigr­aði ris­ann...
138. spurningaþraut: Hversu stór hluti alheimsins er „venjulegt efni“?
Spurningaþrautin

138. spurn­inga­þraut: Hversu stór hluti al­heims­ins er „venju­legt efni“?

Hér, já hér, er þraut­in frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá hinn hnar­reisti karl á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Portúgali einn heit­ir Sal­vador Sobral. Hvað hef­ur hann helst gert sér til frægð­ar? 2.   Með hvaða fót­boltaliði spil­ar Robert Lew­andowski? 3.   Hvað seg­ir Bibl­í­an að Júdas hafi feng­ið fyr­ir að svíkja Jesúa frá Nasa­ret í hend­ur...
137. spurningaþraut: Tungl, leikrit, höfuðborg, fáni, kvikmynd
Spurningaþrautin

137. spurn­inga­þraut: Tungl, leik­rit, höf­uð­borg, fáni, kvik­mynd

Herr­ar mín­ir, frúr og aðr­ir gest­ir: Hér er hlekk­ur á þraut­ina í gær. Fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an. Á mynd­inni má sjá leik­ar­ana Daniel Day Lew­is, John Lynch og Pete Post­let­hwaite. (Kannski sést Post­let­hwaite samt ekki ef þið er­uð að skoða þetta í síma.) Í hvaða mynd eru þeir að leika? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver skrif­aði leik­rit­ið...
136. spurningaþraut: Kóngurinn Atahúalpa og þéttbýliskjarnar utan Faxaflóa
Spurningaþrautin

136. spurn­inga­þraut: Kóng­ur­inn Ata­húalpa og þétt­býliskjarn­ar ut­an Faxa­flóa

Þraut­in frá í gær­morg­un er hérna. Fyrri auka­spurn­ing er þessi: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? At­hug­ið að þótt þetta virð­ist kannski erfitt, þá er þetta úr mynd sem mjög marg­ir hafa séð og ef þið velt­ið að­eins vöng­um yf­ir því sem gæti gerst næst, þá finniði ör­ugg­lega rétta svar­ið. *** Að­al­spurn­ing­ar, tíu af öllu tagi. 1.   Hvaða...
135. spurningaþraut: Dagblað í Danmörku, fjölmenn ríki, spænskur réttur
Spurningaþrautin

135. spurn­inga­þraut: Dag­blað í Dan­mörku, fjöl­menn ríki, spænsk­ur rétt­ur

Hæ. Hér er þraut­in frá því í gær. En þá er það fyrst fyrri auka­spurn­ing. Hún vís­ar til mynd­ar­inn­ar hér að of­an. Mynd­in sýn­ir brot af frægu mál­verki. Hvað heit­ir það? *** Hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar í dag: 1.   Ís­lend­ing­ar áttu þátt í að stofna dag­blað í Dan­mörku fyr­ir 14 ár­um, Nyhedsa­visen hét það. Því var dreift ókeyp­is og náði mik­illi...
134. spurningaþraut: Skák, bassaleikari, fimmtugsafmæli og sitthvað fleira
Spurningaþrautin

134. spurn­inga­þraut: Skák, bassa­leik­ari, fimm­tugsaf­mæli og sitt­hvað fleira

Hóhó, hér er þraut­in frá í gær. Endi­lega lít­ið á hana ef þið hafi ekki leyst úr henni nú þeg­ar. En fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an: Á fyrri öld­um gekk ákveð­in stétt manna stund­um svona til fara, sem sé með þessa ein­kenni­legu fugla­grímu. Hvaða stétt klæddi sig svona? *** Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir er sem...
133. spurningaþraut:
Spurningaþrautin

133. spurn­inga­þraut:

Hérna, já, hérna er þraut­in frá í gær. Og fyrri auka­spurn­ing er þessi: Hverju er fólk­ið að fagna? *** Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Fyr­ir tveim vik­um bloss­uðu upp mik­il mót­mæli í borg einni í rík­inu Wiscons­in í Banda­ríkj­un­um eft­ir að lög­reglu­mað­ur skaut svart­an mann sjö sinn­um í bak­ið. Hvað heit­ir borg­in? 2.   Hvað hét helsti keppi­naut­ur Ju­lius­ar Caes­ars um æðstu völd...
132. spurningaþraut: Hvað hét Gyðingur frá Bæjaralandi sem stofnaði fyrirtæki í San Francisco 1853?
Spurningaþrautin

132. spurn­inga­þraut: Hvað hét Gyð­ing­ur frá Bæj­aralandi sem stofn­aði fyr­ir­tæki í San Francisco 1853?

Jæja þá! Hér er þraut gær­dags­ins. Og fyrri auka­spurn­ing­in hljóð­ar svo: Af hvaða fræga mál­verki sést hér svo­lít­ill hluti? *** Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Banda­ríska þing­ið skipt­ist í tvær deild­ir, öld­unga­deild og ...? 2.   Í Laug­ar­dal var steypt fyrsta sund­laug í Reykja­vík 1908. En hvaða al­menn­ings­sund­laug í borg­inni kom næst? 3.   All­ir vita að Hvanna­dals­hnjúk­ur í Ör­æfa­jökli er hæsti stað­ur á...
131. spurningaþraut: Hversu miklar líkur eru á að fá Royal Flush?
Spurningaþrautin

131. spurn­inga­þraut: Hversu mikl­ar lík­ur eru á að fá Royal Flush?

Hér er þraut­in frá í gær, frá­bær­ar fugla­mynd­ir Þor­finns Sig­ur­geirs­son­ar. Spreyt­ið ykk­ur á þeim, ef þið er­uð ekki bú­in að því. En fyrri auka­spurn­ing dags­ins er svona: Hver er lág­vaxni karl­inn í mið­ið á mynd­inni, sem Ólaf­ur Thors for­sæt­is­ráð­herra er að tala við? *** Að­al­spurn­ing­arn­ar eru tíu: 1.   Til hvaða þjóð­ar telst sagna­rit­ar­inn Heródót­us sem uppi var í forn­öld? 2. ...

Mest lesið undanfarið ár