252. spurningaþraut: Hversu gömul verður Greta Thunberg í dag, og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

252. spurn­inga­þraut: Hversu göm­ul verð­ur Greta Thun­berg í dag, og fleiri spurn­ing­ar

Hér er þraut­in frá í gær, 2. janú­ar. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er það sem rís hér á hörpudiski upp úr sjón­um, að því er best verð­ur séð? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í dag held­ur upp á 52ja ára af­mæl­ið sitt einn helsti af­reks­mað­ur heims­ins í til­tek­inni grein. Því mið­ur er óljóst hvort hann geri sér fulla grein fyr­ir því sjálf­ur,...
251. spurningaþraut: Ríkissaksóknari, Góðrarvonarhöfði, Abu Bakr og Atahualpa
Spurningaþrautin

251. spurn­inga­þraut: Rík­is­sak­sókn­ari, Góðr­ar­von­ar­höfði, Abu Bakr og Ata­hualpa

Þraut­in frá í gær, ný­árs­dag! * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er úr vin­sælli leik­sýn­ingu frá því fyr­ir nokkr­um ár­um. Sýn­ing­in var gerð eft­ir til­tölu­lega ný­út­kom­inni ís­lenskri skáld­sögu, sem einnig hafði not­ið veru­legra vin­sælda. Þarna má sjá Guð­rúnu S. Gísla­dótt­ur í að­al­hlut­verk­inu, en hún lék eina helj­ar­mikla kerl­ingu sem kom víða við um æv­ina. Hvað hét sýn­ing­in, og þar...
250. spurningaþraut: Hvað hefur gerst á nýársdag?
Spurningaþrautin

250. spurn­inga­þraut: Hvað hef­ur gerst á ný­árs­dag?

Hér er hlekk­ur á þraut­ina á frá í fyrra! * Gleði­legt nýtt ár. Í til­efni dags­ins snú­ast all­ar sprurn­ing­ar dags­ins um ým­is­legt sem gerst hef­ur 1. janú­ar í gegn­um tíð­ina. Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an á mynd­inni hér að of­an er vænt­an­lega ein­mitt núna að opna pakk­ana sem sam­býl­is­mað­ur henn­ar Xa­vier Gi­ocanti fær­ir henni á 65 ára af­mæl­inu, nú, eða þá syn­irn­ir...
249. spurningaþraut: Síðasta þraut ársins snýst um ýmislegt sem gerðist á árinu 2020
Spurningaþrautin

249. spurn­inga­þraut: Síð­asta þraut árs­ins snýst um ým­is­legt sem gerð­ist á ár­inu 2020

Þraut­in í gær, reyn­ið yð­ur við hana! * Spurn­ing­ar um at­burði árs­ins 2020. Fyrri auka­spurn­ing­in snýst um kon­una á mynd­inni hér að of­an. Hún stóð held­ur bet­ur í ströngu á ár­inu. Hvar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þann 25. maí var mað­ur drep­inn af lög­regl­unni í Minnesota í Banda­ríkj­un­um og varð sá at­burð­ur til­efni mik­illa mót­mæla. Hvað hét mað­ur­inn? Hér er spurt...
248. spurningaþraut: Golfleikari, gabbró, Rosario, Guðmundur, þá er fátt eitt talið
Spurningaþrautin

248. spurn­inga­þraut: Golfleik­ari, gabbró, Ros­ario, Guð­mund­ur, þá er fátt eitt tal­ið

Hlekk­ur hér á þraut­ina frá í gær. * Auka­spurn­ing­ar. Kon­an á mynd­inni hér að of­an var fræg­ur ljós­mynd­ari með meiru. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í dag held­ur upp á 45 ára af­mæli sitt einn fræg­asti golfleik­ari heims­ins. Hann hef­ur ver­ið oft­ar í efsta sæti golfl­ist­ans en nokk­ur ann­ar og vann á ár­um áð­ur ótrú­lega sigra á golf­vell­in­um. Síð­ustu...
247. spurningaþraut: Hvaða Elísabet einsetti sér að taka engan af lífi?
Spurningaþrautin

247. spurn­inga­þraut: Hvaða Elísa­bet ein­setti sér að taka eng­an af lífi?

Jú, hér er þraut­in síð­an í gær. Gleymd­irðu henni? * Fyrri auka­spurn­ing: Hluti af hvaða stór­borg sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.    Ár­ið 1741 hrifs­aði kona nokk­ur til sín völd­in í ætt­landi sínu. Hún ríkti síð­an í 21 ár í land­inu og var bæði virt og vel met­in. Hún er fræg í sög­unni fyr­ir þá ákvörð­un...
246. spurningaþraut: Auður djúpúðga, Draumráðningar, bræður tveir og píramídalaga fjall
Spurningaþrautin

246. spurn­inga­þraut: Auð­ur djú­púð­ga, Draum­ráðn­ing­ar, bræð­ur tveir og píra­mída­laga fjall

Æjá, hérna er hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær! * Hér er fyrri auka­spurn­ing: Hvað heita þeir kátu fé­lag­ar sem sjást á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fransk­ir bræð­ur, Augu­ste og Lou­is Lumière, gerð­ust ár­ið 1895 mikl­ir braut­ryðj­end­ur í ákveð­inni tækni sem var þá að ryðja sér til rúms og olli að lok­um al­gjörri bylt­ingu í sam­fé­lag­inu. Út á...
245. spurningaþraut: „Afmælisbarn dagsins fæddist 1571 í smábæ í Þýskalandi“
Spurningaþrautin

245. spurn­inga­þraut: „Af­mæl­is­barn dags­ins fædd­ist 1571 í smá­bæ í Þýskalandi“

Nú er kom­inn þriðji í jól­um, þótt sá dag­ur sé kannski ekki til form­lega. En þraut­in ann­an í jól­um, hér er hana að finna! * Auka­spurn­ing­ar fyrst. Sú fyrri: Í hvaða borg er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Af­mæl­is­barn dags­ins fædd­ist á þess­um degi ár­ið 1571 í smá­bæ í Þýskalandi. Hann varð stór­merk­ur vís­inda­mað­ur og er einkum...
244. spurningaþraut: Fallegar byggingar, fylgjendur á Instagram og fleira
Spurningaþrautin

244. spurn­inga­þraut: Fal­leg­ar bygg­ing­ar, fylgj­end­ur á In­sta­gram og fleira

Hérna er þraut­in frá í gær, ger­ið svo vel. * Á mynd­inni hér að of­an er fyr­ir­sæta sem átti sín mestu frægð­ar­ár laust fyr­ir 1970, þeg­ar hún var ekki síst fræg fyr­ir hve mjó­sleg­in hún var. Kon­an heit­ir Lesley að skírn­ar­nafni en það vita fá­ir, því all­ir sem þekkja hana á ann­að borð þekkja hana und­ir gælu­nafni. Hvað er gælu­nafn­ið?...
243. spurningaþraut: Jóladagsþrautin er hér komin. Dundið við hana í náttfötunum.
Spurningaþrautin

243. spurn­inga­þraut: Jóla­dags­þraut­in er hér kom­in. Dund­ið við hana í nátt­föt­un­um.

Hér er þraut­in frá því í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á jóla­dag fyr­ir 29 ár­um – 25. des­em­ber 1991 – hélt þessi mað­ur ræðu í sjón­varp­ið í heimalandi sínu. Hér má sjá skjá­skot af ræðu hans. Hvað til­kynnti mað­ur­inn í þeirri ræðu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Just­in Trudeau heit­ir for­sæt­is­ráð­herra í ákveðnu vest­rænu ríki. Hann er fædd­ur á jóla­dag og held­ur...
242. spurningaþraut: Spurningar sem allar snúast um aðfangadag
Spurningaþrautin

242. spurn­inga­þraut: Spurn­ing­ar sem all­ar snú­ast um að­fanga­dag

Hér er hlekk­ur á Þor­láks­messu­spurn­ing­arn­ar. * All­ar spurn­ing­arn­ar í dag snú­ast á ein­hvern hátt um að­fanga­dag. Karl­inn á mynd­inni hér að of­an fædd­ist á að­fanga­dag ár­ið 1868 í bæ sem þá til­heyrði Þýskalandi. Eins og sjá má á mynd­inni var hann skák­mað­ur, og varð heims­meist­ari 1894. Reynd­ar hef­ur eng­inn skák­mað­ur ver­ið heims­meist­ari leng­ur en hann eða í 27 sam­fleytt, allt...
241. spurningaþraut: Þorláksmessuspurningarnar er langt og gott orð
Spurningaþrautin

241. spurn­inga­þraut: Þor­láks­messu­spurn­ing­arn­ar er langt og gott orð

Hér eru spurn­ing­arn­ar frá í gær, sem all­ar snú­ast um njósn­ir. * Fyrri auka­spurn­ing: Lít­ið á mynd­ina hér að of­an. Hvað heit­ir karl­inn vinstra meg­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hversu marg­ir dóm­ar­ar sitja í Hæsta­rétti Ís­lands? 2.   Hvað heit­ir höf­uð­borg Króa­tíu? 3.   Hvað heit­ir eyja­klas­inn sem Mall­orca til­heyr­ir? 4.   Að­eins einn mað­ur hef­ur bæði ver­ið spyrj­andi og síð­an dóm­ari í spurn­inga­keppn­inni...
240. spurningaþraut: Tíu spurningar og tveim betur um njósnara
Spurningaþrautin

240. spurn­inga­þraut: Tíu spurn­ing­ar og tveim bet­ur um njósn­ara

Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá því í gær. * Auka­spurn­ing­ar: Kon­an hér að of­an er lík­lega fræg­asti kvennjósn­ari sög­unn­ar, þó svo óvíst sé hve mikl­ar eða hættu­leg­ar njósn­ir henn­ar voru í raun og veru. Hvað nefn­ist hún yf­ir­leitt? * 1.   „Líf annarra“ hét fræg kvik­mynd sem frum­sýnd var ár­ið 2006. Þar sagði frá manni sem hafði það hlut­verk að...
239. spurningaþraut: „Að vera eða ekki vera, þarn'er efinn“
Spurningaþrautin

239. spurn­inga­þraut: „Að vera eða ekki vera, þarn'er ef­inn“

Hér er hún, þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvaða borg sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Lýta­lækn­ir hef­ur ver­ið í frétt­um und­an­far­ið vegna and­stöðu sinn­ar við sótt­varn­ar­regl­ur flest­ar. Hvað heit­ir lýta­lækn­ir­inn? Hér dug­ar skírn­ar­nafn. 2.   Ár­ið 2002 var nýtt sjálf­stætt ríki við­ur­kennt í As­íu, eft­ir að hafa átt í langri og blóð­ugri sjálf­stæð­is­bar­áttu...
238. spurningaþraut: Vinir, kviðdómur, Mamma Mía og ríki að velli lagt
Spurningaþrautin

238. spurn­inga­þraut: Vin­ir, kvið­dóm­ur, Mamma Mía og ríki að velli lagt

Gær­dags­þraut­in, hér er hún. * Fyrri auka­spurn­ing. Ljós­mynd­ina hér að of­an tók ljós­mynd­ar­inn Robert Capa og var hún lengi tal­in í hópi mögn­uð­ustu ljós­mynda 20. ald­ar. Síð­an kvikn­uðu radd­ir um að mynd­in kynni að hafa ver­ið svið­sett en um það verð­ur ekki sagt hér. En hvað sem því líð­ur, í hvaða stríði var mynd­in tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Am­er­ísku sjón­varps­þætt­irn­ir...
237. spurningaþraut: Liverpool, Þorvaldur, Nanna, Pliníus eldri, Síbelíus
Spurningaþrautin

237. spurn­inga­þraut: Li­verpool, Þor­vald­ur, Nanna, Plin­íus eldri, Síbel­íus

Ef þið smell­ið hér, þá birt­ist þraut­in síð­an í gær eins og fyr­ir galdra. * Fyrri auka­spurn­ing:  Hvað heit­ir tog­ar­inn sem sjá má hluta af á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fót­bolta­fé­lag­ið Li­verpool er sig­ur­sæl­asta fót­bolta­fé­lag­ið í Li­verpool. En í borg­inni eru fleiri fót­bolta­fé­lög. Hvað heit­ir það næst sig­ur­sæl­asta þar í borg? 2.   Ár­um sam­an hef­ur Þjóð­leik­hús­ið hald­ið...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu