490. spurningaþraut: Tónlistarmenn af klassíska taginu
Spurningaþrautin

490. spurn­inga­þraut: Tón­list­ar­menn af klass­íska tag­inu

Það fer að líða að 500. spurn­inga­þraut­inni. Nú birt­ist hér sú 390. og er helg­uð tón­listar­fólki af ýmsu tagi sem legg­ur fyr­ir sig klass­íska mús­ík tvo­kall­aða. Þið þurf­ið að þekkja mús­í­kant­ana í sjón. Hinar hefð­bundnu mynda­spurn­ing­ar tvær snú­ast um út­lend­inga en hinar (sem eru einnig mynda­spurn­ing­ar að þessu sinni) um Ís­lend­inga og/eða þá sem starfa hér. Og þá svar­iði fyrst:...
489. spurningaþraut: Hvar er Przedmieście Szczebrzeszyńskie?
Spurningaþrautin

489. spurn­inga­þraut: Hvar er Przed­mieście Szczebrzeszyńskie?

Fyrri mynda­spurn­ing: Leik­kon­an til vinstri á mynd­inni hér að of­an var ein sú vin­sæl­asta í ver­öld vorri á næst­síð­asta ára­tug 20. ald­ar. Hvað heit­ir hún? Þið fá­ið ekk­ert stig fyr­ir að vita hver er til hægri á mynd­inni en meg­ið þó vera ánægð með ykk­ur ef þið vit­ið það líka. * 1.  Í landi einu er tæp­lega 400 manna þorp...
488. spurningaþraut: Hér er spurt um tvo virðulega herra á veðreiðum
Spurningaþrautin

488. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um tvo virðu­lega herra á veð­reið­um

Fyrri mynda­spurn­ing: Hvað heit­ir áin sem fell­ur til sjáv­ar á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Kabúl?  2.  Mos­he Day­an var einu sinni her­for­ingi og síð­ar varn­ar­mála­ráð­herra í hvaða landi? 3.  Við hvaða plán­etu heita stærstu tunglin Tit­an, Rhea og Iapetus? 4.  Ein besta og virt­asta leik­kona Banda­ríkj­anna lék ár­ið 2016 hlut­verk Florence Foster...
487. spurningaþraut: Hvað var tekið í notkun 15. ágúst 1914?
Spurningaþrautin

487. spurn­inga­þraut: Hvað var tek­ið í notk­un 15. ág­úst 1914?

Fyrri mynda­spurn­ing: Fáni hvaða rík­is blakt­ir hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða hverfi er Hverf­is­gata í Reykja­vík kennd? 2.  Hver skrif­aði skáld­sagna­bálk­inn Fjall­kirkj­una? 3.  Á hvaða tungu­máli var Fjall­kirkj­an skrif­uð? 4.  Hver þýddi hana fyrst­ur á ís­lensku? 5.  Und­ir hvaða nafni er Mars­hall Bruce Mat­h­ers III þekkt­ast­ur? 6.  Þann 15. ág­úst 1914 var fyrri heims­styrj­öld­in nýhaf­in í Evr­ópu. Því bar minna en...
486. spurningaþraut: Tequila, Vonarstræti og tómatsósa
Spurningaþrautin

486. spurn­inga­þraut: Tequila, Von­ar­stræti og tóm­atsósa

Fyrri mynda­spurn­ing: Karl­inn hér að of­an átti skamm­vinnt tíma­bil frægð­ar og hylli fyr­ir rétt rúm­um 50 ár­um. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu mörg skip hef­ur Eim­skipa­fé­lag Ís­lands átt og rek­ið und­ir nafn­inu Gull­foss? 2.  „Efst á [ÓNEFND­UM HÆÐ­UM] / oft hef ég fáki beitt. / Þar er allt þak­ið í vöt­um / og þar heit­ir Rétt­ar­vatn eitt.“ Hverj­ar...
485. spurningaþraut: Tvær systur, tvær eyjar en hve margir kettir?
Spurningaþrautin

485. spurn­inga­þraut: Tvær syst­ur, tvær eyj­ar en hve marg­ir kett­ir?

Fyrri mynda­spurn­ing: Hver skýt­ur úr byssu sinni á mynd­inni hér að of­an? Tvö nöfn koma til mála og telj­ast bæði rétt? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Marm­ara­haf? 2.  Hvað eru mörg spil í venju­leg­um spila­stokk? 3.  Hver skrif­aði laust fyr­ir 1800 harm­leik­inn Faust? 4.  Eft­ir því sem best er vit­að á Síamskött­ur á Bretlandi heims­met­ið í kett­linga­fjölda, en sú læða...
484. spurningaþraut: Kúlur tvær, heldur stórar
Spurningaþrautin

484. spurn­inga­þraut: Kúl­ur tvær, held­ur stór­ar

Fyrri mynda­spurn­ing: Hvað er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hjá hvaða dýr­um ólst Mó­glí upp? 2.  Hver skrif­aði um Mó­glí? 3.  „... og næst­um eins og nunna er, / þótt níu hundruð ára sé.“ Hver er sú? 4.  Hver söng þetta? 5.  Hvaða ríki í ver­öld­inni hét áð­ur Rhódesía? 6.  Alli­um sativ­um heit­ir jurt ein, sem þyk­ir mögn­uð....
483. spurningaþraut: Þetta eru þrautir sunnudagsins
Spurningaþrautin

483. spurn­inga­þraut: Þetta eru þraut­ir sunnu­dags­ins

Mynda­spurn­ing­ar: Á mynd­inni hér að of­an sést ein allra, allra fræg­asta balle­rína heims í upp­hafi 20. ald­ar. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Rabat heit­ir höf­uð­borg­in í ... hvaða landi? 2.  Hvers kon­ar dýr er and­ar­nefja? 3.  Michael Phelps heit­ir Banda­ríkja­mað­ur nokk­ur, nýorð­inn 36 ára. Hvað gerði hann sér til frægð­ar fyrr á öld­inni? 4.  Kona ein var nefnd Séra­sa­de...
482. spurningaþraut: Hver var alltaf að syngja um hana Hailie?
Spurningaþrautin

482. spurn­inga­þraut: Hver var alltaf að syngja um hana Hailie?

Mynda­spurn­ing­ar: Hver er teikni­mynda­per­són­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fyr­ir­bæri er Mossad? 2.  En hvaða fyr­ir­bæri var Stasi? 3.  Og hvað er Taj Mahal? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. 4.  Ís­lensk­ur rit­höf­und­ur og mynd­list­ar­mað­ur hef­ur gef­ið út fjölda bóka um Kugg, Mál­fríði og mömmu Mál­fríð­ar sem lend­ir í ýms­um æsispenn­andi æv­in­týr­um. Lista­mað­ur­inn, sem bæði skrif­ar og...
481. spurningaþraut: Hvað var Nixon að vilja útí miðju Kyrrahafi?
Spurningaþrautin

481. spurn­inga­þraut: Hvað var Nixon að vilja útí miðju Kyrra­hafi?

Mynda­spurn­ing sú hin fyrri: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hér er ein spurn­ing af­gangs frá rottu­spurn­ing­um gær­dags­ins: MUS MINI­M­US var heiti Róm­verja hinna fornu yf­ir mýs. En hvað köll­uð Róm­verj­ar rott­ur? 2.  Í hvaða landi eru hér­uð­in Sus­sex og Wessex? 3.  Þann 24. júlí 1969 flaug Nixon Banda­ríkja­for­seti með þyrlu frá Havaí út á...
480. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um rottur
Spurningaþrautin

480. spurn­inga­þraut: Hér er ein­göngu spurt um rott­ur

Þetta er þema­þraut þar sem tala henn­ar end­ar á núlli. Þem­að að þessu sinni eru rott­ur! Fyrri mynda­spurn­ing: Hvað heit­ir teikni­mynd­in þar sem þessi vina­lega rotta (til vinstri) er að­al­per­són­an? * 1.  Brúna rott­an heit­ir á lat­ínu ratt­us ... og svo kem­ur ann­að nafn sem er dreg­ið af heiti á landi einu. Eng­inn veit al­menni­lega af hverju brún­rott­an er kennd...
479. spurningaþraut: Úr hvaða bókmenntaverki er þessi slagur?
Spurningaþrautin

479. spurn­inga­þraut: Úr hvaða bók­mennta­verki er þessi slag­ur?

Mynda­spurn­ing­ar: Fyrri spurn­ing: Hluta úr hvaða bók­mennta­verki má sjá á mynda­sögu­brot­inu hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg er lest­ar­stöð­in Water­loo? 2.  En í hvaða landi er þorp­ið Water­loo? 3.  Hvaða ár átti sér stað þar fræg orr­usta? 4.  Hann fædd­ist í Kan­ada fyr­ir 27 ár­um og gaf fyr­ir ör­fá­um mán­uð­um út verk­ið Justice. Hvað heit­ir hann? 5.  Kangchenj­unga...
478. spurningaþraut: Klerkar og kóngar eru nokkuð áberandi í þrautinni í dag
Spurningaþrautin

478. spurn­inga­þraut: Klerk­ar og kóng­ar eru nokk­uð áber­andi í þraut­inni í dag

Mynda­spurn­ing­ar eru tvær. Sú fyrri hljóð­ar svo: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er kunn­asta við­ur­nefni séra Jóns Stein­gríms­son­ar? 2.  En hvað var séra Jón Magnús­son kall­að­ur, sá er barð­ist af nán­ast vit­firrings­legri hörku gegn göldr­um á 17. öld? 3.  Ak­b­ar hinn mikli fædd­ist 1542 og varð keis­ari í ríki hinna svo­nefndu mó­gúla sem var...
477. spurningaþraut: Að mála bæinn rauðan
Spurningaþrautin

477. spurn­inga­þraut: Að mála bæ­inn rauð­an

Fyrri mynda­spurn­ing. Hér að of­an er skjá­skot úr all­frægri kvik­mynd frá 1973 þar sem far­ið var bók­staf­lega í að „mála bæ­inn rauð­an“. Hver er leik­ar­inn sem sést í hægra meg­in? Lár­við­arstig er í boði fyr­ir að vita hvaða bíó­mynd var um að ræða. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Pí­anókvinett í A-dúr heit­ir frægt tón­verk sem heyrð­ist fyrst ár­ið 1819. Það er kennt...
476. spurningaþraut: Hobbitar og álfar, ólympíuleikar og Churchill
Spurningaþrautin

476. spurn­inga­þraut: Hobbit­ar og álf­ar, ólymp­íu­leik­ar og Churchill

Fyrri mynda­spurn­ing hér að of­an: Hvaða bæ má þarna sjá úr lopti? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ólymp­íu­leik­um í Tókíó er nú ný­lok­ið. Hvar voru síð­ustu ólymp­íu­leik­ar haldn­ir? 2.  En ólymp­íu­leik­arn­ir 2012, hvar fóru þeir fram? 3.  Og þá ligg­ur beint við að spyrja, hvar voru leik­arn­ir 2008? 4.  Hver á að hafa sagt: „En af hverju ét­ur fólk þá ekki kök­ur?“...
475. spurningaþraut: Hvaða heimsfræga móðir sá ekki dóttur sína í aldarfjórðung?
Spurningaþrautin

475. spurn­inga­þraut: Hvaða heims­fræga móð­ir sá ekki dótt­ur sína í ald­ar­fjórð­ung?

Mynda­spurn­ing­ar eru tvær að þessu sinni. Hér er sú fyrri: Hvað kall­ast sá her­bíll sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét dótt­ir Stalíns sem leit­aði hæl­is á Vest­ur­lönd­um ár­ið 1967? 2.  Þá var fað­ir henn­ar dá­inn fyr­ir alllöngu en hver var helsti leið­togi Sov­ét­ríkj­anna ár­ið þeg­ar hún flúði? 3.  Teresa de Cepeda y Ahumada fædd­ist í...

Mest lesið undanfarið ár