483. spurningaþraut: Þetta eru þrautir sunnudagsins
Spurningaþrautin

483. spurn­inga­þraut: Þetta eru þraut­ir sunnu­dags­ins

Mynda­spurn­ing­ar: Á mynd­inni hér að of­an sést ein allra, allra fræg­asta balle­rína heims í upp­hafi 20. ald­ar. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Rabat heit­ir höf­uð­borg­in í ... hvaða landi? 2.  Hvers kon­ar dýr er and­ar­nefja? 3.  Michael Phelps heit­ir Banda­ríkja­mað­ur nokk­ur, nýorð­inn 36 ára. Hvað gerði hann sér til frægð­ar fyrr á öld­inni? 4.  Kona ein var nefnd Séra­sa­de...
482. spurningaþraut: Hver var alltaf að syngja um hana Hailie?
Spurningaþrautin

482. spurn­inga­þraut: Hver var alltaf að syngja um hana Hailie?

Mynda­spurn­ing­ar: Hver er teikni­mynda­per­són­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fyr­ir­bæri er Mossad? 2.  En hvaða fyr­ir­bæri var Stasi? 3.  Og hvað er Taj Mahal? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. 4.  Ís­lensk­ur rit­höf­und­ur og mynd­list­ar­mað­ur hef­ur gef­ið út fjölda bóka um Kugg, Mál­fríði og mömmu Mál­fríð­ar sem lend­ir í ýms­um æsispenn­andi æv­in­týr­um. Lista­mað­ur­inn, sem bæði skrif­ar og...
481. spurningaþraut: Hvað var Nixon að vilja útí miðju Kyrrahafi?
Spurningaþrautin

481. spurn­inga­þraut: Hvað var Nixon að vilja útí miðju Kyrra­hafi?

Mynda­spurn­ing sú hin fyrri: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hér er ein spurn­ing af­gangs frá rottu­spurn­ing­um gær­dags­ins: MUS MINI­M­US var heiti Róm­verja hinna fornu yf­ir mýs. En hvað köll­uð Róm­verj­ar rott­ur? 2.  Í hvaða landi eru hér­uð­in Sus­sex og Wessex? 3.  Þann 24. júlí 1969 flaug Nixon Banda­ríkja­for­seti með þyrlu frá Havaí út á...
480. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um rottur
Spurningaþrautin

480. spurn­inga­þraut: Hér er ein­göngu spurt um rott­ur

Þetta er þema­þraut þar sem tala henn­ar end­ar á núlli. Þem­að að þessu sinni eru rott­ur! Fyrri mynda­spurn­ing: Hvað heit­ir teikni­mynd­in þar sem þessi vina­lega rotta (til vinstri) er að­al­per­són­an? * 1.  Brúna rott­an heit­ir á lat­ínu ratt­us ... og svo kem­ur ann­að nafn sem er dreg­ið af heiti á landi einu. Eng­inn veit al­menni­lega af hverju brún­rott­an er kennd...
479. spurningaþraut: Úr hvaða bókmenntaverki er þessi slagur?
Spurningaþrautin

479. spurn­inga­þraut: Úr hvaða bók­mennta­verki er þessi slag­ur?

Mynda­spurn­ing­ar: Fyrri spurn­ing: Hluta úr hvaða bók­mennta­verki má sjá á mynda­sögu­brot­inu hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg er lest­ar­stöð­in Water­loo? 2.  En í hvaða landi er þorp­ið Water­loo? 3.  Hvaða ár átti sér stað þar fræg orr­usta? 4.  Hann fædd­ist í Kan­ada fyr­ir 27 ár­um og gaf fyr­ir ör­fá­um mán­uð­um út verk­ið Justice. Hvað heit­ir hann? 5.  Kangchenj­unga...
478. spurningaþraut: Klerkar og kóngar eru nokkuð áberandi í þrautinni í dag
Spurningaþrautin

478. spurn­inga­þraut: Klerk­ar og kóng­ar eru nokk­uð áber­andi í þraut­inni í dag

Mynda­spurn­ing­ar eru tvær. Sú fyrri hljóð­ar svo: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er kunn­asta við­ur­nefni séra Jóns Stein­gríms­son­ar? 2.  En hvað var séra Jón Magnús­son kall­að­ur, sá er barð­ist af nán­ast vit­firrings­legri hörku gegn göldr­um á 17. öld? 3.  Ak­b­ar hinn mikli fædd­ist 1542 og varð keis­ari í ríki hinna svo­nefndu mó­gúla sem var...
477. spurningaþraut: Að mála bæinn rauðan
Spurningaþrautin

477. spurn­inga­þraut: Að mála bæ­inn rauð­an

Fyrri mynda­spurn­ing. Hér að of­an er skjá­skot úr all­frægri kvik­mynd frá 1973 þar sem far­ið var bók­staf­lega í að „mála bæ­inn rauð­an“. Hver er leik­ar­inn sem sést í hægra meg­in? Lár­við­arstig er í boði fyr­ir að vita hvaða bíó­mynd var um að ræða. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Pí­anókvinett í A-dúr heit­ir frægt tón­verk sem heyrð­ist fyrst ár­ið 1819. Það er kennt...
476. spurningaþraut: Hobbitar og álfar, ólympíuleikar og Churchill
Spurningaþrautin

476. spurn­inga­þraut: Hobbit­ar og álf­ar, ólymp­íu­leik­ar og Churchill

Fyrri mynda­spurn­ing hér að of­an: Hvaða bæ má þarna sjá úr lopti? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ólymp­íu­leik­um í Tókíó er nú ný­lok­ið. Hvar voru síð­ustu ólymp­íu­leik­ar haldn­ir? 2.  En ólymp­íu­leik­arn­ir 2012, hvar fóru þeir fram? 3.  Og þá ligg­ur beint við að spyrja, hvar voru leik­arn­ir 2008? 4.  Hver á að hafa sagt: „En af hverju ét­ur fólk þá ekki kök­ur?“...
475. spurningaþraut: Hvaða heimsfræga móðir sá ekki dóttur sína í aldarfjórðung?
Spurningaþrautin

475. spurn­inga­þraut: Hvaða heims­fræga móð­ir sá ekki dótt­ur sína í ald­ar­fjórð­ung?

Mynda­spurn­ing­ar eru tvær að þessu sinni. Hér er sú fyrri: Hvað kall­ast sá her­bíll sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét dótt­ir Stalíns sem leit­aði hæl­is á Vest­ur­lönd­um ár­ið 1967? 2.  Þá var fað­ir henn­ar dá­inn fyr­ir alllöngu en hver var helsti leið­togi Sov­ét­ríkj­anna ár­ið þeg­ar hún flúði? 3.  Teresa de Cepeda y Ahumada fædd­ist í...
474. spurningaþraut: Tvær prinsessur sem dóu í bílslysum í Frakklandi
Spurningaþrautin

474. spurn­inga­þraut: Tvær prins­ess­ur sem dóu í bíl­slys­um í Frakklandi

Efri mynda­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an hér að of­an?! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fingra­för, Ný spor, Sjálfs­mynd, Sól að morgni, Sög­ur af landi, Túngu­mál, Þrír blóð­drop­ar, Þús­und kossa nótt. Þessi átta heiti prýða öll sóló­plöt­ur Bubba Mort­hens — nema eitt, sem er plata með öðr­um tón­list­ar­manni. Hver er hún? 2.  Hvaða ríki til­heyr­ir eyj­an Súmatra? 3.  En eyj­an Baff­ins­land, hvaða ríki til­heyr­ir...
473. spurningaþraut: Hvað hét kafbáturinn hans Nemós skipstjóra?
Spurningaþrautin

473. spurn­inga­þraut: Hvað hét kaf­bát­ur­inn hans Nemós skip­stjóra?

Fyrri mynda­spurn­ing: Í hvaða landi er þessi dans stig­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Vin­son-fjall er hæsta fjall­ið hvar? 2.  Í fræg­um æv­in­týra­bók­um frá of­an­verðri 19. öld seg­ir með­al ann­ars frá Nemó skip­stjóra sem sigl­ir um höf­in í kaf­báti sín­um, löngu áð­ur en slík­ir bát­ar urðu sjó­hæf­ir í raun. Hvaða höf­und­ur skrif­aði um kaf­tein Nemó og kaf­bát­inn hans? 3.  Hvað hét kaf­bát­ur­inn...
472. spurningaþraut: Gláma sem gufaði upp
Spurningaþrautin

472. spurn­inga­þraut: Gláma sem guf­aði upp

Fyrri mynda­spurn­ing: Hver er pilt­ur hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Stefán Ei­ríks­son heit­ir nú­ver­andi út­varps­stjóri RÚV. Hvaða starfi gegndi hann áð­ur en hann tók við sem út­varps­stjóri? 2.  Hvaða út­varps­þul­ur til margra ára­tuga sá jafn­framt reglu­lega um djass-þætti í út­varp­inu? 3.  Hver syng­ur um Par­ís Norð­urs­ins? 4.  En hver söng aft­ur á móti fyrst lag­ið When I Think of...
471. spurningaþraut: „Komdu þér í klaustur!“
Spurningaþrautin

471. spurn­inga­þraut: „Komdu þér í klaust­ur!“

Fyrri mynda­spurn­ing: Hver er mað­ur­inn sem sit­ur við skrif­borð hér að of­an? Mynd­ina fann ég í Sarpi Þjóð­minja­safns­ins og lit­aði hana að gamni mínu, en hún er í raun svart­hvít, ljós­mynd­ari Sig­urð­ur Guð­munds­son. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Komdu þér í klaust­ur!“ sagði karl nokk­ur, helstil hrana­lega, við konu eina. Það kann meira að segja að vera að með orð­inu „klaustri“ hafi...
470. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um kvikmyndaleikstjóra
Spurningaþrautin

470. spurn­inga­þraut: Hér er ein­göngu spurt um kvik­mynda­leik­stjóra

Þessi spurn­inga­þraut snýst öll um kvik­mynda­leik­stjóra. Einn slík­ur er á mynd­inni hér að of­an. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ég hef áreið­an­lega spurt að þessu áð­ur en aldrei er góð vísa of oft kveð­in: Hver leik­stýrði Stellu í or­lofi? 2.  Hver leik­stýrði á löng­um ferli mynd­um á borð við Rashomon, Sjö samúraí, Yojim­bo, Dersu Uzala og Ran? 3.  Hver...
469. spurningaþraut: Ópal og smaragðar
Spurningaþrautin

469. spurn­inga­þraut: Ópal og smaragð­ar

Fyrri mynda­spurn­ing: Hver er karl­inn á mál­verk­inu hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi í Evr­ópu eru flest­ir íbú­ar skráð­ir kaþ­ól­ikk­ar, 85,80 pró­sent? Hér er Vatíkan­ið vel að merkja ekki tal­ið með. 2.  En hvaða land skyldi koma þar á eft­ir með með 84,50 pró­sent kaþ­ól­ikka? 3.  Hvers kon­ar fyr­ir­tæki eru Avis og Hertz? 4.  Bogi Nils Boga­son...
468. spurningaþraut: Þykjustugangur og hin endanlegu örlög
Spurningaþrautin

468. spurn­inga­þraut: Þykjustu­gang­ur og hin end­an­legu ör­lög

Fyrri mynda­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marga af­kom­end­ur á Elísa­bet Breta­drottn­ing? Hér má að­eins skeika ein­um. 2.  Hvað hét „eld­klerk­ur­inn“ svo­nefndi fullu nafni? 3.  Við hvað fékkst Bern­ard Mont­gomery í líf­inu? 4.  Hvað gerði Tenz­ing Norgay fyrst­ur allra — eða í fé­lagi við ann­an mann? 5.  Hvað hét blað­ið sem Kvenna­fram­boð­ið í...

Mest lesið undanfarið ár