664. spurningaþraut: Hver er að horfa á mörgæsir?
Spurningaþrautin

664. spurn­inga­þraut: Hver er að horfa á mörgæs­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu hátt er und­ir stöng­ina í venju­legu fót­bolta­marki? Eru það 1,68 metr­ar — 2,00 metr­ar — 2,44 metr­ar — eða 3,12 metr­ar? 2.  Ísa­fjarð­ar­bær varð til ár­ið 1996 fjór­ir þétt­býl­is­stað­ir sam­ein­uð­ust Ísa­firði. Nefn­ið þrjá þeirra! 3.  Ár­ið 1985 var ung ís­lensk stúlk­an val­in Ung­frú heim­ur. Hvað heit­ir hún? 4.  'Ndrang­heta er óform­legt nafn...
663. spurningaþraut: Hér er spurt um ættbálk spendýra og frumefni!
Spurningaþrautin

663. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um ætt­bálk spen­dýra og frum­efni!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver sit­ur þar hest sinn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða fjörð stend­ur Osló, höf­uð­borg Nor­egs? 2.  En við hvaða fjörð stend­ur Búð­ar­dal­ur? 3.  Mjög vin­sæl tón­list­ar­kona heit­ir Laurie Blue Adkins — en þá vant­ar reynd­ar fyrsta skírn­ar­nafn henn­ar, og ein­mitt það nafn sem hún er lang­þekkt­ust und­ir. Hvaða skírn­ar­nafn not­ar Adkins þeg­ar hún kem­ur fram?  4.  Ít­alski upp­finn­inga­mað­ur­inn Guglielmo...
662. spurningaþraut: Virgil og Virgil og Nona Gaprindasvíli
Spurningaþrautin

662. spurn­inga­þraut: Virgil og Virgil og Nona Gaprinda­svíli

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er kon­an á mál­verki þessu köll­uð? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Um dag­inn var spurt hvaða ríki hefði lengstu strand­lengju í heimi. En hvaða ríki í ver­öld­inni hef­ur STYSTU strand­lengj­una? 2.  Hvar skyldi Ís­land vera í röð­inni yf­ir lengstu strand­lengju allra ríkja í heimi? Er Ís­land í 5. sæti — 10. sæti — 15. sæti — 20. sæti —...
661. spurningaþraut: Kansellí og rentukammer, við vitum hvað það er!
Spurningaþrautin

661. spurn­inga­þraut: Kan­sellí og rentukammer, við vit­um hvað það er!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða mynd­höggv­ari gjörði mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hverju var Robert James Fischer heims­meist­ari? 2.  Hvaða íþrótta­fé­lag hef­ur að­set­ur á Hlíðar­enda? 3.  Hvers son var Gunn­ar á Hlíðar­enda? 4.  Hvað er SARS-CoV-2? 5.  JPV er skamm­stöf­un fyr­ir eina af und­ir­deild­um stærsta bóka­for­lags lands­ins. Fyr­ir hvað stend­ur þessi skamm­stöf­un JPV í bóka­brans­an­um? 6.  Kák­a­sus­fjall­garð­ur­inn rís milli tveggja...
660. spurningaþraut: Sjónvarpslöggur, hér er spurt um þær
Spurningaþrautin

660. spurn­inga­þraut: Sjón­varps­lögg­ur, hér er spurt um þær

Hér er kom­in þema­þraut um sjón­varps- og/eða bíó­mynda­lögg­ur og -spæj­ara af ýmsu tagi. Auka­spurn­ing­arn­ar eru ætt­að­ar frá Ís­landi, að­al­spurn­ing­arn­ar er­lend­is frá. Og hér er fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi sjón­varps­lögga? At­hug­ið að spurt er um nafn per­són­unn­ar, ekki leik­ar­ans. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða spæj­ari er þetta, hér leik­inn af Al­bert Finn­ey? * 2.  Í hvaða bíó­mynd eða þátt­um kom þessi...
659. spurningaþraut: Guðmundur Sigurjónsson og fleira fólk
Spurningaþrautin

659. spurn­inga­þraut: Guð­mund­ur Sig­ur­jóns­son og fleira fólk

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Skömmu‘ áð­ur en vind­ur­inn sofn­ar uppi á hæð­un­um, eins og morg­un­dögg­in sprett­ur svit­inn fram. And­ar­taki áð­ur en nýr dag­ur kem­ur með póst­in­um ákveð­ur sól­in að hylja sinn harm.“ Hvað er þetta? 2.  Í kjöl­far Skaft­árelda komu ... ? 3.  Hún fædd­ist um ár­ið 850 — ef hún var til á ann­að borð — og átti...
658. apurningaþraut: Um hvaða borg settust Tyrkir tvívegis en náðu eigi?
Spurningaþrautin

658. ap­urn­inga­þraut: Um hvaða borg sett­ust Tyrk­ir tví­veg­is en náðu eigi?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá Björku í hlut­verki sínu í kvik­mynd og fékk hún mörg verð­laun fyr­ir. Hvað heit­ir mynd­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­stýrði þeirri mynd? 2.  En í hvaða frægu kvik­mynd frá 1996 kom fyr­ir að­al­per­sóna sem kall­að­ist Mar­ge Gund­er­son? 3.  Og hver lék Mar­ge Gund­er­son? 4.  Hver gaf út á Bretlandi ár­ið 1928 skáld­sög­una Or­lando,...
657. spurningaþraut: Hver er ávöxturinn Solanum lycopersicum?
Spurningaþrautin

657. spurn­inga­þraut: Hver er ávöxt­ur­inn Sol­an­um lyco­persic­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn sem lyft­ir hér hendi á loft? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni Hrafn­inn flýg­ur ár­ið 1984? 2.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Santiago? 3.  Santiago er spænsk út­gáfa af nafni dýr­lings. Hvað kall­ast sá dýr­ling­ur á ís­lensku? 4.  Kona ein gekk út á sval­ir á húsi sínu fyr­ir rúm­um 40 ár­um. Hún var klædd ljós­um...
656. spurningaþraut: Hvað hét keisarafrú ein í Miklagarði?
Spurningaþrautin

656. spurn­inga­þraut: Hvað hét keis­ara­frú ein í Mikla­garði?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir ut­an þre­menn­ing­ana í Vest­urporti er einn ut­an­að­kom­andi höf­und­ur líka skrif­að­ur fyr­ir hand­riti Ver­búð­ar­inn­ar. Hver er það? 2.  Höf­und­ur­inn sá fjall­aði í fá­ein­um minn­inga­bók­um um upp­eldi sitt í til­tekn­um söfn­uði hér­lend­is, sem er ansi um­deild­ur, með­al ann­ars vegna skoð­ana sinna á hvað leyfi­legt sé við lækn­is­að­gerð­ir....
655. spurningaþraut: Houston, Stöðvarfjörður, Þórólfur og fleira
Spurningaþrautin

655. spurn­inga­þraut: Hou­st­on, Stöðv­ar­fjörð­ur, Þórólf­ur og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an?  * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marg­ir eru dóm­ar­ar Hæsta­rétt­ar? 2.  En hve mörg eru hjörtu kol­krabb­ans? 3.  Hver er dóms­mála­ráð­herra? 4.  Hver sendi á dög­un­um frá sér lag um Teneri­fe og söng þar með­al ann­ars: „Ég get ekki meira Þórólf­ur.“ 5.  Í hvaða ríki Banda­ríkj­anna er stór­borg­in Hou­st­on? 6.  Hvar á Ís­landi er...
654. spurningaþraut: Hér er spurt um fleðulega gellu með gassagang
Spurningaþrautin

654. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um fleðu­lega gellu með gassa­gang

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér til vinstri? Þið fá­ið jafn­framt STASI-stig ef þið vit­ið hvað hinn heit­ir? ** Að­al­spurn­ing­ar: 1. Á BSÍ í Reykja­vík er nú enda­stöð fyr­ir flugrútu og ýms­ar aðr­ar sam­göng­ur. En hvað þýð­ir skamm­stöf­un­in BSÍ? 2.  Hversu löng skyldi vera leið­in frá BSÍ og út að flug­stöð­inni á Mið­nes­heiði? Eru það 37 kíló­metr­ar, 47 kíló­metr­ar, 57...
653. spurningaþraut: Maria Anna Walburga Ignatia ... hver var hún?
Spurningaþrautin

653. spurn­inga­þraut: Maria Anna Wal­burga Ignatia ... hver var hún?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hljóm­sveit­in sem hér leik­ur og syng­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er borg­in Gdansk? 2.  Kona ein hét Maria Anna Wal­burga Ignatia og svo vant­ar eft­ir­nafn­ið. Hún fædd­ist 1751 og snemma kom í ljós að hún var af­ar flink­ur mús­íkant. Hún var hljóð­færa­leik­ari en líka tón­skáld, þótt eng­in verka henn­ar hafi varð­veist. Þó hafa kom­ið fram...
652. spurningaþraut: Hvernig eru byltingar á litinn?
Spurningaþrautin

652. spurn­inga­þraut: Hvernig eru bylt­ing­ar á lit­inn?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá hér að of­an? Spurn­ing­in snýst vel að merkja EKKI um hvað karl þessi heit­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  En fyrst ég er byrj­að­ur: Hvað heit­ir karl­inn á mynd­inni? 2.  Um hvaða fugl orti hann kvæði? 3.  Í hvaða landi er stærsta borg­in sem ber heit­ið Valencia? 4.  Hver tók við sem for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands þeg­ar Marga­ret...
651. spurningaþraut: „Þá grét Jesús.“ En hvers vegna?
Spurningaþrautin

651. spurn­inga­þraut: „Þá grét Jesús.“ En hvers vegna?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og með­al annarra orða, hvað heit­ir leik­kon­an? 2.  Hver var formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins á und­an Bjarna Bene­dikts­syni? 3.  En hver var formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins á und­an Bjarna Bene­dikts­syni eldra? 4.  „Hann reyn­ir af öll­um mætti að vera góð­ur ref­ur.“ Um hvern var þetta sagt? 5.  Við hvaða götu í...
650. spurningaþraut: Hér er spurt um persónur og bækur Halldórs Laxness
Spurningaþrautin

650. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um per­són­ur og bæk­ur Hall­dórs Lax­ness

Þessi þraut snýst um per­són­ur í verk­um Hall­dórs Lax­ness. Og fyrri auka­spurn­ing er þessi: Hvaða per­sóna Hall­dórs Lax­ness mund­ar öxi hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða skáld­sögu Hall­dórs kem­ur fyr­ir per­són­an Árni Árna­son sem að vísu geng­ur langoft­ast und­ir lat­nesku nafni? 2.  Guð­bjart­ur Jóns­son er aft­ur á móti að­al­per­sóna í skáld­sög­unni ...? 3.  Hvaða skáld­mælta per­sóna Hall­dórs skynj­aði...
649. spurningaþraut: Fjölmennasta borgin í Florída, og annað smálegt
Spurningaþrautin

649. spurn­inga­þraut: Fjöl­menn­asta borg­in í Florída, og ann­að smá­legt

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var skamm­stöf­un Storm­sveita þýska nas­ista­flokks­ins sem stofn­að­ar voru 1920?  2.  Hvaða hljóm­sveit flutti lag­ið Hey Ju­de? 3.  Hvar er Garðskaga­viti — ná­kvæm­lega? 4.  Úr hvaða meg­in­jökli fell­ur Skaftá? 5.  Eft­ir róst­ur Sturlunga­ald­ar komust Ís­lend­ing­ar á einn eða ann­an hátt und­ir væng Nor­egs­kon­ungs. Hvaða ár var yf­ir­leitt mið­að...

Mest lesið undanfarið ár