657. spurningaþraut: Hver er ávöxturinn Solanum lycopersicum?
Spurningaþrautin

657. spurn­inga­þraut: Hver er ávöxt­ur­inn Sol­an­um lyco­persic­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn sem lyft­ir hér hendi á loft? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni Hrafn­inn flýg­ur ár­ið 1984? 2.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Santiago? 3.  Santiago er spænsk út­gáfa af nafni dýr­lings. Hvað kall­ast sá dýr­ling­ur á ís­lensku? 4.  Kona ein gekk út á sval­ir á húsi sínu fyr­ir rúm­um 40 ár­um. Hún var klædd ljós­um...
656. spurningaþraut: Hvað hét keisarafrú ein í Miklagarði?
Spurningaþrautin

656. spurn­inga­þraut: Hvað hét keis­ara­frú ein í Mikla­garði?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir ut­an þre­menn­ing­ana í Vest­urporti er einn ut­an­að­kom­andi höf­und­ur líka skrif­að­ur fyr­ir hand­riti Ver­búð­ar­inn­ar. Hver er það? 2.  Höf­und­ur­inn sá fjall­aði í fá­ein­um minn­inga­bók­um um upp­eldi sitt í til­tekn­um söfn­uði hér­lend­is, sem er ansi um­deild­ur, með­al ann­ars vegna skoð­ana sinna á hvað leyfi­legt sé við lækn­is­að­gerð­ir....
655. spurningaþraut: Houston, Stöðvarfjörður, Þórólfur og fleira
Spurningaþrautin

655. spurn­inga­þraut: Hou­st­on, Stöðv­ar­fjörð­ur, Þórólf­ur og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an?  * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marg­ir eru dóm­ar­ar Hæsta­rétt­ar? 2.  En hve mörg eru hjörtu kol­krabb­ans? 3.  Hver er dóms­mála­ráð­herra? 4.  Hver sendi á dög­un­um frá sér lag um Teneri­fe og söng þar með­al ann­ars: „Ég get ekki meira Þórólf­ur.“ 5.  Í hvaða ríki Banda­ríkj­anna er stór­borg­in Hou­st­on? 6.  Hvar á Ís­landi er...
654. spurningaþraut: Hér er spurt um fleðulega gellu með gassagang
Spurningaþrautin

654. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um fleðu­lega gellu með gassa­gang

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér til vinstri? Þið fá­ið jafn­framt STASI-stig ef þið vit­ið hvað hinn heit­ir? ** Að­al­spurn­ing­ar: 1. Á BSÍ í Reykja­vík er nú enda­stöð fyr­ir flugrútu og ýms­ar aðr­ar sam­göng­ur. En hvað þýð­ir skamm­stöf­un­in BSÍ? 2.  Hversu löng skyldi vera leið­in frá BSÍ og út að flug­stöð­inni á Mið­nes­heiði? Eru það 37 kíló­metr­ar, 47 kíló­metr­ar, 57...
653. spurningaþraut: Maria Anna Walburga Ignatia ... hver var hún?
Spurningaþrautin

653. spurn­inga­þraut: Maria Anna Wal­burga Ignatia ... hver var hún?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hljóm­sveit­in sem hér leik­ur og syng­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er borg­in Gdansk? 2.  Kona ein hét Maria Anna Wal­burga Ignatia og svo vant­ar eft­ir­nafn­ið. Hún fædd­ist 1751 og snemma kom í ljós að hún var af­ar flink­ur mús­íkant. Hún var hljóð­færa­leik­ari en líka tón­skáld, þótt eng­in verka henn­ar hafi varð­veist. Þó hafa kom­ið fram...
652. spurningaþraut: Hvernig eru byltingar á litinn?
Spurningaþrautin

652. spurn­inga­þraut: Hvernig eru bylt­ing­ar á lit­inn?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá hér að of­an? Spurn­ing­in snýst vel að merkja EKKI um hvað karl þessi heit­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  En fyrst ég er byrj­að­ur: Hvað heit­ir karl­inn á mynd­inni? 2.  Um hvaða fugl orti hann kvæði? 3.  Í hvaða landi er stærsta borg­in sem ber heit­ið Valencia? 4.  Hver tók við sem for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands þeg­ar Marga­ret...
651. spurningaþraut: „Þá grét Jesús.“ En hvers vegna?
Spurningaþrautin

651. spurn­inga­þraut: „Þá grét Jesús.“ En hvers vegna?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og með­al annarra orða, hvað heit­ir leik­kon­an? 2.  Hver var formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins á und­an Bjarna Bene­dikts­syni? 3.  En hver var formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins á und­an Bjarna Bene­dikts­syni eldra? 4.  „Hann reyn­ir af öll­um mætti að vera góð­ur ref­ur.“ Um hvern var þetta sagt? 5.  Við hvaða götu í...
650. spurningaþraut: Hér er spurt um persónur og bækur Halldórs Laxness
Spurningaþrautin

650. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um per­són­ur og bæk­ur Hall­dórs Lax­ness

Þessi þraut snýst um per­són­ur í verk­um Hall­dórs Lax­ness. Og fyrri auka­spurn­ing er þessi: Hvaða per­sóna Hall­dórs Lax­ness mund­ar öxi hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða skáld­sögu Hall­dórs kem­ur fyr­ir per­són­an Árni Árna­son sem að vísu geng­ur langoft­ast und­ir lat­nesku nafni? 2.  Guð­bjart­ur Jóns­son er aft­ur á móti að­al­per­sóna í skáld­sög­unni ...? 3.  Hvaða skáld­mælta per­sóna Hall­dórs skynj­aði...
649. spurningaþraut: Fjölmennasta borgin í Florída, og annað smálegt
Spurningaþrautin

649. spurn­inga­þraut: Fjöl­menn­asta borg­in í Florída, og ann­að smá­legt

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var skamm­stöf­un Storm­sveita þýska nas­ista­flokks­ins sem stofn­að­ar voru 1920?  2.  Hvaða hljóm­sveit flutti lag­ið Hey Ju­de? 3.  Hvar er Garðskaga­viti — ná­kvæm­lega? 4.  Úr hvaða meg­in­jökli fell­ur Skaftá? 5.  Eft­ir róst­ur Sturlunga­ald­ar komust Ís­lend­ing­ar á einn eða ann­an hátt und­ir væng Nor­egs­kon­ungs. Hvaða ár var yf­ir­leitt mið­að...
648. spurningaþraut: Texta fyrir hvaða söngleik samdi virðulegt Nóbelsskáld?
Spurningaþrautin

648. spurn­inga­þraut: Texta fyr­ir hvaða söng­leik samdi virðu­legt Nó­bels­skáld?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an prýð­ir leir­ker fornt en það var gert ... hvar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í fram­haldi af fyrri spurn­ingu, hvað skyldu þær heita, hetj­urn­ar sem þar heyja frægt ein­vígi sem ör­lög heill­ar borg­ar gætu ráð­ist af? Nefna þarf kapp­ana báða. 2.  Hver samdi leik­rit um Óþello? 3.  Í hvaða ríki var Tony Bla­ir um tíma æðst­ur...
647. spurningaþraut: + & x & ÷ & =
Spurningaþrautin

647. spurn­inga­þraut: + & x & ÷ & =

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir torg­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir hinn um­deildi for­seti Bras­il­íu? 2.  Sigrún Helga­dótt­ir fékk á dög­un­um ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki fræði­rita fyr­ir ævi­sögu sem hún skrif­aði um ... hvern? 3.  Hvaða ríki hef­ur lengstu strand­lengju í heimi? 4.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Manila? 5.  Ascot heit­ir smá­bær á Englandi, ekki...
646. spurningaþraut: Hversu margir eru Nígeríumenn?
Spurningaþrautin

646. spurn­inga­þraut: Hversu marg­ir eru Níg­er­íu­menn?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kunnu sjón­varps­seríu er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Níg­er­ía er fjöl­menn­asta rík­ið í Afr­íku. En hversu marg­ir búa þar? Eru það um það bil 56 millj­ón­ir — 106 millj­ón­ir — 156 millj­ón­ir — eða 206 millj­ón­ir? 2.  Hvað heit­ir fjöl­mið­ill­inn sem Reyn­ir Trausta­son stýr­ir? 3.  Sackler-fjöl­skyld­an í Banda­ríkj­un­um var fyrr­um að­al­lega kunn fyr­ir að...
645. spurningaþraut: Kyrgistan, Exit, Fanny, um þetta allt er spurt, og fleira
Spurningaþrautin

645. spurn­inga­þraut: Kyrg­ist­an, Ex­it, Fanny, um þetta allt er spurt, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægu er­lendu sjón­varps­seríu er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Kyrg­ist­an? 2.  Um hvað fjall­ar norska sjón­varps­þáttar­öð­in Ex­it? 3.  Og hvaða Ís­lend­ing­ur hef­ur ver­ið ráð­inn til að leik­stýra næstu seríu af Ex­it? 4.  Evr­ópu­mót­ið í hand­bolta fór fram í Ung­verjalandi við mis­jafn­an orðstír. Hvaða orð nota Ung­verj­ar um sjálfa sig...
644. spurningaþraut: Kokkteill, ránfugl, Blanda og verðlaunahöfundar
Spurningaþrautin

644. spurn­inga­þraut: Kokkteill, rán­fugl, Blanda og verð­launa­höf­und­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er stærsti rán­fugl í heimi? 2.  Hversu marg­ir Banda­ríkja­for­set­ar hafa ver­ið myrt­ir í embætti? 3.  Mojito nefnd­ist kokkteill sem oft­ast hef­ur að geyma romm, límónu­djús, sóda­vatn og mintu. Í hvaða landi í Kar­ab­íska haf­inu er mojito upp­runn­inn? 4.  Úti í hvaða fjörð, flóa, vík eða vog fell­ur áin Blanda?...
643. spurningaþraut: Snjókoma kennd við útlimi á dýri
Spurningaþrautin

643. spurn­inga­þraut: Snjó­koma kennd við út­limi á dýri

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða þjóð gerði lág­mynd­ina sem hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Dublin? 2.  Hvaða heims­álfa er að með­al­tali hæst yf­ir sjáv­ar­máli? 3.  Mik­il og stór­flyg­sótt snjó­koma í logni ber sér­kenni­legt heiti sem dreg­ið er af út­lim­um dýrs. Hvaða heiti er það? 4.  Nó­bels­verð­laun­in í bók­mennt­um hafa ver­ið veitt á haust­in ár hvert...
642. spurningaþraut: Hvaða dýr áttu mæður að éta til að lækna börnin sín?
Spurningaþrautin

642. spurn­inga­þraut: Hvaða dýr áttu mæð­ur að éta til að lækna börn­in sín?

Auka­spurn­ing hin fyrri: Hver er fugl­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða götu í Reykja­vík­ur hef­ur Rík­is­út­varp­ið að­set­ur? 2.  Ár­ið 1938 birt­ist fyrst skáld­uð per­sóna sem Banda­ríkja­menn­irn­ir Jerry Sieg­el og Joe Shuster höfðu skap­að. Hver var per­són­an sem síð­an hef­ur lif­að góðu lífi? 3.  Í hvaða landi er borg­in Omaha? 4.  En einu sinni ná­lægt mið­biki 20. ald­ar var strönd nokk­ur líka...

Mest lesið undanfarið ár