„Það er svo mikil þögn þarna úti“
VettvangurDagbók í útgöngubanni

„Það er svo mik­il þögn þarna úti“

Stjórn­völd í Banda­ríkj­un­um fóru hægt af stað með að­gerð­ir til að hefta COVID-19 far­ald­ur­inn og lands­menn virð­ast nú súpa nú seyð­ið af því, þeg­ar út­breiðsla hans virð­ist stjórn­laus. New York-ríki hef­ur hing­að til far­ið verst út úr far­aldr­in­um en til­fell­un­um fjölg­ar hins veg­ar hratt í fleiri ríkj­um, með­al ann­ars í Los Ang­eles þar sem Si­obh­an Murp­hy, rit­höf­und­ur og fram­leið­andi, býr.
„Getum við farið?“
VettvangurDagbók í útgöngubanni

„Get­um við far­ið?“

Í Marra­kesh í Marrokkó búa hjón­in Birta og Ot­hm­an með dæt­ur sín­ar fjór­ar. Þar­lend yf­ir­völd brugð­ust hrað­ar við COVID-vánni en mörg ná­granna­rík­in, settu með­al ann­ars á strangt út­göngu­bann og aðr­ar höml­ur á dag­legt líf. Þrátt fyr­ir að­gerð­irn­ar hef­ur til­fell­um kór­óna­veirunn­ar fjölg­að þar hratt á und­an­förn­um dög­um. Birta Ár­dal Nóra Berg­steins­dótt­ir deil­ir dag­bók sinni með les­end­um Stund­ar­inn­ar. Í henni má með­al ann­ars lesa að fjöl­skyld­an hafði hug á að koma til Ís­lands á með­an á heims­far­aldr­in­um stend­ur, sem hef­ur reynst erfitt hing­að til.
Óttast hungrið meira en veiruna
VettvangurDagbók í útgöngubanni

Ótt­ast hungr­ið meira en veiruna

Stjórn­völd í Arg­entínu hafa stært sig af því að hafa brugð­ist hratt við ógn­inni sem staf­ar af COVID-19. Frá því 19. mars hef­ur út­göngu­bann ver­ið í gildi þar. Lucia Maina Wa­ism­an er blaða­mað­ur, sam­fé­lags­miðl­ari, kenn­ari og bar­áttu­kona fyr­ir mann­rétt­ind­um, sem er bú­sett í borg­inni Kor­dóba í Arg­entínu. Hún deil­ir dag­bókar­færsl­um sín­um með les­end­um Stund­ar­inn­ar.
Straujar peningaseðlana til að drepa veiruna
VettvangurDagbók í útgöngubanni

Strauj­ar pen­inga­seðl­ana til að drepa veiruna

Mik­il óvissa rík­ir hjá íbú­um Ung­verja­lands um það hvað stór­auk­in völd stjórn­valda í kjöl­far laga­breyt­ing­ar hafi í för með sér. Einn þeirra er Her­ald Magy­ar, rit­höf­und­ur, þýð­andi, leik­ari og lista­mað­ur frá Ung­verjalandi, sem býr ásamt eig­in­konu sinni í litlu húsi í út­jaðri smá­bæj­ar í norð­ur­hluta Ung­verja­lands. Líf þeirra hef­ur koll­varp­ast á skömm­um tíma. Her­ald er einn sex jarð­ar­búa sem deila dag­bók­um sín­um úr út­göngu­banni með les­end­um Stund­ar­inn­ar.
Dagbækur úr útgöngubanni: „Ekkert verður aftur eins og það var“
VettvangurDagbók í útgöngubanni

Dag­bæk­ur úr út­göngu­banni: „Ekk­ert verð­ur aft­ur eins og það var“

Rót­tæk­ar breyt­ing­ar á dag­legu lífi eru nú veru­leiki fólks um heim all­an. Sökn­uð­ur eft­ir hvers­dags­lífi, vin­um og fjöl­skyldu, ótti við hið ókunna, at­vinnuóör­yggi og tor­tryggni í garð yf­ir­valda er með­al þess sem lesa má úr dag­bókar­færsl­um sex jarð­ar­búa, skrif­að­ar á sjö dög­um. All­ir búa þeir við út­göngu­bann á sín­um bletti jarð­ar­kúl­unn­ar. En þrátt fyr­ir að all­ir lifi þeir nú tíma sem eiga sér enga hlið­stæðu í sög­unni njóta þeir í aukn­um mæli feg­urð­ar þess ein­falda, finna til djúp­stæðs ná­ungakær­leika og vilja síð­ur snúa aft­ur til þess mynst­urs sem ein­kenndi líf þeirra áð­ur en veir­an tók það yf­ir.
Hvernig COVID-19 herjar á Hveragerði: „Komin af stað í ferðalag sem við pöntuðum ekki“
VettvangurCovid-19

Hvernig COVID-19 herj­ar á Hvera­gerði: „Kom­in af stað í ferða­lag sem við pönt­uð­um ekki“

Fimmt­ung­ur bæj­ar­búa í Hvera­gerði var á sama tíma í sótt­kví og bær­inn fast að því lamað­ur. Vel á ann­an tug fólks er smit­að af COVID-19 kór­óna­veirunni í bæn­um og sam­fé­lag­ið varð fyr­ir áfalli þeg­ar fyrsta dauðs­fall Ís­lend­ings af völd­um veirunn­ar reið yf­ir bæ­inn. Þrátt fyr­ir allt þetta rík­ir ein­hug­ur, kær­leik­ur og sam­heldni í bæj­ar­fé­lag­inu, nú sem aldrei fyrr. Hver­gerð­ing­ar ætla sér að kom­ast í gegn­um far­ald­ur­inn, sam­an. „Þetta líð­ur hjá,“ er orð­tæki bæj­ar­búa.
Skeyti frá Feneyjum: Gondólarnir eru hættir að sigla
VettvangurCovid-19

Skeyti frá Fen­eyj­um: Gondól­arn­ir eru hætt­ir að sigla

Í Fen­eyj­um er skelf­ing­ar­ástand vegna kór­óna­veirunn­ar og borg­ar­bú­ar ótt­ast að ferða­manna­iðn­að­ur­inn, lífæð borg­ar­inn­ar, muni aldrei ná sér. Blaða­menn­irn­ir Gabriele Cat­ania og Valent­ina Saini ræddu við borg­ar­búa fyr­ir Stund­ina, með­al ann­ars mann sem smit­að­ist af kór­óna­veirunni og seg­ist hafa há­grát­ið og lið­ið vít­isk­val­ir í veik­ind­un­um.

Mest lesið undanfarið ár