Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir
Úttekt

Ekk­ert form sem fang­ar sam­tím­ann eins og heim­ilda­mynd­ir

Skjald­borg - há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda er hald­in í þrett­ánda sinn á Pat­reks­firði nú um hvíta­sunnu­helg­ina. Há­tíð­in er þekkt fyr­ir ein­stakt and­rúms­loft, fjöl­breytta kvik­mynda­dag­skrá og marg­vís­lega skemmti­dag­skrá. Opn­un­ar­mynd­in að þessu sinni er Vasul­ka áhrif­in eft­ir Hrafn­hildi Gunn­ars­dótt­ur en heið­urs­gest­ur há­tíð­ar­inn­ar er lett­neski leik­stjór­inn Laila Pakaln­ina. Þær Helga Rakel Rafns­dótt­ir og Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir stjórna há­tíð­inni nú í þriðja sinn.
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
Úttekt

Gal­ið að meta líf fólks út frá kostn­aði

Í lok síð­asta árs hófu tvö ís­lensk börn notk­un á Spinraza, fyrsta lyf­inu sem nýt­ist gegn tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dómn­um SMA. Fleiri fá ekki lyf­ið, því þau eru eldri en 18 ára. Ís­lensk stjórn­völd fylgja Norð­ur­lönd­un­um í þeirri ákvörð­un og líta fram­hjá því að lyf­ið hafi ver­ið sam­þykkt fyr­ir alla ald­urs­hópa víða um heim og að ár­ang­ur af notk­un þess geti ver­ið töfr­um lík­ast­ur, fyr­ir börn jafnt sem full­orðna.
Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.

Mest lesið undanfarið ár