Þetta gerðist í Norðvestur
GreiningEndurtalning í Norðvesturkjördæmi

Þetta gerð­ist í Norð­vest­ur

At­burða­rás­in á því hvað gerð­ist í Norð­vest­ur­kjör­dæmi sunnu­dag­inn 26. sept­em­ber er hægt og ró­lega að koma í ljós. Stund­in hef­ur sett sam­an tíma­línu út frá gögn­um frá lög­reglu, máls­at­vik­um und­ir­bún­ings­nefnd­ar um rann­sókn kjör­bréfa, gögn­um sem hafa ver­ið birt á vef Al­þing­is og sam­töl­um við að­ila sem voru á svæð­inu.
Innrásin: Útlendingar eignast íslenska innviði
Greining

Inn­rás­in: Út­lend­ing­ar eign­ast ís­lenska inn­viði

Ef ár­in 2005 til 2007 voru tími út­rás­ar­inn­ar er 2021 ár inn­rás­ar­inn­ar. Í stað þess að ís­lensk­ir fjár­fest­ar taki yf­ir fyr­ir­tæki er­lend­is í stór­um stíl eru er­lend­ir fjár­fest­ar að kaupa upp eign­ir hér á landi. Sala á greiðslumiðl­un leið­ir af sér að greiðsl­ur Ís­lend­inga inn­an­lands gætu stöðv­ast í út­lönd­um ef til krísu kæmi.
Sóðaleg saga dekkja á Íslandi heldur áfram
GreiningEndurvinnsla á Íslandi

Sóða­leg saga dekkja á Ís­landi held­ur áfram

Lýs­ing Úr­vinnslu­sjóðs á af­drif­um hjól­barða er ekki í sam­ræmi við raun­veru­leik­ann. Bann­að er að urða fólks­bíla­dekk, en þau enda engu að síð­ur lang­flest á urð­un­ar­stað Sorpu og er það kall­að „end­ur­nýt­ing“ í um­hverfistöl­fræð­inni. End­ur­tekn­ir dekkja­brun­ar eru á urð­un­ar­staðn­um. Úr­vinnslu­gjald á inn­flutta hjól­barða hef­ur ekki ver­ið hækk­að síð­an 2010 og sér­stak­ur hjól­barða­sjóð­ur býr yf­ir hálf­um millj­arði króna í eig­ið fé.
Pandóruskjölin: Íslendingar í aflandsleka
GreiningPandóruskjölin

Pan­dóru­skjöl­in: Ís­lend­ing­ar í af­l­andsleka

Á Ís­landi snerta Pan­dóru­skjöl­in allt frá vatns­verk­smiðju í Þor­láks­höfn til flug­véla­við­skipta á Tor­tóla, hýs­ingu kláms og fíkni­efna­sölu­síðna á Ís­landi en líka til þess sem varla verð­ur út­skýrt öðru­vísi en sem ímynd­ar­sköp­un. Þótt lek­inn sé sá stærsti eru fá­ir Ís­lend­ing­ar í skjöl­un­um mið­að við fyrri leka.
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
GreiningAlþingiskosningar 2021

Stjórn­mála­flokk­ar skila auðu í stór­um mála­flokk­um

Í fleiri til­vik­um en færri eru kosn­inga­áhersl­ur stjórn­mála­flokk­anna sem bjóða fram til Al­þing­is al­menn­ar og óút­færð­ar. Kostn­að­ar­út­reikn­ing­ar fylgja stefnu­mál­um í fæst­um til­fell­um og mik­ið vant­ar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjár­magna kosn­ingalof­orð­in. Hluti flokk­anna hef­ur ekki sett fram kosn­inga­stefnu í stór­um mála­flokk­um. Al­mennt orð­að­ar stefnu­skrár gætu orð­ið til þess að liðka fyr­ir stjórn­ar­mynd­un.

Mest lesið undanfarið ár