Kambsránið með mismunandi nefjum
Gagnrýni

Kambs­rán­ið með mis­mun­andi nefj­um

Þetta jóla­bóka­flóð ganga per­són­ur og leik­end­ur úr Kambs­rán­inu, nærri 200 ára glæpa­máli, aft­ur í tveim­ur mis­mun­andi sögu­leg­um skáld­sög­um. Þótt margt sé líkt með bók­un­um eru þær þó gjör­ólík­ar, nálg­un og stíll eru hvort af sin­um skól­an­um. Af þess­um bók­um að dæma er erfitt að sjá hvernig Kambs­rán­ið heill­ar svo marga sem sögu­efni.
Annars staðar er neikvæður spegill
GagnrýniBorgirnar ósýnilegu

Ann­ars stað­ar er nei­kvæð­ur speg­ill

Borg­ir Cal­vin­os eru hrein­rækt­að­ar hug­ar­smíð­ar sem varpa ljósi á hvers kyns önn­ur um­fjöll­un­ar­efni, svo sem þrá, minni og tákn. Sagna­gáfa Cal­vin­os nýt­ur sín í hverri borg sem all­ar eru ólík­ar inn­byrð­is og geyma ótal sög­ur. Borg­irn­ar ósýni­legu eru eitt af meist­ara­verk­um eft­ir­stríðs­bók­mennt­anna í Evr­ópu og það er mik­ill feng­ur að þýð­ingu Brynju Cortes­ar Andrés­dótt­ur.

Mest lesið undanfarið ár