Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.
Eigendur Haga fengu meira fyrir minna
Viðskipti

Eig­end­ur Haga fengu meira fyr­ir minna

Hlut­haf­ar fá 2,5 millj­arða króna úr Hög­um vegna marg­millj­arða hagn­að­ar á síð­asta rekstr­ar­ári. Færri vör­ur hafa selst en tekj­urn­ar engu að síð­ur auk­ist. Helsti sam­keppn­is­að­il­inn ger­ir enn ráð fyr­ir á bil­inu 14–15 millj­arða hagn­að fyr­ir fjár­magns­gjöld og skatta á þessu ári. Sömu líf­eyr­is­sjóð­ir eiga meira eða minna allt hluta­fé í báð­um keðj­um.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið undanfarið ár