Syrgja fyrrverandi skjólstæðing: Til mikils unnið ef hægt er að koma heilunarferli af stað
InnlentTýndu strákarnir

Syrgja fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing: Til mik­ils unn­ið ef hægt er að koma heil­un­ar­ferli af stað

„Við leyf­um ekki neyslu hér inni en hver er hinn val­mögu­leik­inn?“ spyr starf­andi for­stöðu­mað­ur Stuðla. Regl­ur kveða skýrt á um að fíkni­efni séu bönn­uð á Stuðl­um en börn­um er ekki vís­að út vegna neyslu. Ef hægt er að koma heil­un­ar­ferli af stað er til mik­ils unn­ið. „Þetta eru börn sem við þurf­um að vernda,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur­inn, en starfs­fólk­ið syrg­ir fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing.

Mest lesið undanfarið ár