Brim kaupir veiðiheimildir og frystitogara af forstjóranum
Fréttir

Brim kaup­ir veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara af for­stjór­an­um

Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur, sem er að uppi­stöðu í eigu Guð­mund­ar Kristjáns­son­ar, for­stjóra Brims, hef­ur selt Brimi veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara í 12,7 millj­arða króna við­skipt­um. Fé­lög­in, sem ekki eru tengd­ir að­il­ar sam­kvæmt fisk­veið­i­stjórn­un­ar­lög­um, hafa áð­ur átt í millj­arða við­skipt­um til að koma Brimi und­ir há­marks­þak veiði­heim­ilda.
Björk útskýrir hvers vegna hún sakar Katrínu um óheiðarleika
Fréttir

Björk út­skýr­ir hvers vegna hún sak­ar Katrínu um óheið­ar­leika

Björk Guð­munds­dótt­ir lagði til við nátt­úru­vernd­arsinn­ann Grétu Thun­berg að ræða við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra áð­ur en þær héldu blaða­manna­fund með áskor­un um að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi í um­hverf­is­mál­um. Orð Katrín­ar sann­færðu þær um að það væri óþarft, en Björk seg­ir hana hafa sýnt óheið­ar­leika.
Þjóðaröryggisráð ekki upplýst fyrirfram um rannsókn lögreglu á hugsanlegum hryðjuverkaárásum
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Þjóðarör­ygg­is­ráð ekki upp­lýst fyr­ir­fram um rann­sókn lög­reglu á hugs­an­leg­um hryðju­verka­árás­um

Þjóðarör­ygg­is­ráð fékk upp­lýs­ing­ar um að hugs­an­leg hætta á hryðju­verka­árás væri tal­in lið­in hjá eft­ir að­gerð­ir lög­reglu í gær. Þær upp­lýs­ing­ar sem ráð­ið hef­ur feng­ið eru sam­bæri­leg­ar þeim sem lög­regla gaf á blaða­manna­fundi í dag.
Færeyskur ráðherra krafinn svara um Samherjarannsókn
FréttirSamherjaskjölin

Fær­eysk­ur ráð­herra kraf­inn svara um Sam­herj­a­rann­sókn

Högni Hoy­dal, formað­ur Þjóð­veld­is­flokks­ins fær­eyska, hef­ur í fær­eyska þing­inu ósk­að eft­ir svör­um við því hvað líði rann­sókn lög­reglu á meint­um skatta­laga­brot­um Sam­herja í Fær­eyj­um. Sam­herji end­ur­greiddi 340 millj­ón­ir króna til fær­eyska Skatts­ins, sem vís­aði mál­inu til lög­reglu. Síð­an hef­ur lít­ið af því frést.
877. spurningaþraut: Bushidō, Bandera og Edda Björgvinsdóttir
Spurningaþrautin

877. spurn­inga­þraut: Bus­hidō, Band­era og Edda Björg­vins­dótt­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bus­hidō er nafn­ið á sér­stök­um bálki siða­reglna sem hafð­ar voru í heiðri af ákveðn­um hópi manna í ... hvaða landi? 2.  Hvað kall­að­ist ann­ars hóp­ur­inn sem fyrst og fremst átti að fara eft­ir þess­um regl­um? 3.  Step­an Band­era hét mað­ur sem barð­ist fyr­ir sjálf­stæði þjóð­ar sinn­ar gegn kúg­un...

Mest lesið undanfarið ár