Samherji og tengd félög hafa greitt um hálfan milljarð vegna skattamála
Fréttir

Sam­herji og tengd fé­lög hafa greitt um hálf­an millj­arð vegna skatta­mála

Sam­herja­sam­stæð­an hef­ur geng­ist við því að hafa ekki greitt skatta á Ís­landi sem áttu að renna í rík­is­sjóð. Með því að und­ir­gang­ast sátt um að end­ur­greiða skatta­skuld­ina ásamt álagi og drátt­ar­vöxt­um er skatta­máli Sam­herja lok­ið. Rann­sókn hér­aðssak­sókn­ara á öðr­um lög­brot­um er þó enn í full­um gangi.
Tíu kærur bárust vegna virkjunarleyfis Hvammsvirkjunar
Fréttir

Tíu kær­ur bár­ust vegna virkj­un­ar­leyf­is Hvamms­virkj­un­ar

Veiði­fé­lög, nátt­úru­vernd­ar­sam­tök, bænd­ur og aðr­ir land­eig­end­ur hafa kært ákvörð­un Orku­stofn­un­ar um að veita Lands­virkj­un virkj­un­ar­leyfi vegna Hvamms­virkj­un­ar í Þjórsá. Er þess kraf­ist að ákvörð­un­in verði felld úr gildi. Veiði­fé­lag Þjórsár ger­ir auk þess kröfu um að all­ar fram­kvæmd­ir á grund­velli leyf­is­ins verði stöðv­að­ar.
Sjálfstæðisflokkurinn hagnaðist um 227 milljónir á kosningaári
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hagn­að­ist um 227 millj­ón­ir á kosn­inga­ári

Fjár­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru al­gjör­lega sér á báti í ís­lensku stjórn­mála­lífi, en á kosn­inga­ár­inu 2021 hagn­að­ist flokk­ur­inn um rúm­ar 227 millj­ón­ir króna á með­an all­ir aðr­ir flokk­ar töp­uðu fé, flest­ir tug­millj­ón­um, vegna þess kostn­að­ar sem fylgdi því að koma skila­boð­um á fram­færi við kjós­end­ur í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga.
„Ekki sannfærður um að Sólveigu Önnu langi ekki í verkfallsaðgerðir“
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

„Ekki sann­færð­ur um að Sól­veigu Önnu langi ekki í verk­falls­að­gerð­ir“

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ist von­svik­inn með að slitn­að hafi upp úr kjara­við­ræð­um við Efl­ingu. Til­boð stétt­ar­fé­lags­ins hafi hins veg­ar ver­ið með öllu óað­gengi­legt. Hann gef­ur í skyn að meiri vilji sé til hjá for­svars­mönn­um Efl­ing­ar að hefja verk­falls­að­gerð­ir en að ná samn­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár