„Hótuðu því að taka sketsinn úr Skaupinu ef við samþykktum ekki“
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

„Hót­uðu því að taka sketsinn úr Skaup­inu ef við sam­þykkt­um ekki“

Söngv­ar­ar sem tóku upp lag­ið í poka at­riði Ára­móta­s­kaups­ins voru snuð­að­ir um greiðslu fyr­ir. Í stað þess að greiða hverj­um og ein­um rúm­ar 50 þús­und krón­ur eins og kjara­samn­ing­ar gera ráð fyr­ir hugð­ust fram­leið­end­ur greiða hverj­um söngv­ara rúm­ar 5.000 krón­ur. Þeg­ar far­ið var fram á að greitt yrði sam­kvæmt taxta hót­uðu fram­leið­end­ur að taka at­rið­ið út úr Skaup­inu.
Bændasamtökin: Ætti ekki að skipta máli hvar fjölmiðlar eru staðsettir
Fréttir

Bænda­sam­tök­in: Ætti ekki að skipta máli hvar fjöl­miðl­ar eru stað­sett­ir

Ým­is fjöl­miðla­fyr­ir­tæki og hags­muna­sam­tök hafa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra um stuðn­ing við einka­rekna fjöl­miðla. Bænda­sam­tök­in eru þar á með­al en þau telja að efn­is­tök, dreif­ing­ar­svæði og lest­ur eða áhorf fjöl­miðla ætti að skipta meira máli en hvar þeir eru „með heim­il­is­festi“ þeg­ar út­hluta á styrkj­um.
Þrennar svalir og þrjú baðherbergi í 416 milljóna króna íbúð við Ánanaust
Fréttir

Þrenn­ar sval­ir og þrjú bað­her­bergi í 416 millj­óna króna íbúð við Ánanaust

Aug­lýs­inga­her­ferð hef­ur nú ver­ið hrund­ið af stað vegna sölu íbúða í tveim­ur nýj­um sjö hæða fjöl­býl­is­hús­um við Ánanaust. Um eitt og hálft ár er þar til íbúð­irn­ar eiga að fást af­hent­ar. Á efstu hæð­un­um eru íbúð­ir sem eru með þeim dýr­ustu sem sett­ar hafa ver­ið í sölu hér­lend­is. Fast­eigna­sali seg­ir spurn eft­ir lúxus­í­búð­um af þess­um toga lúta sín­um eig­in lög­mál­um.
Þorsteinn hafnar aðdróttunum um  „mútustarfsemi“ í Þorlákshöfn
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Þor­steinn hafn­ar að­drótt­un­um um „mút­u­starf­semi“ í Þor­láks­höfn

Þor­steinn Víg­lunds­son, for­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins Horn­steins og tals­mað­ur þýska sements­fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­berg, hafn­ar öll­um ávirð­ing­um um að fyr­ir­tæk­ið sé að bera fé á íbúa Þor­láks­hafn­ar til að afla fyr­ir­tæk­inu stuðn­ings við fyr­ir­hug­aða verk­smiðju í bæn­um. Hann upp­lýs­ir í yf­ir­lýs­ingu að Heidel­berg hafi greitt 3,5 millj­ón­ir í styrki til fé­laga­sam­taka í Þor­láks­höfn.
Björgunarsveitin í Þorlákshöfn þáði styrk frá þýska sementsrisanum
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Björg­un­ar­sveit­in í Þor­láks­höfn þáði styrk frá þýska sementsris­an­um

Skipu­lags­stofn­un hef­ur ákveð­ið að bygg­ing möl­un­ar­verk­smiðju þýska sements­fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­berg þurfi að fara í um­hverf­is­mat. Meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í sveit­ar­stjórn taldi hins veg­ar ekki þörf á því að fram­kvæmd­in færi í um­hverf­is­mat. Björg­un­ar­sveit­in í Þor­láks­höfn, Mann­björg, er einn af þeim að­il­um sem þáði fjár­styrk frá Heidel­berg fyr­ir jól, í að­drag­anda íbúa­kosn­ing­ar um fram­kvæmd­ina.
Ekki farsæl lausn að vindorkuverkefni fari framhjá rammaáætlun
Fréttir

Ekki far­sæl lausn að vindorku­verk­efni fari fram­hjá ramm­a­áætl­un

Að auð­velda upp­bygg­ingu vindorku um­fram aðra orku­kosti er til þess fall­ið að „ala á sundr­ung og and­stöðu” í sam­fé­lag­inu, að mati Orku­stofn­un­ar. Afla þurfi frek­ari orku til orku­skipta en í nú­ver­andi lagaum­hverfi, bend­ir stofn­un­in á, er hins veg­ar ekk­ert sem kem­ur í veg fyr­ir að orka úr nýj­um virkj­un­um sé seld í eitt­hvað allt ann­að. Það gæti hrein­lega auk­ið los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.

Mest lesið undanfarið ár