Haraldur Benediktsson: Raunhæft að Akranes og Reykjavík myndi eina og sömu miðborgina
Fréttir

Har­ald­ur Bene­dikts­son: Raun­hæft að Akra­nes og Reykja­vík myndi eina og sömu mið­borg­ina

Akra­nes­kaup­stað­ur er áfram um að bæta al­menn­ings­sam­göng­ur við höf­uð­borg­ar­svæð­ið, með­al ann­ars með rekstri fólks­flutn­inga­ferju milli mið­bæj­ar Akra­ness og mið­borg­ar Reykja­vík­ur. Slíkt myndi nýt­ast fólki sem fer á milli vegna vinnu og náms en ekki síð­ur gæti það lað­að ferða­menn upp á Skaga, seg­ir bæj­ar­stjóri Akra­ness.
Hefði frekar viljað krabbamein en að þjást í hljóði með endómetríósu
Fréttir

Hefði frek­ar vilj­að krabba­mein en að þjást í hljóði með en­dómetríósu

Fræðslu vant­ar um sjúk­dóm­inn en­dómetríósu sam­kvæmt ungri konu sem bíð­ur nú eft­ir legnáms­að­gerð. Í tæp 20 ár hef­ur Sara Dögg Dav­íðs­dótt­ir Baxter þjáðst af verkj­um vegna en­dómetríósu. Það tók hana fjög­ur ár að eign­ast fyrsta barn­ið sitt og var henni þá sagt að ófrjó­sem­in staf­aði af streitu en ekki sjúk­dómn­um. Beð­ið er eft­ir samn­ingi heil­brigð­is­ráð­herra við Klíník­ina sem mun að­stoða leg­hafa við að kom­ast fyrr í legnám.
„Sú ákvörðun sem kona tekur fyrir sig, er næsta góða ákvörðun í hennar ferli“
Fréttir

„Sú ákvörð­un sem kona tek­ur fyr­ir sig, er næsta góða ákvörð­un í henn­ar ferli“

Auk­ið rými hef­ur skap­ast fyr­ir kon­ur til að taka stjórn á eig­in lík­ama eft­ir sam­fé­lagsum­ræðu síð­ustu ára og finn­ur ljós­móð­ir fæð­ing­ar­heim­il­is­ins Bjark­ar­inn­ar fyr­ir auk­inni vald­efl­ingu kvenna í sínu starfi. Tótla I. Sæ­munds­dótt­ir, fræðslu­stýra Sam­tak­anna '78, seg­ir kon­ur vera mis­mun­andi en reynsla fjög­urra við­mæl­enda Heim­ild­ar­inn­ar stað­fest­ir að svo sé.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu