Fjórfættu fjölskyldumeðlimirnir: „Hann hefur alltaf verið til staðar, elskað mig, aldrei dæmt mig eða farið neitt“
Lífið

Fjór­fættu fjöl­skyldu­með­lim­irn­ir: „Hann hef­ur alltaf ver­ið til stað­ar, elsk­að mig, aldrei dæmt mig eða far­ið neitt“

Hlut­verk hunda í ís­lensku sam­fé­lagi hef­ur breyst tölu­vert hér­lend­is síð­ustu ára­tugi. Að­eins eru tæp 40 ár lið­in frá því hunda­bann var í Reykja­vík en nú eru fjór­fætl­ing­arn­ir tíð­ir gest­ir í fjöl­skyldu­mynda­tök­um og Kringl­unni og breyta lífi fólks til hins betra.
„Það er ekki þannig að réttindi hinsegin og kynsegin fólks skerði réttindi annarra“
FréttirHinsegin bakslagið

„Það er ekki þannig að rétt­indi hinseg­in og kynseg­in fólks skerði rétt­indi annarra“

Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir um­ræðu sem hef­ur bloss­að upp um að allt of langt sé geng­ið í að fræða börn og ung­menni um fjöl­breyti­leika sam­fé­lags­ins þeg­ar kem­ur að kyn­hneigð sé hluti af „ótrú­lega döpru bak­slagi“ sem orð­ið hafi gagn­vart rétt­ind­um hinseg­in og kynseg­in fólks.
Fann loks skjól fyrir sig og börnin í Mosfellsbæ
FréttirFlóttamenn

Fann loks skjól fyr­ir sig og börn­in í Mos­fells­bæ

„Ég þakka guði fyr­ir að hafa kom­ist til Ís­lands og fund­ið skjól­ið sem við leit­uð­um að,“ seg­ir Joy, þriggja barna móð­ir frá Níg­er­íu, sem býr nú í Mos­fells­bæ og á vart orð yf­ir þá hjálp­semi og góð­mennsku sem hún hef­ur fund­ið fyr­ir. Joy er í hópi flótta­manna sem yf­ir­völd í Mos­fells­bæ hafa boð­ist til að taka á móti.
Sendiherrastaða á Íslandi fléttast inn í hneyksli hjá pólsku ríkisstjórninni
Fréttir

Sendi­herrastaða á Ís­landi flétt­ast inn í hneyksli hjá pólsku rík­is­stjórn­inni

Ut­an­rík­is­ráð­herra Pól­lands mun hafa sett for­seta lands­ins úr­slita­kosti þeg­ar hann reyndi að þvinga fram skip­an ákveð­ins manns sem næsta sendi­herra Pól­lands á Ís­landi. Sá var að­stoð­ar­mað­ur ráðu­neyt­is­stjóra en reis hratt til met­orða, og er nú tengd­ur inn í um­ræðu um meint spill­ing­ar­mál sem snýst um að fólk ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins hafi getað borg­að fyr­ir vega­bréfs­árit­un inn í land­ið. Mál­ið kem­ur sér illa fyr­ir flokk­inn sem fer fyr­ir rík­is­stjórn Pól­lands nú þeg­ar fimm vik­ur eru í kosn­ing­ar.
Milljón fyrir aðgerð sem ætti að kosta mest um 30 þúsund
Fréttir

Millj­ón fyr­ir að­gerð sem ætti að kosta mest um 30 þús­und

Þrátt fyr­ir að hafa feng­ið sam­þykki frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands um greiðslu­þátt­töku þurfa kon­ur sem und­ir­gang­ast brjóstam­innk­un gjarn­an að greiða í kring­um eina millj­ón króna úr eig­in vasa. Ein þeirra hef­ur gert hlé á lyfja­með­ferð til þess að kom­ast í að­gerð­ina sem hún hélt að hún þyrfti ekki að borga fyr­ir. En nú er fram­hald­ið í lausu lofti og hún veit ekki hvenær hún get­ur tek­ið lyf­in sín næst.
Seldu vatnsréttindin með jörðinni
Fréttir

Seldu vatns­rétt­ind­in með jörð­inni

Vatns­rétt­indi fyr­ir­tæk­is­ins Icelandic Glacial eru met­in á 11,5 til 18 millj­arða króna sam­kvæmt árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2021, en þau fylgdu jörð sem Sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus seldi fyr­ir­tæki Jóns Ólafs­son­ar á 100 millj­ón­ir króna ár­ið 2006. Nú­ver­andi bæj­ar­stjóri í Ölfusi tel­ur vara­samt að gagn­rýna söl­una eft­ir á, en seg­ir að það væri já­kvætt ef Ölfus ætti enn jörð­ina að Hlíðar­enda.
Mútur og samráð í skipaflutningi með dagblaðapappír
FréttirSamráð skipafélaga

Mút­ur og sam­ráð í skipa­flutn­ingi með dag­blaðapapp­ír

Sam­skip er sagt hafa greitt kanadísk­um miðl­ara mút­ur gegn því að dag­blaðapapp­ír fyr­ir ís­lensk fyr­ir­tæki væri flutt­ur með Sam­skip­um. Þetta kem­ur fram í skýrslu Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins um sam­ráð skipa­fé­lag­anna þar sem rak­ið er hvernig greiðsl­un­um var hald­ið leynd­um fyr­ir inn­flytj­end­um hér á landi. Sam­skip og miðl­ar­inn neita.
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
FréttirHinsegin bakslagið

Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.

Mest lesið undanfarið ár