Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Strengdir þú þér áramótaheit?

Heim­ild­in spurði fólk á förn­um vegi hvort því hefði tek­ist að ná sín­um ára­móta­heit­um fyr­ir ár­ið 2023.

Blaðamaður Heimildarinnar fór á stúfana og spurði fólkið á götunni hvort því hefði tekist að ná sínum áramótaheitum vegna ársins sem er að líða. 

Viðmælendur áttu það sameiginlegt að muna illa eftir fyrri áramótaheitum en sumir þeirra ætla að strengja ný fyrir komandi ár. 

Í rannsókn frá Maskínu sem gerð var árið 2022 um áramótaheit kom fram að aðeins 15,7 prósent af þeim sem svöruðu könnuninni strengdu sér áramótaheit. Seinustu ár hafa á bilinu 19,4 prósent til 21,6 prósent strengt áramótaheit og því töluverð fækkun á þeim sem strengja sér áramótaheit.

Viðmælendur Heimildarinnar ætla ekki allir að strengja áramótaheit en þeir sem það gera ætla að verða betri útgáfa af sjálfum sér, vera duglegri í ræktinni og hætta að taka í vörina. 

Hvert verður þitt áramótaheit fyrir 2024? 

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár