Nýtt efni


Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð og siðferðilegur tíðarandi Íslendinga
Rétturinn til að lifa með reisn felur jafnframt í sér réttinn til að deyja með reisn. Að geta rætt dauðann af ábyrgð og virðingu er mælikvarði á þroskað samfélag.

Dreymdi um að skauta á Tjörninni
Viktoria Štrbová kom til landsins til þess að kenna listskautadans. Nú er hún á leiðinni aftur heim, en vildi ekki fara héðan án þess að hafa skautað á Tjörninni.

Endurkoma Trumps, vopnahlé og gervigreindarbóla
Trump fer mikinn, páfaskipti í Vatíkaninu, vopnahlé á Gaza og fjárfestingar í gervigreind. Heimildin tók saman það helsta í erlendum fréttum á árinu 2025.

„Höfundurinn í mér er svo feitur og frekur“
Tveir öflugustu rithöfundar landsins fara yfir bókmenntir landsins, listamannalaunin og mikilvægi sköpunarinnar.

Þýddi hættulegustu unglingabók Norðurlanda
Unglingabókin Ekkert hefur verið þýdd á íslensku. Bókin er háheimspekileg og var bönnuð í dönskum og frönskum skólum um árabil. Níhilismi er drifafl sögunnar og þörfin fyrir að finna merkingu í lífinu.

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

Kolefni verður brátt grafið undir olíuborpalli í Norðursjó
Í Norðursjó, þar sem Danmörk áður boraði eftir olíu, er nú verið að undirbúa að grafa innflutt evrópskt koltvíoxíð undir hafsbotninum. Þetta er hluti af verkefni um kolefnisföngun og -geymslu.

Siluðust áfram í óveðrinu þegar kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin
Ómar Ellertsson lýsir eftirminnilegustu jólunum.

Upphaf gríska geitasöngsins
Fyrri hluti 5. aldar FT var ótrúlegur tími í Aþenu þegar segja má að örfáir menn hafi beinlínis fundið upp það leikhús sem enn er í hávegum haft, til dæmis í jólasýningu Þjóðleikhússins núna.

Vill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar
Bryndís Sigurðardóttir hefur búið á Hrafnistu í Reykjanesbæ í átta ár og ver aðfangadagskvöldi með fjölskyldumeðlimum, en vill annars vera heima yfir jólahátíðina. Þar sé vel hugsað um heimilisfólk. „Mér finnst ógurlega gott að jólin séu lágstemmd. Manni verður að líða vel.“

Trump hefur hernað í Nígeríu
Bandaríkjaforseti óskar þeim sem létust í árásunum gleðilegra jóla.

„Það er ljós í myrkrinu, þó það sé allt dimmt úti“
Elfa Dögg S. Leifsdóttir, teymisstjóri hjá Rauða krossinum, og Gunnhildur Ólafsdóttir, fagstjóri Píeta-samtakanna, segja símtöl í hjálparsíma orðin alvarlegri. Í kringum jólin leitar fólk ráða um samskipti, missi, sorg og einmanaleika. Báðar segja fyrsta skref fyrir fólk að opna sig um vanlíðan og minna á að bjargir eru til staðar.

Filippus Arabi: Ný og kristin Róm úti í eyðimörkinni?
Árið 244 varð hinn svonefndi Filippus Arabi keisari Rómar á miklum róstutímum. Hann náði að koma undir sig fótunum en kann líka að hafa átt sér leyndarmál.

Sennilega „toppurinn af ísjakanum“ sem komi í messu
Séra Skúli Sigurður Ólafsson, sóknarprestur í Neskirkju, hefur orðið var við aukinn áhuga ungmenna á kirkjustarfinu eftir heimsfaraldur. Hann veltir upp mörgum mögulegum ástæðum fyrir þessu – sótt sé í félagsstarf, jarðtengingu og hlé frá kliðnum.










