Nýtt efni

Vefur netöryggissveitarinnar niðri
Vefur CERT-IS liggur niðri eins og vefir Alþingis og Stjórnarráðsins vegna óskilgreindar bilunar hjá Cloudflare. „Alvarlegur öryggisbrestur,“ segir fyrrverandi þingmaður um hýsingu íslenskra gagna erlendis.

Víðtæk truflun hefur áhrif á íslenskar vefsíður
Bilun hjá Cloudflare, sem sér um áreiðanleika og öryggi vefsíðna, hefur valdið því að truflanir eru á ýmsum fréttasíðum, samfélagsmiðlum auk ChatGPT.

Áhyggjur vaxa af gervigreindarbólu
Forstjóri Alphabet varar við því að öll fyrirtæki verði fyrir hnjaski ef gervigreindarbólan springur.

18 greindust með tegund ónæmra sýkla í fyrra
Almennt er lítið um sýklaónæmi á Íslandi en sóttvarnarlæknir segir þó mikið starf óunnið.

Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði.
Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Sigurlaug Dagsdóttir, kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands.

Jafnaðarmenn gætu misst stjórn á Kaupmannahöfn í dag
Útlit er fyrir að Jafnaðarmannaflokkur Mette Frederiksen missi borgarstjórastólinn í Kaupmannahöfn í fyrsta sinn í nærri hundrað ár. Vinstri sveifla er í kortunum.

Tvær leiðir til að lækka vexti
Hagfræðingurinn Ólafur Margeirsson segir að stöðva þurfi notkun verðtryggingar eða taka upp nýja mynt til að lækka vexti húsnæðislána á Íslandi.

„Laða til sín heilar kynslóðir fíkla“
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin varar við faraldri niktótínfíknar hjá börnum og segja engar sannanir fyrir því að veip sem staðgengill fyrir reykingar leiði til heildarávinnings.

Vill slátra „skrifræðisskrímsli“ Evrópusambandsins
Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, kallar eftir sjálfstæðri Evrópu í upphitun fyrir leiðtogafund ESB, þar sem þrýst verður á viðskiptavænna umhverfi.

Afríkusveitir Rússa í sex löndum
Eftir upplausn Wagner-sveitanna tók ríkisher Rússland við.

Sveitarstjórnarfulltrúum fækkar
Sveitarstjórnarfulltrúum í Reykjavík, Mosfellsbæ, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og Árborg hefur fjölgað um 20 frá kosningunum 2010. Almennt hefur fulltrúum fækkað eftir sameiningar 30 sveitarfélaga á tímabilinu.

Trump skiptir um skoðun og styður nú birtingu Epstein-skjalanna
Donald Trump segist ekkert hafa að fela og styður nú birtingu Epstein-skjalanna.


Indriði Þorláksson
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta.

Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV
Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður RÚV, skoðar hvort hann eigi að leggja fram tillögu um að hlutleysi Ríkisútvarpsins verði skoðað. Hugmyndin kviknaði út af skoðun BBC í tengslum við myndskeið sem sýndi Donald Trump í villandi ljósi.










