Nýtt efni

Samkeppniseftirlitið fái heimild til húsleitar hjá stjórnendum
Atvinnuvegaráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar drög að lagafrumvarpi sem meðal annars heimilar Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir á heimilum stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrirtækja.


Indriði Þorláksson
ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartanga
Engin greining liggur fyrir á afleiðingum bilunar hjá Norðuráli og engin rök fyrir meintum þrengingum. Kröfur um aðgerðir eru í engum tengslum við ætlaðan skaða. Raunin er sú að aðeins lítill hluti virðisauka í starfsemi Norðuráls skilar sér til íslenskra aðila.

Breskur álitsgjafi handtekinn í Bandaríkjunum eftir gagnrýni á þjóðarmorð
Lögreglusveitin ICE handtók álitsgjafann Sami Hamdi, sem hefur gagnrýnt þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Trump-stjórnin gengur lengra í að vísa fólki úr landi fyrir tjáningu gegn valdbeitingu.

Lýsa einelti hjá embætti Ríkisendurskoðanda
Markaleysi, klefatal og refsingar eru lýsingar nafnlausra starfsmanna Ríkisendurskoðanda á starfsháttum stjórnandans, í umfjöllun Ríkisútvarpsins.

„Jákvæð afkomuviðvörun“ hjá Síldarvinnslunni
Hagnaður stefnir í að vera tveimur og hálfum milljarði meiri en spáð var. Áður hafði félagið varað við áhrifum hækkunar veiðigjalds.

Pyntingarnefnd skráði erindi gegn íslenska ríkinu
Íslenska ríkið þarf að svara erindi pyntingarnefndar Sameinuðu þjóðanna eftir að maður frá Kamerún var synjað um málsmeðferð. Maðurinn endaði aftur í heimalandinu, þar sem hann var pyntaður.

„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu.

Áhugi ungs fólks á mormónum jókst eftir raunveruleikaþættina
Ungir mormónar frá Bandaríkjunum lögðu líf sitt til hliðar til þess að boða fagnaðarerindið. Þeir höfðu ekkert um það að segja hvert þeir færu, en þakka fyrir að hafa farið til Íslands. „Íslendingar eru æðislegir.“ Þrátt fyrir dvínandi kirkjusókn þjóðarinnar finna þeir fyrir auknum áhuga á meðal ungs fólks, en deila um áhrif vinsælla sjónvarpsþátta þar á.

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
Ittoqqortoormiit á austurströnd Grænlands er eitt afskekktasta þorp í heimi. Þangað liggja engir vegir og til að komast í þorpið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hundasleðum frá flugvellinum sem er í 60 kílómetra fjarlægð. Yfir hásumarið er hægt að sigla þangað en Ittoqqortoormiit er við mynni Scoresbysunds sem er stærsta fjarðakerfi í heiminum.


Ari Trausti Guðmundsson
Innviðir landsins eru allra
Ísland verður ekki furðueyja ef staðið er við að innheimta gjöld af tímabundnum notendum á ferðalagi um landið, eyrnamerktum til bættra innviða. Ferðaþjónusta eigi að byggjast á sjálfbærni fremur en fjölda ferðamanna, með tilliti til umhverfis-, samfélags- og efnahagsþátta.

Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis.

Borgaraleg úrkynjun í beinni
Sigríður Jónsdóttir leikhúsrýnir fjallar um Íbúð 10b eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Sýningin markar endurkomu leikstjórans, Baltasar Kormáks, í leikhúsið eftir dágóða fjarveru.

Segir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu
Stjórnarmaður í Eflingu segir það „rasíska draumóra“ að innfæddum sé skipt út fyrir innflytjendur. Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, segir mikil menningarverðmæti tapast ef „heimamenn“ lenda í minnihluta á Íslandi.












