Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

Ís­lend­ing­ar í Berlín segja frá líf­inu hand­an múrs­ins. Þór Vig­fús­son var við nám í Aust­ur-Berlín og lýs­ir van­trausti, þögg­un og vöru­skorti. Hann minn­ist þess þó að hafa líka beð­ið í röð í Reykja­vík eft­ir nýj­um skóm. „Vöru­úr­val var ekk­ert skárra á Ís­landi. Þar var smjöri skammt­að á 6. ára­tugn­um, al­veg eins og í Aust­ur-Berlín.“

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

Berlínarmúrinn var ein helsta og þekktasta táknmynd kalda stríðsins á 20. öldinni. Þann 9. nóvember var þess minnst um víða veröld að þá voru liðin 30 ár frá „falli“ múrsins, eða réttara sagt frá því að fólk fékk að ganga óáreitt í gegnum eftirlitsstöðvar við múrinn. Borgarmörkunum var lokað með valdi aðfaranótt 13. ágúst árið 1961. Fyrst með gaddavírsgirðingu sem var síðan fljótlega leyst af hólmi með hlöðnum múr. Á þeim tíma var nokkur viðvera Íslendinga í Berlín, sérstaklega í austurhluta borgarinnar. Fyrir lokaverkefni í sagnfræði árið 2007, tók Björn Teitsson viðtöl við þrjá Íslendinga sem upplifðu þennan mikla vendipunkt í sögu kalda stríðsins frá fyrstu hendi. Hvernig var Austur-Þýskaland á þessum árum? Hvernig var að vera Íslendingur í Austur-Berlín, þegar fólk flúði frá borginni uns henni var bókstaflega lokað?

„Svo var hann bara horfinn“

Þór VigfússonEinu sinni trúði sporvagnsstjóri honum fyrir fyrirætlunum sínum um flótta yfir til Vestur-Þýskalands, …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu