„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

Ís­lend­ing­ar í Berlín segja frá líf­inu hand­an múrs­ins. Þór Vig­fús­son var við nám í Aust­ur-Berlín og lýs­ir van­trausti, þögg­un og vöru­skorti. Hann minn­ist þess þó að hafa líka beð­ið í röð í Reykja­vík eft­ir nýj­um skóm. „Vöru­úr­val var ekk­ert skárra á Ís­landi. Þar var smjöri skammt­að á 6. ára­tugn­um, al­veg eins og í Aust­ur-Berlín.“

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

Berlínarmúrinn var ein helsta og þekktasta táknmynd kalda stríðsins á 20. öldinni. Þann 9. nóvember var þess minnst um víða veröld að þá voru liðin 30 ár frá „falli“ múrsins, eða réttara sagt frá því að fólk fékk að ganga óáreitt í gegnum eftirlitsstöðvar við múrinn. Borgarmörkunum var lokað með valdi aðfaranótt 13. ágúst árið 1961. Fyrst með gaddavírsgirðingu sem var síðan fljótlega leyst af hólmi með hlöðnum múr. Á þeim tíma var nokkur viðvera Íslendinga í Berlín, sérstaklega í austurhluta borgarinnar. Fyrir lokaverkefni í sagnfræði árið 2007, tók Björn Teitsson viðtöl við þrjá Íslendinga sem upplifðu þennan mikla vendipunkt í sögu kalda stríðsins frá fyrstu hendi. Hvernig var Austur-Þýskaland á þessum árum? Hvernig var að vera Íslendingur í Austur-Berlín, þegar fólk flúði frá borginni uns henni var bókstaflega lokað?

„Svo var hann bara horfinn“

Þór VigfússonEinu sinni trúði sporvagnsstjóri honum fyrir fyrirætlunum sínum um flótta yfir til Vestur-Þýskalands, …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár