Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

Ís­lend­ing­ar í Berlín segja frá líf­inu hand­an múrs­ins. Þór Vig­fús­son var við nám í Aust­ur-Berlín og lýs­ir van­trausti, þögg­un og vöru­skorti. Hann minn­ist þess þó að hafa líka beð­ið í röð í Reykja­vík eft­ir nýj­um skóm. „Vöru­úr­val var ekk­ert skárra á Ís­landi. Þar var smjöri skammt­að á 6. ára­tugn­um, al­veg eins og í Aust­ur-Berlín.“

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

Berlínarmúrinn var ein helsta og þekktasta táknmynd kalda stríðsins á 20. öldinni. Þann 9. nóvember var þess minnst um víða veröld að þá voru liðin 30 ár frá „falli“ múrsins, eða réttara sagt frá því að fólk fékk að ganga óáreitt í gegnum eftirlitsstöðvar við múrinn. Borgarmörkunum var lokað með valdi aðfaranótt 13. ágúst árið 1961. Fyrst með gaddavírsgirðingu sem var síðan fljótlega leyst af hólmi með hlöðnum múr. Á þeim tíma var nokkur viðvera Íslendinga í Berlín, sérstaklega í austurhluta borgarinnar. Fyrir lokaverkefni í sagnfræði árið 2007, tók Björn Teitsson viðtöl við þrjá Íslendinga sem upplifðu þennan mikla vendipunkt í sögu kalda stríðsins frá fyrstu hendi. Hvernig var Austur-Þýskaland á þessum árum? Hvernig var að vera Íslendingur í Austur-Berlín, þegar fólk flúði frá borginni uns henni var bókstaflega lokað?

„Svo var hann bara horfinn“

Þór VigfússonEinu sinni trúði sporvagnsstjóri honum fyrir fyrirætlunum sínum um flótta yfir til Vestur-Þýskalands, …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár