Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Féllu milli skips og bryggju hjá Fæðingarorlofssjóði

For­eldr­ar segja Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóð ekki taka til­lit til þess hvernig ungt fólk vinn­ur nú til dags. Kerf­ið olli þeim áhyggj­um og nið­ur­stað­an leiddi í sum­um til­fell­um til tekjum­issis eða minni sam­veru með ný­fæddu barni. For­stöðu­mað­ur Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóðs seg­ir um­ræð­una vill­andi.

Féllu milli skips og bryggju hjá Fæðingarorlofssjóði

Óhefðbundnar aðstæður geta valdið því að foreldri fái mun lægri greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði en búist var við eða missi jafnvel réttindi sín alfarið. Í samtölum við Stundina lýsa foreldrar því hvernig reglur sjóðsins hafi valdið þeim áhyggjum ofan á allt annað sem fylgi barneignum. Forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs segir það hins vegar erfiðleikum háð að hanna kerfi sem nái fram bestu mögulegu niðurstöðu fyrir alla.

Nokkur umræða hefur verið um það undanfarið að sjálfstætt starfandi einstaklingar reki sig á vandamál við að sýna fram á samfelldar tekjur í aðdraganda þess að verða foreldrar. Margrét Erla Maack listakona vakti athygli á stöðu sinni opinberlega, en hún hópfjármagnaði orlof sitt á Karolina fund, þar sem hún sá fram á að greiðslurnar frá Fæðingarorlofssjóði yrðu takmarkaðar. Margir hafa stigið fram í kjölfarið og lýst reynslu sinni af samskiptum við sjóðinn.

Samkvæmt reglum sjóðsins þarf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár