Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Af dansgólfinu inn á læknastofur

Efni á borð við LSD, of­skynj­un­ar­sveppi og MDMA, sem hing­að til hafa að­al­lega ver­ið þekkt sem ólög­leg­ir vímu­gjaf­ar, eru í vax­andi mæli not­uð af lækn­um til að með­höndla sjúk­linga.

Af dansgólfinu inn á læknastofur
Hjálpar dauðvona fólki Sálfræðingurinn Rick Doblin hefur notað LSDsem hluta af samtalsmeðferð sem er ætluð til að draga úr kvíða- og sorgartilfinningum fólks með ólæknandi sjúkdóma Mynd: b'Bret Hartman\x00'

Fjöldi rannsókna bendir til þess að ofskynjunarefni geti komið að gagni fyrir fólk sem þjáist af alkóhólisma, þunglyndi og öðrum kvillum. Áhrif slíkra efna voru lengi lítt þekkt þar sem víðtækt bann var í gildi við að rannsaka þau á tilraunastofum.

Þann 16. apríl árið 1943 varð svissneski efnafræðingurinn Albert Hofmann fyrstur til að upplifa áhrif LSD. Hann var að prófa sig áfram með efnablöndur í leit að lyfi sem myndi hafa örvandi áhrif á öndunarkerfið. Þegar hann fékk óvart örlítið LSD á fingurgómana fékk hann nánast trúarlega upplifun og sá vægar ofskynjanir í tvær klukkustundir.

Albert HofmannEfnafræðingurinn var að prófa sig áfram með efnablöndur sem myndu hafa örvandi áhrif á öndunarkerfið og varð sá fyrsti sem upplifði áhrif LSD.

Þremur dögum síðar ákvað hann að innbyrða viljandi örlítið af efninu en það reyndist sterkara en hann óraði fyrir og hann tók tífalt stærri skammt en hann ætlaði sér. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár