Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Af dansgólfinu inn á læknastofur

Efni á borð við LSD, of­skynj­un­ar­sveppi og MDMA, sem hing­að til hafa að­al­lega ver­ið þekkt sem ólög­leg­ir vímu­gjaf­ar, eru í vax­andi mæli not­uð af lækn­um til að með­höndla sjúk­linga.

Af dansgólfinu inn á læknastofur
Hjálpar dauðvona fólki Sálfræðingurinn Rick Doblin hefur notað LSDsem hluta af samtalsmeðferð sem er ætluð til að draga úr kvíða- og sorgartilfinningum fólks með ólæknandi sjúkdóma Mynd: b'Bret Hartman\x00'

Fjöldi rannsókna bendir til þess að ofskynjunarefni geti komið að gagni fyrir fólk sem þjáist af alkóhólisma, þunglyndi og öðrum kvillum. Áhrif slíkra efna voru lengi lítt þekkt þar sem víðtækt bann var í gildi við að rannsaka þau á tilraunastofum.

Þann 16. apríl árið 1943 varð svissneski efnafræðingurinn Albert Hofmann fyrstur til að upplifa áhrif LSD. Hann var að prófa sig áfram með efnablöndur í leit að lyfi sem myndi hafa örvandi áhrif á öndunarkerfið. Þegar hann fékk óvart örlítið LSD á fingurgómana fékk hann nánast trúarlega upplifun og sá vægar ofskynjanir í tvær klukkustundir.

Albert HofmannEfnafræðingurinn var að prófa sig áfram með efnablöndur sem myndu hafa örvandi áhrif á öndunarkerfið og varð sá fyrsti sem upplifði áhrif LSD.

Þremur dögum síðar ákvað hann að innbyrða viljandi örlítið af efninu en það reyndist sterkara en hann óraði fyrir og hann tók tífalt stærri skammt en hann ætlaði sér. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár