Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Endalok NRA?

The Nati­onal Rifle Associati­on, Sam­tök banda­rískra byssu­eig­enda, standa frammi fyr­ir al­var­leg­ustu til­vist­ar­krísu í nærri 150 ára sögu sinni. Það er allsend­is óvíst að sam­tök­in lifi af fjár­hags­vand­ræði, spill­ing­ar­mál og inn­an­hús­sátök sem hafa skek­ið sam­tök­in síð­asta ár­ið.

Endalok NRA?
Charles Heston Endurvakti slagorðið: From my cold, dead hands, á landsfundi NRA, ári eftir skotárás í Columbine-menntaskólanum þar sem tólf nemendur voru myrtir og einn kennari.

Enginn þrýstihópur í Bandaríkjunum er jafn öflugur og samtök byssueigenda, The National Rifle Association, NRA. Samtökin og fimm milljón meðlimir þeirra hafa gríðarleg áhrif í kosningum, og það er fyrst og fremst þeim að þakka að allar tilraunir til hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum hafa verið barðar niður. 

Þessi hættulegustu samtök Bandaríkjanna virðast hins vegar vera að sligast undan gríðarlegum skuldum, innanhússátaka og spillingar, auk þess sem opinberar rannsóknir gætu leitt til þess að starfsemi þeirra yrði stöðvuð. NRA gæti liðið undir lok.

Opinberar rannsóknir

Föstudaginn 19. júlí stefndi saksóknari The District of Columbia NRA til að afhenda öll gögn tengd fjárreiðum samtakanna. 

Þetta er önnur stefnan sem ríkissaksóknarar hafa birt samtökunum. Í vor hóf saksóknari New York-ríkis rannsókn á samtökunum. Samtökin eru grunuð um að hafa brotið lög um starfsemi félagasamtaka sem njóta skattfrelsis. Ef samtökin eru fundin sek gætu hvort heldur saksóknaraembætti New York eða DC leyst samtökin upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár