Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Endalok NRA?

The Nati­onal Rifle Associati­on, Sam­tök banda­rískra byssu­eig­enda, standa frammi fyr­ir al­var­leg­ustu til­vist­ar­krísu í nærri 150 ára sögu sinni. Það er allsend­is óvíst að sam­tök­in lifi af fjár­hags­vand­ræði, spill­ing­ar­mál og inn­an­hús­sátök sem hafa skek­ið sam­tök­in síð­asta ár­ið.

Endalok NRA?
Charles Heston Endurvakti slagorðið: From my cold, dead hands, á landsfundi NRA, ári eftir skotárás í Columbine-menntaskólanum þar sem tólf nemendur voru myrtir og einn kennari.

Enginn þrýstihópur í Bandaríkjunum er jafn öflugur og samtök byssueigenda, The National Rifle Association, NRA. Samtökin og fimm milljón meðlimir þeirra hafa gríðarleg áhrif í kosningum, og það er fyrst og fremst þeim að þakka að allar tilraunir til hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum hafa verið barðar niður. 

Þessi hættulegustu samtök Bandaríkjanna virðast hins vegar vera að sligast undan gríðarlegum skuldum, innanhússátaka og spillingar, auk þess sem opinberar rannsóknir gætu leitt til þess að starfsemi þeirra yrði stöðvuð. NRA gæti liðið undir lok.

Opinberar rannsóknir

Föstudaginn 19. júlí stefndi saksóknari The District of Columbia NRA til að afhenda öll gögn tengd fjárreiðum samtakanna. 

Þetta er önnur stefnan sem ríkissaksóknarar hafa birt samtökunum. Í vor hóf saksóknari New York-ríkis rannsókn á samtökunum. Samtökin eru grunuð um að hafa brotið lög um starfsemi félagasamtaka sem njóta skattfrelsis. Ef samtökin eru fundin sek gætu hvort heldur saksóknaraembætti New York eða DC leyst samtökin upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár