Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Endalok NRA?

The Nati­onal Rifle Associati­on, Sam­tök banda­rískra byssu­eig­enda, standa frammi fyr­ir al­var­leg­ustu til­vist­ar­krísu í nærri 150 ára sögu sinni. Það er allsend­is óvíst að sam­tök­in lifi af fjár­hags­vand­ræði, spill­ing­ar­mál og inn­an­hús­sátök sem hafa skek­ið sam­tök­in síð­asta ár­ið.

Endalok NRA?
Charles Heston Endurvakti slagorðið: From my cold, dead hands, á landsfundi NRA, ári eftir skotárás í Columbine-menntaskólanum þar sem tólf nemendur voru myrtir og einn kennari.

Enginn þrýstihópur í Bandaríkjunum er jafn öflugur og samtök byssueigenda, The National Rifle Association, NRA. Samtökin og fimm milljón meðlimir þeirra hafa gríðarleg áhrif í kosningum, og það er fyrst og fremst þeim að þakka að allar tilraunir til hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum hafa verið barðar niður. 

Þessi hættulegustu samtök Bandaríkjanna virðast hins vegar vera að sligast undan gríðarlegum skuldum, innanhússátaka og spillingar, auk þess sem opinberar rannsóknir gætu leitt til þess að starfsemi þeirra yrði stöðvuð. NRA gæti liðið undir lok.

Opinberar rannsóknir

Föstudaginn 19. júlí stefndi saksóknari The District of Columbia NRA til að afhenda öll gögn tengd fjárreiðum samtakanna. 

Þetta er önnur stefnan sem ríkissaksóknarar hafa birt samtökunum. Í vor hóf saksóknari New York-ríkis rannsókn á samtökunum. Samtökin eru grunuð um að hafa brotið lög um starfsemi félagasamtaka sem njóta skattfrelsis. Ef samtökin eru fundin sek gætu hvort heldur saksóknaraembætti New York eða DC leyst samtökin upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu