Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fína fólkið, barnaníð og samsæri

Jef­frey Ep­stein fannst lát­inn í fanga­klefa á dög­un­um og fjöldi sam­særis­kenn­inga er á lofti um dauða hans. Sak­sókn­ar­inn, sem lét hann sleppa með 13 mán­aða dóm ár­ið 2008 fyr­ir að níð­ast á barn­ung­um stúlk­um í árarað­ir, hef­ur sagt af sér sem ráð­herra í rík­is­stjórn Trump. Í kjöl­far and­láts­ins hef­ur FBI gert hús­leit á heim­ili hans og ekki er úti­lok­að að lagt hafi ver­ið hald á gögn sem gefi til­efni til frek­ari rann­sókna, en hátt sett­ir menn liggja und­ir grun.

Fína fólkið, barnaníð og samsæri

Auðkýfingurinn og barnaníðingurinn Jeffrey Epstein fannst látinn í fangaklefa á dögunum og fjöldi samsæriskenninga er á lofti um dauða hans á báðum vængjum bandarískra stjórnmála. Óttast margir að hann hafi verið myrtur til að tryggja að valdamiklir vinir hans sleppi jafn vel og þeir gerðu þegar Epstein var dæmdur árið 2008. Saksóknarinn, sem lét Epstein sleppa með 13 mánaða dóm fyrir að níðast á barnungum stúlkum með skipulögðum hætti í áraraðir, hefur sagt af sér sem ráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. Mikil leynd ríkir yfir því hvaða valdamiklu menn kunni að hafa níðst á stúlkunum í einkasamkvæmum Epsteins.

Epstein, sem er fæddur 1953, hóf feril sinn sem stærðfræðikennari þegar hann var rúmlega tvítugur en hafði þó aldrei útskrifast úr háskóla. Hann sagði fljótlega skilið við kennslustofuna og ákvað að nýta talnaþekkingu sína frekar á verðbréfamörkuðum.

Skemmst er frá því að segja að Epstein vegnaði vel á þeim vettvangi og árið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár