Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fína fólkið, barnaníð og samsæri

Jef­frey Ep­stein fannst lát­inn í fanga­klefa á dög­un­um og fjöldi sam­særis­kenn­inga er á lofti um dauða hans. Sak­sókn­ar­inn, sem lét hann sleppa með 13 mán­aða dóm ár­ið 2008 fyr­ir að níð­ast á barn­ung­um stúlk­um í árarað­ir, hef­ur sagt af sér sem ráð­herra í rík­is­stjórn Trump. Í kjöl­far and­láts­ins hef­ur FBI gert hús­leit á heim­ili hans og ekki er úti­lok­að að lagt hafi ver­ið hald á gögn sem gefi til­efni til frek­ari rann­sókna, en hátt sett­ir menn liggja und­ir grun.

Fína fólkið, barnaníð og samsæri

Auðkýfingurinn og barnaníðingurinn Jeffrey Epstein fannst látinn í fangaklefa á dögunum og fjöldi samsæriskenninga er á lofti um dauða hans á báðum vængjum bandarískra stjórnmála. Óttast margir að hann hafi verið myrtur til að tryggja að valdamiklir vinir hans sleppi jafn vel og þeir gerðu þegar Epstein var dæmdur árið 2008. Saksóknarinn, sem lét Epstein sleppa með 13 mánaða dóm fyrir að níðast á barnungum stúlkum með skipulögðum hætti í áraraðir, hefur sagt af sér sem ráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. Mikil leynd ríkir yfir því hvaða valdamiklu menn kunni að hafa níðst á stúlkunum í einkasamkvæmum Epsteins.

Epstein, sem er fæddur 1953, hóf feril sinn sem stærðfræðikennari þegar hann var rúmlega tvítugur en hafði þó aldrei útskrifast úr háskóla. Hann sagði fljótlega skilið við kennslustofuna og ákvað að nýta talnaþekkingu sína frekar á verðbréfamörkuðum.

Skemmst er frá því að segja að Epstein vegnaði vel á þeim vettvangi og árið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár