Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Langar þig í mat sem eflir þig og bjargar jörðinni?

Mat­væla­fram­leiðsla sem er heilsu­sam­leg fyr­ir jörð­ina er sama mataræði og er nær­ing­ar­ríkt og heilsu­sam­legt fyr­ir okk­ur.

Langar þig í mat sem eflir þig og bjargar jörðinni?

„Vá, hvað þetta er gott, og ilmar dásamlega! Já, ég veit, segir hann með stóru brosi, amma gerði alltaf þennan magnaða baunarétt þegar ég var lítill og uppskriftin hefur verið í ættinni okkar í meira en 100 ár. Mikið er annars gaman að þið gátuð komið.“ Vonandi er þetta samtal frá árinu 2119 og matartímar eftir sem áður sá hornsteinn í samfélaginu og gleðigjafi sem þeir eru í dag.

Framtíðin lumar eflaust á einstaklingsbundnum ráðleggingum um hvaða matur hentar hverju og einu okkar nákvæmlega, enda fleygir vísindarannsóknum fram með nýrri tækni. En hvaða mat borða þeir sem lifa lengst og fá síður langvinna sjúkdóma? Á þeim rannsóknum byggja opinberar ráðleggingar um mataræði meðal annars ásamt mikilvægi þess að vera í góðu næringarástandi. Ráðleggingar byggja þó einnig á matarhefðum og venjum í hverju landi og eiga því við um alls kyns bragðgóðar, litríkar, næringarríkar og lítið unnar máltíðir sem innihalda grænmeti, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár