Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ekkert verður til úr engu

Neyt­enda­stofa Nor­egs ásak­aði ný­lega fatafram­leið­and­ann H&M Group um að brjóta lög með aug­lýs­ing­um um sjálf­bæra vöru, en með til­komu auk­ins fram­boðs hrað­tísku­búða á Ís­landi er mik­il­vægt að neyt­end­ur kaupi flík­ur með upp­lýst­um en gagn­rýn­um huga. Stund­in fer yf­ir stöðu fatafram­leiðslu, áhrif henn­ar á jörð­ina og til­tek­ur ráð til neyt­enda sem vilja leggja sitt af mörk­um í að minnka álag á vist­kerfi jarð­ar.

Ekkert verður til úr engu

Í byrjun júní var tískurisinn H&M krafinn um að breyta markaðsherferð sinni þar sem neytendastofa Noregs taldi auglýsingar fyrirtækisins ólöglegar og „blekkjandi“ gagnvart viðskiptavinum sínum, samkvæmt fréttaveitunni NRK. Fyrirtækið hefur undanfarin ár auglýst línuna Conscious sem „græna“ og „sjálfbæra“ þar sem hluti efna sem notuð eru í flíkur línunnar er endurunninn. Á sama tíma er framleiðsla fyrirtækisins verulegur hluti af einum mest mengandi iðnaði í heimi og einnig hefur komið í ljós að aðstæður starfsmanna í verksmiðjum þess hafi verið óviðunandi. Fjórar verslanir í eigu H&M Group eru nú reknar hérlendis en fyrir utan verslunina H&M eru það verslanirnar COS, Weekday og Monki. 

Afleiðingar hraðtísku

Hugtakið ‘hraðtíska’, eða ‘fast fashion’, er skilgreint af Merriam Webster orðabókinni sem „nálgun að hönnun, framleiðslu og markaðssetningu fatnaðar sem leggur áherslu á ódýrar flíkur og að koma þeim fljótar til viðskiptavinarins“. Pressan að framleiða ódýran fatnað á sem minnstum tíma hefur oftar …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár