Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rússarannsókn Mueller var bara byrjunin

Marg­ir Demó­krat­ar á Banda­ríkja­þingi eru þeirr­ar skoð­un­ar að nið­ur­staða skýrsl­unn­ar sé svo al­var­leg að óumflýj­an­legt sé að hefja und­ir­bún­ing Lands­dómsákæru á hend­ur Don­ald Trump.

Nú þegar tvær vikur eru liðnar frá birtingu ritskoðaðrar útgáfu Muellerskýrslunnar er hún enn eitt mikilvægasta umræðuefnið í bandarískum stjórnmálum. Niðurstaða hennar var nefnilega mun flóknari og alvarlegri en Trump og talsmenn hans hafa viljað vera láta. Margir Demókratar á Bandaríkjaþingi eru þeirrar skoðunar að niðurstaða hennar sé svo alvarleg að óumflýjanlegt sé að hefja undirbúning landsdómsákæru á hendur Donald Trump. Reynslan af landsdómsmálinu yfir Bill Clinton virðist hins vegar hræða forystu flokksins frá því að taka þetta afdrifaríka skref.

En hvað felst í landsdómi og hversu líklegt er að Demókratar reyni að beita eina tækinu sem þingið hefur til að setja af sitjandi forseta? Hvað segir Muellerskýrslan um landsdóm og hvað segir landsdómsmálið gegn Nixon okkur um yfirvofandi landsdóm yfir Trump?

Flugumaðurinn Trump

Eini glæpurinn sem Mueller hreinsaði Trump af er sá að hann hafi verið flugumaður Kremlín eða beinlínis unnið með rússneskum stjórnvöldum. Fyrri hluti skýrslunnar fjallar um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Yfirgangstal með óþægilega hliðstæðu
StjórnmálBandaríki Trumps

Yf­ir­gangstal með óþægi­lega hlið­stæðu

Embætt­i­staka Don­alds Trumps vek­ur upp spurn­ing­ar sem við Ís­lend­ing­ar þurf­um að hugsa alla leið, með­al ann­ars í ljósi yf­ir­lýs­inga hans gagn­vart Græn­landi og Kan­ada, seg­ir Frið­jón R. Frið­jóns­son borg­ar­full­trúi. Hann kveðst einnig hafa „óþæg­inda­til­finn­ingu“ gagn­vart því að vellauð­ug­ir tækni­brós­ar hjúfri sig upp að Trump, sem nú fer á ný með fram­kvæmda­vald­ið í lang­vold­ug­asta ríki heims.
Trump grefur undan eftirliti, andófi og aðhaldi
ÚttektBandaríki Trumps

Trump gref­ur und­an eft­ir­liti, and­ófi og að­haldi

Eft­ir­lits­stofn­an­ir, fjöl­miðl­ar og grasrót­ar­hóp­ar hafa set­ið und­ir stans­laus­um árás­um á fyrsta ári Don­ald Trumps í embætti. For­set­inn hef­ur sett sér­stak­an and­stæð­ing Um­hverf­is­stofn­un­ar Banda­ríkj­anna yf­ir stofn­un­ina og aft­ur­kall­að fleiri reglu­gerð­ir en nokk­ur fyr­ir­renn­ara hans gerði á fyrstu mán­uð­un­um í embætti. Hátt í 200 manns sem mót­mæltu við setn­ing­ar­at­höfn Trumps gætu átt yf­ir höfði sér ára­tuga­langt fang­elsi. Þá hef­ur árás­um hans á fjöl­miðla ver­ið líkt við stalín­isma.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár