Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sigurður Pálmi kaupir líka verslun á Stykkishólmi af Högum

Sig­urð­ur Pálmi Sig­ur­björns­son kaup­ir versl­un Olís við bens­ín­stöð­ina á Stykk­is­hólmi. Olís rek­ur bens­ín­hlut­ann áfram. Kvika fjár­magn­ar Sig­urð Pálma með 210 millj­óna króna láni.

Sigurður Pálmi kaupir líka verslun á Stykkishólmi af Högum
Hluti af sáttinni við Samkeppniseftirlitið Sala Haga á verslun Olís á Stykkishólmi til Sigurðar Pálma er hluti upp sátt Haga við Samkeppniseftirlitið.

Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, sonur Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis, hefur keypt húsið sem hýst hefur bensínstöð olíufélagsins Olís á Stykkishólmi af smásölurisanum Högum. Sigurður Pálmi  segir að hann muni reka þar verslun- og veitingasölu en að Olís muni hins vegar áfram eiga og reka bensíndælurnar við stöðina. „Ég er að kaupa grillskála þarna; þetta er bara Olísskáli sem ég keypti. Það er bensínstöð á planinu en ég keypti hana ekki heldur bara sjoppuna. Þetta bara fylgdi með í pakkanum í viðskiptunum við Haga,“ segir Sigurður Pálmi, sem ekki hefur ákveðið undir hvaða merkjum hann muni reka verslunina. Hann segir ekki standi til að hann kaupi frekari verslanir, eða sjoppur, á landsbyggðinni. 

Fjallað er um viðskipti félags Sigurðar Pálma, Ísborgar ehf., með húsið sem bensínstöðin er í, í þinglýstu umboði frá nýrri stjórn Haga þar sem Finni Árnasyni er heimilað að leyfa veðsetningu á bensínstöðinni í Hólminum og veðsetningu á fasteign í Faxafeni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár